Fréttablaðið - 20.06.2020, Page 1

Fréttablaðið - 20.06.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 3 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0 Lyf við arfgengri heilablæðingu Hákon Hákonarson, læknir í Fíladelfíu, rannsakar lyf gegn heilablæðingu. ➛ 22 Ísland getur gert betur Í tilefni kvenréttindadagsins taka nokkrir aðilar stöðuna á baráttunni. ➛ 26 Fávitar í bókarformi Sólborg Guðbrandsdóttir berst ötullega gegn kynferðisofbeldi og safnar nú fyrir útgáfu bókar. ➛ 44 Katrín Björk Guð- jónsdóttir er haldin séríslenskum erfða- sjúkdómi sem veldur endurteknum heila- blæðingum. Þrjú áföll hafa rænt hana máli og mætti, en baráttuand- inn er sterkur. ➛ 20 Hugurinn þráir enn sömu hlutina Þó að sigrarnir vinnist hægt, þá trúi ég ekki öðru en að þeir vinnist að lokum. Hefur þú prófað nýju kjúklingasteikurnar?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.