Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 40

Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 40
Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is Erum við að leita að þér? Þverholt 2 | Mosfellsbær 270 | Sími 525 6700 | mos.is Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs stýrir starfsemi sviðsins í samræmi við lög og reglugerðir, stefnumörkun og samþykktir bæjarstjórnar, fjárhagsáætlun og greiðsluáætlanir á hverjum tíma.  Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á undirbúningi stefnumótunar, áætlanagerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar auk annarra verkefna sem til falla innan þeirra málaflokka sem falla undir sviðið. Hlutverk fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar er að annast þjónustu og rekstur á sviði barnaverndar, félagsþjónustu ásamt þjónustu við aldraða og fólks með fötlun og félagsleg húsnæðismál. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í dag- legu starfi. Framkvæmdastjóri er ráðin af bæjarstjórn, heyrir beint undir bæjarstjóra og er hluti af stjórnendateymi bæjarins. Mosfellsbær auglýsir eftir öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs Umsóknarfrestur um starfið er til og með 5. júlí 2020. Sækja skal um öll störf á  www.mos.is/storf. Umsóknir skulu innihalda starfsferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hanna Guðlaugsdóttir mannauðsstjóri í síma 525-6700. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfi er skilyrði    • Þekking á lögum og reglugerðum í þeim málaflokkum sem heyra undir sviðið er skilyrði • Haldbær reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu sem og af málefnum sveitarfélaga í málaflokknum er skilyrði   • Mikil reynsla af og þekking á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð er skilyrði  • Leiðtogahæfileikar og farsæl stjórnunarreynsla er skilyrði • Framúrskarandi samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum er skilyrði • Haldbær reynsla í verkefnastjórnun og framúrskarandi skipulagshæfni er æskileg • Framúrskarandi tölvukunnátta og þekking á helstu forritum er æskileg • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er skilyrði, kunnátta í norrænu máli er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.