Mosfellingur - 12.03.2020, Side 21

Mosfellingur - 12.03.2020, Side 21
UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–20304 Markmið Að allir íbúar hafi gott aðgengi að útivistarsvæðum með góðri aðstöðu. Leiðir að markmiðum Markmið Aðgengi að útivistarsvæðum og náttúru í Mosfellsbæ verði auðveldað. Leiðir að markmiðum Markmið Umhverfi Mosfellsbæjar verði fallegt og snyrtilegt. Leiðir að markmiðum SAMGÖNGUR ÚTIVIST OG LÝÐHEILSA 3 4 Markmið Aukin áhersla verði á vistvænar samgöngur og aukna notkun almenningssamgangna. Markmið Lögð verði áhersla á að tryggja gott aðgengi að göngu- og hjólastígum í sveitarfélaginu með áherslu á umferðaröryggi. Leiðir að markmiðum Markmið Að bærinn verði þátttakandi í orkuskiptum í samgöngum og að innviðir í sveitarfélaginu styðji við tækniþróun sem framundan er. Leiðir að markmiðum Yfirmarkmið Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með uppbyggingu vistvænna samgangna. Hlutur almenningssamgangna verði aukinn, hjólreiðar verði raunverulegur valkostur og stutt verði við orkuskipti í samgöngum. Áhersla verði á umferðaröryggi. Yfirmarkmið Stuðlað verði að útivist og heilsueflingu í sveitarfélaginu og að íbúar í Mosfellsbæ hafi gott aðgengi að útivistarsvæðum og heilsueflandi þjónustu sem leiði til bættrar lýðheilsu. Stuðlað verði að því að nærumhverfi bæjarbúa verði fallegt og snyrtilegt. UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–2030 5 Markmið Að draga úr áhrifum mengunar, hvort sem er í lofti, á láði eða legi. Leiðir að markmiðum Markmið Lögð verði áhersla á örugg og heilsusamleg loftgæði fyrir íbúa og dregið verði úr mengun frá bílaumferð. Leiðir að markmiðum Markmið Mosfellsbær verði í fararbroddi við að kolefnisjafna starfsemi sína og stefni á kolefnishlutleysi. Leiðir að markmiðum Markmið Dregið verði úr áhrifum hljóðmengunar á byggð. Leiðir að markmiðum Yfirmarkmið Að draga úr áhrifum mengunar í umhverfinu og koma í veg fyrir mengun í ám og vötnum. MENGUN, HLJÓÐVIST OG LOFTGÆÐI5

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.