Íþróttablaðið - 01.03.1948, Síða 45
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
35
Glímumennirnir á göngu í Bergen. Stj órncindinn, Lárus Salómonsson, til vinstri
að taka nema einn „snúning" i bragöi
og gerði þetta glimuna óþarflega kyrr-
stæSa og þvíngaða. í þessu sambanúi
mætti benda stjórn ÍSÍ á það hvort ekki
væri nauðsynlegt að liahta námskeið
fyrir dómaraefni og prófa þá siðan að
námskeiðinu loknu. Því miður hafa
dómarar oft virzt dæma frekar eftir
augnabliksáhrifum en því, sem regl-
urnar segja, þótt það eigi ekki við frek-
ar nú en endranær. — Það vakti
nokkra athygli, að efstur á blaði dóm-
aranna var einn af þeim, sem stjórn
ÍSÍ hafði „gleymt“ að staðfesta sem
landsdómara í glímu og annar „ekki
landsdómari“ var hafður sem tíma-
vörður. En báðir eru þessir menn meðal
betri glimudómara hér á landi og hafa
iðulega dæmt á Íslandsglímum. Er því
óskiljanlegt hvernig liægt var að gleyma
þeim og nokkrum öðrum dómurum í
fyrsta skipti, sem stjórn ÍSI fór inn á
þá braut að staðfesta landsdómara í
glímu.
í þessu tilliti er það einnig sjálfsögð
réttlætiskrafa glímuunnenda að hafist
verði handa um að koma einhverju
föstu skipulagi á þessi glímumál og þá
fyrst og fremst með útgáfu nýrra ítar-
legra glímureglna, sem menn eru búnir
að bíða eftir alltof lengi. Jafnframt ber
stjórn ÍSÍ að vinna að stofnun lands-
sambands í glímu, þjóðariþrótt okkar,
svo einhver skriður komi á þessi mál.
Aðalfundur
Glímuráðs Reykjavíkur.
var haldinn 20. febr. s.l. Sig. Ingason,
form. GRR gaf greinargóða skýrslu um
störfin s.l. ár. Haldnar höfðu verið
m. a. 2 flokkaglimur fyrir tilstilli ráðs-
ins.
Helztu samþykktir þingsins voru
þessar:
1. Skorað var á stjórn ÍSÍ að láta
leiðrétta og endurskoða glímureglurn-
ar hið fyrsta.
2. Skorað á stjórn ÍBR að koma upp
eins fljótt og auðið er vönduðum glímu-
palli, sem sé þannig gerð'ur að hægt sé
að taka hann í sundur og flytja fyrir-
hafnarlítið.
NOREGSFÖR UNGMENNAFÉL.
Eins og getið var um í 7.-8. tbl.
íþróttablaðsins 1947, fór flokkur glímu-
manna úr ungmennafélögunum, aðal-
lega úr Ungmehnaf. Reykjavíkur, til
N'oregs 2. júni s.l. Fararstjóri var
sr. Eiríkur Eiríksson sambandsstjóri
U. M. F. í. og glimustjórnandi Lárus
Salómonsson, en auk þess voru með i
förinni fjórir ungmennafélagsleiðtogar
3. Stjórn ráðsins falið að sjá um að
glímukeppendur hafi ávalt góð belti
i keppni.
4. Skorað á ÍBR að það beiti sér fyrir
bættum strætisvagnaferðum til Iþrótta-
húss ÍBR við Hálogaland.
5. í fundarlok var samþykkt svo-
hljóðandi tillaga: Aðalfundur GRR
haldinn 20. febr. 1948 sendir Sigurði
Greipsyni i Haukadal beztu kveðjur
og þakkar framúrskarandi brautryðj-
andastarf og forgöngu í glímumálum.
Af sérstökum ástæðum varð að flýta
mjög' störfum fundarins og vannst því
ekki timi til að ræða ýms önnur mál.
í stjórn ráðsins voru kosnir: Tryggvi
Haraldsson form., Kristmundur Sig-
urðsson og Lárus Salomonsson.
Fundarstjóri var Gunnl. J. Briem.
þcir: Ármann Halldórsson kennari á
Eiðum, Guttormur Þormar UIA, Magnús
Guðmundsson, kennari frá Norðfirði
og Þórður Loftsson úr Skarphéðni.
Glímumennirnir voru þessir: Armann
Lárusson, Bragi Guðnason, Daniel
Einarsson, Gunnar Ólafsson, Hilmar
Bjarnason, Kristinn Auðunsson og
Kristinn Guðmundsson allir úr Reykja-
vík. Hagalín Kristjánsson, ’Önundar-
firði, Hilmar Pétursson, Keflavik, Njáll
GuSmundsson, Kjós, Ragnar Björns-
son, Hvammstanga og Rúnar Guðmunds
son, Hurðarbaki í Flóa. Alls hélt flokk-
urinn 5 glímusýningar á 4 stöSum; 2
í Bergen og hinar í Voss, Norheimsund
og Ytre-Arna. Tókust sýningar þessar
yfirleitt vel, voru ágætlega sóttar og
fengu góðar undirtektir og blaðadóma.
Séra Eiríkur Eiriksson hefir ritað itar-
lega og fróðlega grein um för þessa í
Skinfaxa 2. tbl. ’47 og vísast að öðru
leyti til hennar. Gunnar Akselsson veitti
flokknum margvislega aðstoð ytra, en
mestan þátt í því að förin var farin
mun eiga hinn áhugasami form. UMFR,
Stefán Runólfsson.
Mótttökur allar ytra voru með á-
gætum og telja Noregsfarar ferðina
hafa verið hina ánægjulegustu i alla
staði.
Hælkrókur.
* * * *