Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 69

Fréttablaðið - 20.06.2020, Síða 69
Mígreni er hvimleiður sjúk-dómur sem getur haft veruleg áhrif á líf fólks,“ segir Sigrún Sif, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Lyfjameðferð við mígreni skilar oft góðum árangri ef lífsstíls- breytingar duga ekki til.“ Mígreni Mígreni er slæmt höfuðverkjakast sem er oft öðrum megin í höfðinu með þungum æðaslætti. Önnur einkenni mígrenis geta meðal annars verið ógleði, uppköst, sjón- truflanir og ljós- og hljóðnæmni. Mígrenikast getur varað í nokkrar klukkustundir og í mjög slæmum tilvikum getur það varað í nokkra daga. „Enn er margt á huldu um orsakir mígrenis. Áður var talið að orsök mígrenis væri eingöngu tímabundin æðavíkkun í höfð- inu,“ segir Sigrún Sif. „Nýlegri rannsóknir sýna hins vegar að orsök mígrenis sé einnig oförvun í þrenndartauginni, en þrenndar- taugin er stærsta heilataugin.” Það eru ýmsir þættir sem geta valdið mígreni: erfðaþættir, hormónaójafnvægi og umhverfis- og lífsstílsþættir eins og stress og þreyta. Sumir fá fyrirboða- einkenni eins og sjóntruflanir, máltruflanir og doða í andlit eða hendur. Greining á mígreni er byggð á heilsufarssögu viðkomandi og er mígreni oft f lokkað sem mígreni með fyrirboðaeinkennum eða mígreni án fyrirboðaeinkenna. Sumatriptan Apofri Sumatriptan Apofri er notað sem bráðameðferð við mígreniköstum, með eða án fyrirboðaeinkenna. „Lyf við mígreniköstum hafa aðeins verið fáanleg gegn lyfseðli frá lækni og því er kærkomið að fá Sumatriptan Apofri á markað sem lausasölulyf,“ upplýsir Sig- rún Sif. „Lyfið dregur úr víkkun æða í höfðinu og hamlar virkni í þrenndartauginni.“ Sumatriptan Apofri 50 mg töflur eru fáanlegar í tveggja stykkja pakkningu og er ráðlagður skammtur 1 tafla eins fljótt og hægt er eftir að mígrenikast hefst. Virkni lyfsins er óháð því á hvaða stigi kastsins það er tekið. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli, fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á serlyfjaskra.is. Apofri AB. APO200501-maí 2020. Góð hjálp fyrir þá sem fá mígreni Sumatriptan Apofri er lyf við mígreniköstum og fæst án lyfseðils í apótekum. Lyf sem ætluð eru sérstaklega við mígreniköstum hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn lyfseðli frá lækni. Mígreni er hvimleiður sjúkdómur sem getur haft veruleg áhrif á daglegt líf fólks. Sumatriptan Apofri er notað sem bráðameðferð við mígreniköstum, með eða án fyrirboðaeinkenna. Sumatriptan Apofri lyf við mígreniköstum fæst án lyfseðils í apótekum. Sigrún Sif, lyfjafræðingur hjá LYFIS, segir enn margt á huldu um mígreni. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.