Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2020, Page 27
SAKAMÁL 2710. janúar 2020
AFDRIFARÍK ÁTÖK Á BÍLASTÆÐI
n Evelyne kom ekki heim úr kvöldskóla n Skotin til bana með riffli n Morðinginn lék lausum hala í tæpa tvo áratugi n Tilviljun varð honum að falli
„Okkur langar að
spyrja þig nokkurra
spurninga í tengslum við
morð sem var framið fyrir
19 árum.
fullsannað að hann hefði verið í
grennd við Avignon daginn eftir
að lík Evelyne fannst.
En lögreglan hafði siglt í strand
í allri sinni viðleitni.
Neitaði sök
Þegar Robert var upplýstur um
samsvörun lífsýnanna reiddist
hann og neitaði að hann ætti
nokkra aðild að morðinu á Eve
lyne.
Ónafngreind kona, sem á sín
um tíma hafði verið besta vin
kona Evelyne, sagði að hún hefði
iðulega séð Robert á kránni sem
Evelyne vandi komur sínar á.
Robert vísaði því á bug og
sagðist aldrei hafa stigið fæti sín
um inn á umræddan bar.
Robert leggur spilin á borðið
Réttarhöld yfir Robert Greiner
hófust í apríl árið 2008 og bar lög
fræðingur hans brigður á niður
stöðu rannsóknar á lífsýnunum.
Sérfræðingur í rannsókn líf
sýna var kallaður til og sýndi svo
ekki varð um villst að lífsýni sem
fannst á Evelyne gat ekki tilheyrt
öðrum en Robert.
Að lokum viðurkenndi Robert
að hafa átt samræði við Evelyne
og var á honum að skilja að hann
hefði ekki munað eftir henni því
hann hefði haldið framhjá með
svo mörgum konum.
Lífstíðardómur
Robert Greiner fékk lífstíðardóm
í apríl 2008. Hann áfrýjaði dómn
um í tvígang, í september 2008 og
í júní 2010. Í fyrra skiptið var lífs
tíðardómurinn staðfestur og í síð
ara skiptið vísaði áfrýjunardóm
stóll áfrýjuninni einfaldlega frá. n
Evelyne
Boucher Ómerki-
legt atvik leiddi
lögregluna á slóð
morðingja hennar.