Íþróttablaðið - 01.03.1948, Síða 27

Íþróttablaðið - 01.03.1948, Síða 27
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 17 Hietanen, Finnland. Mesti afreUsmaöur mótsins. 10000 m. hlaup: 1. Albertsson, S. 30:29,6 niín.; 2. Hein- ström, F. 30:30,8; 3. Maki, F. 30:34,2; 4. Tillmán, S 30:41,4; 5. Könnönen, F. 30: 55,4; 6. Wredling, 30:56,6. 1500 m. hlaup: 1. Eriksson, S. 3:50,4 min.; 2. Jörgen- sen, I). 3:52,4; 3. Áberg, S. 3:52,8; 4. D. Johannsson, F. 3:52,8; 5. Bergqvist, S. 3:53,6; 6. Kainlauri, F. 3:56, 4. Kúluvarp: 1. R. Nilsson, S. 15,36 m.; 2. Lahtilá, F. 15,10; 3. Petterson, S. 15,06; 4. Bar- lnnd, F. 15,03; 5. Jmnpila, F. 14,88; 6. Arvidsson, S. 14,37. Sleggjukast: 1. B. Eriksson, S. 56,09 m.; 2. Kuvie- máke, F. 54,12; 3. Tamminen, F. 50,98; 4. Linné, S. 50,86; 5. Garlsson, S. 50,59; 6. Aulamo, F. 48,98. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sviþjóð 42,0 2. NorSurlöndin 42,4. 4x400 m. boðhlaup. 1. Svíþjóð 3:15,4; 2. NorSurlöndin 3:20,8. íslendingar hlutfallslega stigahæsíir. Sviar unnu mótið glæsilega, hlutu 248 stig gegn 213. — Af stigum „banda- manna“ hlutu Finnar 126, Noromenn 44, Danir 26 og íslendingar 17. — Finnar áttu 35 keppendur og hver þeirra hlaut því að jafnaði 3,6 stig. Norðmenn áttu 11 keppendur og lilaut liver þeirra þvi 4 stig að jafnaði. Dan- ir áttu 7 og hlaut hver þeirra því 3,9 stig og ísland 2 og hvor þeirra þvi 8,5 stig að jafnaði og megum við því vel við una þeirn samanburði. Finnbjörn hlaut 9 stig (5 i 100 m. 3 i langstokki og ! í 4x100), og var sjöundi stiga- hæsti maður mótsins, en Haukur 8 (7 í 200 m. og 1 í 4x100). Flest einstaklingsstig fengu Holst- Sörensen D. Bebc Storskrubb F. og Hákon Tranberg N., 13 stig hver. K. Lundkvist S. 12,75 stig, L. Strandberg, S. 11,75, R. Larsen, S. 10 stig og Finn- björn Þorvaldsson 9 stig. Mesta afrek mótsins var talið mara- þonhlaup Hietanens. Met settu: Haukur Clausen 200 m. á 21,9 sek. og Martin Stokken Noregur í hindrunarhlaupi 9:23,0 min. Svíþjóð vann hlaupin með 141 st. móti 122 st. Norðurlanda. Norðurlöndin unnu köstin með 48:40 stigum. Stökkin vann Svíþjóð á 51:37 stigum. Áhorfendafjöldinn var 15.290 fyrsta daginn. Annan daginn 18.589 og þriðja daginn 20.210 eða samtals 54.089. Tekjur af mótinu áætlaðar um 100 þús. sem skiptist þannig að Svíþjóð fær 50 þús. en Danmörk, Finnland, fsland og Noregur fá 12.500 hvert. Mótið fór mjög vel fram og er talið stórmerkur íþróttaviðburður. Er bú- ist við að framhald verði á mótum sem þessu þótt með öðru sniði verði. Evrópumet í kúluvarpi. S.l. sumar bætti Eistlendingurinn Heino Lipp, Rússlandi, tvisvar Evrópu- metið í kúluvarpi. Varpaði liann með stuttu millibili 16,72 og 16,73 m., en fyrra metið var 16,60 m., sett af Hans Wöllke,'Þýzkalandi 1936. Heimsmet í 4x1500 m. boðhlaupi. í ágústbyrjun setti sveit Gafle í Sví- þjóð nýtt heimsmet i 4x1500 m. boð- hlaupi, sem hún hljóp á 15:34,6 mín. í sveitinni voru O. Áberg. I. Bengtson, G. Bergqvist og H. Eriksson. Fyrra metið 15:38,6 mín. setti Maí, Málmey 1945. Landskeppnir í Evrópu. í frjálsum íþróttum munu Svíar hafa verið sterkastir Evrópuþjóða. Kom það vel í Ijós á Norræna mótinu þar sem þeir sigruðu allar hinar Norðurlanda- þjóðirnar sameinaoar. Af öðrum lands- keppnum má nefna þessar: Norðmenn unnu Ilani með 117 gegn 89 og Hollend- inga með 109 gegn 96. Þá unnu Danir Hollendinga með 112 gegn 90 og loks unnu Frakkar Englendinga með 74 gegn 56. Rússar í Alþjóða frjálsíþróttasamb. í des. s.l. var Rússland samþykkt sem aðili að Aljij. frjálsíþróttasambandinu (I. A. A. F.). Má þvi búast við að Rússar sendi frjálsíþróttamenn á Olympíuleik- ana i London. Hnefaleikar Woolcott sló Louis tvisvar niður. en Louis vann naumlega á stigum. Joc Louis vann negrann Joe Wool- cott naumlega á stigum í New York 5. des. s.l. og var þetta einn erfiðasti bardagi Louis. Búist var við, að Louis héldi titli sínum og veðmál voru 15:1 honum i hag. „Jersey Joe“ Woolcott kom mönn- um á óvart og barðist vasklega. Hann hélt ekki aðeins i við Louis, lieldur barði hann tvisvar niður, i 1. og 4. lotu. í seinna skiptið reis Louis ekki upp fyrr en búið var að telja upp að 7. Eftir aðra lotu bjuggust hinir 15000 áhorfendur jafnvel við, að þeir mundu sjá hinn ósigrandi Louis tapa heims- meistaratitlinum. Woolcott hélt í við Louis og gaf hon- um ekki færi á sér, en barðist vel. Eftir Frá bardaganum um heimsmeistaratitil- inn. Woolcott liefir slegiö Louis í gólfiö.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.