Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 4

Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 4
BJÓÐUM UPP Á REYNSLUAKSTUR Á AKUREYRI FYRIR UTAN CAR-X NJARÐARNESI 8 Í DAG MILLI KL. 12-14 EINNIG ER HÆGT AÐ BÓKA REYNSLUAKSTUR Í SÍMA 620-2321 ERUM MEÐ 40” BREYTTA RAM OG WRANGLER OG 35” GRAND CHEROKEE ÍSBAND UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM Á ÍSLANDI BÍLL Á MYND RAM 3500 LARAMIE SPORT MEGACAB MEÐ 35” BREYTINGU UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 FORSETAKOSNINGAR Ný könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið sýnir áfram afgerandi stuðning við Guðna Th. Jóhannes- son, sitjandi forseta, í forsetakosn- ingunum næstkomandi laugardag. Alls styðja um 92 prósent Guðna en um átta prósent mótframbjóð- andann Guðmund Franklín Jóns- son. Er það í samræmi við aðrar kannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu. Guðmundur Franklín kippir sér ekki upp við að heyra niðurstöður könnunarinnar. „Ég tek voða lítið mark á skoðanakönnunum á Íslandi því ég veit hvernig þær eru unnar, ég þekki það,“ segir Guðmundur. „Allt getur gerst á viku og Guðni er kominn í sjö mílna skóna.“ Vildi hann ekki ræða þetta frekar þar sem hann væri að fara að sinna kjós- endum sínum. Einnig var spurt í könnuninni hversu líklegt eða ólíklegt fólk væri til þess að kjósa. Rúm 72 pró- sent segjast alveg örugglega ætla að kjósa, rúm fjórtán prósent telja það mjög líklegt og 5,5 prósent frekar líklegt. Þannig telja 92 prósent svar- enda líklegt eða öruggt að þeir kjósi. Rúm fimm prósent svarenda telja annaðhvort ólíklegt eða alveg öruggt að þau muni ekki kjósa og tæp þrjú prósent hvorki líklegt né ólíklegt. „Miðað við niðurstöður þessarar könnunar standa vonir til þess að kosningaþátttaka verði góð sem er ánægjulegt. Mér finnst það mikil- vægt að allir sem hafa á því tök taki þátt og nýti kosningaréttinn,“ segir Guðni um þær niðurstöður. Í gær höfðu rúmlega tuttugu þús- und manns kosið utan kjörfundar sem eru töluvert f leiri en  höfðu kosið á sama tíma í síðustu forseta- kosningum. Stuðningsfólk Guðna er ákveðn- ara í því að kjósa heldur en stuðn- Mikill meirihluti hyggst kjósa Guðni Th. Jóhannesson nýtur afgerandi stuðnings samkvæmt nýrri könnun viku fyrir forsetakosningar. Guðmundur Franklín segir lítið að marka íslenskar kannanir. Um 92 prósent hyggjast mæta á kjörstað. TÖLUR VIKUNNAR 14.06.2020 TIL 20.06.2020 266 milljóna króna hagnaður fékkst úr fullnustueignum Íbúðalánasjóðs. 14 fengu fálkaorðu á Bessastöðum 17. júní. Þar á meðal Hildur Guðna- dóttir tónskáld og þríeykið góða. 112 þúsund manns leituðu á Landspítalann allt árið í fyrra. 70% telja að jafnrétti kynjanna sé náð á Íslandi. 3,4 milljónir tóku brasilískir þjófar af debetkorti Bjarna Ákasonar eftir að þeir komust yfir PIN-númerið. Þátttaka í forsetakosningunum 2016 var tæp 76 prósent. Nú segjast 92 prósent ætla að kjósa. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ✿ Könnun 15.-18. júníingsfólk Guðmundar. Þannig segja 95 prósent þeirra sem styðja Guðna örugglega eða líklega ætla að kjósa en 85 prósent stuðningsfólks Guð- mundar. Karlar eru líklegri en konur til að styðja Guðmund Franklín. Alls ætla 87 prósent karla að kjósa Guðna en 13 prósent Guðmund. Guðni nýtur stuðnings 97 prósenta kvenna en Guðmundur 3 prósenta. Annars sækir Guðmundur Frank- lín helst stuðning sinn til kjósenda Miðf lokksins og Flokks fólksins. Um 48 prósent stuðningsfólks Mið- f lokksins hyggjast kjósa hann og 28 prósent stuðningsfólks Flokks fólksins. Aðeins eitt prósent kjós- n Guðni Th. Jóhannesson 92,1% n Guðmundur Franklín 7,9% enda Viðreisnar og þrjú prósent Pírata, Samfylkingarfólks og Vinstri grænna ætla að kjósa Guðmund. Guðni nýtur meiri stuðnings hjá yngri kjósendahópum en þeim eldri. Þannig styðja 97 prósent á aldrinum 18-24 ára Guðna en 88 prósent þeirra sem eru 65 ára eða eldri. Könnunin var send á könnunar- hóp Zenter rannsókna og var gerð 15. til 18. júní síðastliðinn. Í úrtaki voru 2.500 einstaklingar 18 ára og eldri en svarhlutfall var 50,5 pró- sent. Gögnin voru vigtuð eftir kyni, aldri og búsetu. sighvatur@frettabladid.is arib@frettabladid.is 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Þrjú í fréttum Fálkaorðuhafi, þingmaður og villiköttur Helgi Björnsson tónlistarmaður var bæði sæmdur fálkaorðunni og útnefndur borgarlista- maður Reykja- víkur á 17. júní, en tónleika- röðin Heima með Helga sló rækilega í gegn í samkomubanninu í vor. Helgi var kampakátur með heiðurinn. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata sagði af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlits- nefndar á mánu- daginn vegna samskiptaerfiðleika í nefndinni. Lýsti hún ástandinu sem „hring leika húsi fá rán leikans“ þar sem persónuníð hefði verið notað til að koma í veg fyrir eftirlit með ráðherrum. Gert er ráð fyrir að flokksbróðir hennar Jón Þór Ólafsson taki við formennskunni. Íslenski villikötturinn mun fá laga- leg réttindi samkvæmt drögum að nýrri reglu- gerð Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráð- herra. Arndís Björg Sigurgeirs- dóttir, formaður Villikatta, fagnar því að villikettir verði ekki lengur réttdræpir. Samkvæmt reglugerð- inni verður samtökunum heimilt að merkja kettina eftir geldingu til að hafa betri yfirsýn yfir stofninn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.