Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1966, Síða 22

Íþróttablaðið - 01.10.1966, Síða 22
virðist lítill, ef miðað er við fram- kvæmdir og eftirspurn. Áhugi fyrir unglinganámskeiðum eða sumarbúð- um hefur verið meiri. Varðandi lið b) skal upplýst, að eftirtaldir bæklingar hafa verið gefn- ir út á vegum ISl: 1. Við mælum kraft, mýkt og fjað- urmagn, eftir Benedikt Jakobsson. 2. Leiðbeiningar um starf íþrótta- og ungmennafélaga, eftir Stefán Kristjánsson. 3. Iþróttaleiðbeinandinn, eftir Karl Guðmundsson. 4. Nokkur undirstöðuatriði, er varða nútímaþjálfun, eftir Benedikt Jakobsson. Bæklingar þessir hafa verið aug- lýstir í dagblöðum og málgagni Iþróttasambandsins ,,lþróttablaðinu“. Eftirspurn og sala á bæklingum þessum hefur verið sáralítil. 1 fyrsta tölubl. Iþróttablaðsins 1966, bls. 69, var þess getið, að blað- ið tæki á móti spurningum um íþróttamál og gæfi svör við þeim. Nú, rösku hálfu ári síðar, hefur eng- in fyrirspurn borizt. Er hér um að ræða tómlæti, sem erfitt er að skýra. Þó er sennilegt, að hér sé um sömu orsök að ræða og þá, er liggur til grundvallar fyrir sölutregðu fræðslu- bæklinganna, er fyrr var getið. Fræðsluráð harmar þá deyfð, sem hér hefur verið drepið á. Hins vegar er það skoðun ráðsins, að eigi þýði að gefast upp. Áfram verði að halda og halda uppi þrotlausu starfi til að fræða íþróttaæskuna og glæða þekkingu hennar. Fleiri fræðslurit verður að gefa út. Aukinn áróður verður að viðhafa, svo að menn öðlist skilning á því, að þekkingu öðlast enginn án fræðslu og hornsteinar íþróttahreyfingarinn- ar hljóti, hér eftir sem hingað til, að verða: þekking. Iþróttamerkjanefnd. Iþróttamerkjanefnd skipa þessir menn: Jens Guðbjörnsson, form. Bragi Kristjánsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Stefán Kristjánsson, Þorvarður Árnason. Á síðasta Iþróttaþingi, sem haldið var í Reykjavík dagana 19. og 20. september 1964, flutti Iþróttamerkja- nefnd eftirfarandi tillögu um breyt- Efnahagsreikningur EIGNIR: Verzlunarbanki Islands h.f.: Áv. bók 3071 .... kr. 468.515.13 Verzlunarbanki íslands h.f.: Sp. bók 114251 — 18.406,68 Verzlunarbanki Islands h.f.: Hlr. 663 . -— 129,47 kr. 487.051,28 Títistandandi skuldir ........................................ ■— 236.551,01 Áhöld ........................................ kr. 136.824,60 -1- afskrifað 31/12 1965 ..... kr. 13.682,46 -1- afskrifað áður ........... — 12.742,25 — 26.424,71 — 110.399,89 Kvikmynd ................................ kr. 4.935,88 -f- afskrifað 31/12 1965 .. kr. 493,59 4- afskrifað áður ......... — 493,59 — 987,18 — 3.948,70 Bifreiðin R-10266 ............................ kr. 151.213,00 -r- afskrifað 31/12 1965 ..................... — 22.681,95 — 128.531,05 kr. 966.481,93 Rekstrarreikning ur lánasjóðs Í.S.I. GJÖLD: Fasteignagjöld .......................................... kr. 11.137,59 Vextir .................................................... — 8.130,00 Afskrifað af áhöldum ............... 10% af kr. 41.789,39 — 4.178,94 Tekjuafgangur ............................................. — 1.127.781,81 kr. 1.151.228,34 Efnahagsreikningur og lánasjóðs í. S. í. E I GNIR : Verzlunarbanki Islands h.f., sp i.bók 10187 kr. 13.450,93 Iþróttabandalag Reykjavíkur kr. 137.526,41 Iþróttasamband íslands — 141.189,26 Iþróttahöllin — 900.000,00 — 1.178.715,67 Húseigendafélag Reykjavíkur — 78.243,00 Áhöld kr. 41.789,39 H- afskrifað 31/12 1965 kr. 4.178,94 4- afskrifað áður — 8.357,88 12.536,82 — 29.252,57 Skrifstofuhús l.S.I. og l.B.R. (47%) — 2.309.897,74 kr. 3.609.559,91 190

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.