Íþróttablaðið - 01.03.1948, Síða 53

Íþróttablaðið - 01.03.1948, Síða 53
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 43 andi: 100 yards D. J. Joubert 9,4 sek. Grahamstown Suður-Afríku 1931. 10 milur Viljo A. Heino 49:22,2 mín. 14. sept. 1946, Helsingfors. 220 yards Low Hurdles Harrison Dill- ard, 22,5 sek. U.S.A. 8. júní 1946, Dela- ware. Relay (4x800 m.) Team (T. Sten 0. Linden, S. Lindgard, L. Strand) 7:29,0 mín. Svíþjóð 13. sept 1946, Stokkhólmi. 1000 m. Oscar R. Gustafsson 2:21,4 mín. 4. sept. 1946, Böras SviþjóS. Kringlukast: 54,23 m. Adolfo Consol- ini Ítalíu, 14. apríl 1946, Helsinki. 54,93 m. Robert E. Fitch U. S. A. 8. juni 1946, Minneapolis U. S. A. Verndari í. S. I. íþróttasamband íslands varð 36 ára 28. janúar s.l. — Sveinn Björnsson for- seti Islands gjörðist verndari ÍSÍ í tilefni af afmælinu. Um kvöldið var í- þróttadagskrá í útvarpinu. Norrænt fimleikamót á íslandi. í. S. I. hefir borist bréf frá forseta Norræna fimleikasambandsins, þar sem stungið er upp á því að árið 1950 eða 1951 verði norrænt fimleikamót háð á íslandi. Er gert ráð fyrir því að útlendu þátttakendurnir komi á eigin skipi og búi um borð meðan á mótinu stendur. I. S. I. leggur mikla áherzlu á að þctta fimleikamót geti farið fram og hefir snúið sér til héraðasambanda innan I. S. í. og óskað eftir umsögn þeirra á má’Iinu. Ævifélagar í. S. í. Þessir menn hafa gerst ævifélagar í. S. í.: Sverrir Júliusson, forstjóri í Keflavík. Jakob Hafstein framkv.stj., Reykjavík, Frú Birna Hafstein, Reykja- vík, Jakob Hafstein, Reykjavík, Júlíus Hafstein, Reykjavik. Ævifélagar I. S. í. eru nú 339. LANDSMÓT 1948. Stjórn Iþróttasambands íslands hefir sent frá sér svohljóðandi tilkynningu um landsmót á árinu 1948. Handknattleiksmót íslands (inni) 1. til 18. marz. Handknattleiksráð Reykja- víkur sér um mótið. Landsflokkaglíman 19. marz. Glimu- ráð Reykjavíkur sér um glímuna. Skíðamót íslands 25.'-28. marz. — Skiðasamband íslands ráðstafar mót- inu. Hnefaleikameistaramót íslands 22. - 23. apríl. Hnefaleikaráð Reykjavíkur sér um mótið. Sundmeistaramót íslands 24. og 25. apríl. Sundráð Reykjavíkur sér um mótið. Sundknattleiksmeistaramót ísl. 10.-20. maí. Sundráð Reykjavikur sér um mót- ið. Milliríkjakeppni: I frjálsum íþróttum, Noregur — ís- land 26. og 27. júní í Reykjavík. — Frjálsíþróttasamband Islands sér um keppnina. I knattspyrnu, Finnland •— ísland 3. júlí í Iteykjavík. Knattspyrnusamband íslands sér um keppnina. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fyrir fullorðna og drengi. Aðalhluti 28. - 31. ágúst. Tugþraut og 10 km. hlaup 11. og 12. sept. Mótið fer fram í Reykjavík. FRÍ ráðstafar mótinu. Nú hefir FRÍ auk þess tilkynnt meist- arakeppni í Víðavangshlaupi 9. maí. Íslandsglíman 25. maí. Gliman fer fram i Reykjavík. Glimuráð Reykjavik- ur sér um hana. Golfmeistaramót íslands 11. júlí. — Golfsamband íslands ráðstafar mótinu. Handknattleiksmeistaramót íslands úti (kvenna og karla) 9. - 20. júlí. Hand- knattleiksráð Revkjavíkur sér um mót- ið.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.