Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 14
íslandsmeis' arar Ármanns 1940, fyrstu fslandsmeistarar í kvennaflokki. Frá vinstri, fremri röð: Fanney Halldórsdóttir, Hulda Jóhannesdóttir, og Ragnh. Böðvarsdótíir. — Aftari röð: Margrét Ólafsdóttir, Guðný Þórðardóttir og Svava Jóhannesdóttir. var stopull. Gekk á ýmsu í skíðamálum íslendinga, en óhætt er að fullyrða, að ferð L. H. Miillers og fé- laga yfir Sprengisand 1925 hafi aukið áhuga manna á skíðaíþróttinni. Á þessum árum var farið að byggja skíðaskála í nágiænni Reykjavíkur og úti á landi, t. d. munu ísfirðingar hafa byggt fyrsta skíðakálann, Skíðheima í Seljalandsdal. . . . að handknattleiksíþrótt- in á rætur sínar að rekja til Danmerkur? — Það voru danskir gagnfræðaskóla- nemar, sem fyrst iðkuðu handknattleik um aldamót- in og var þá leikið utan- húss. Til Islands barst hand- knattleikur með Valdimar Sveinbjörnssyni, íþrótta- kennara, um 1920, og byrj- aði hann að kenna íþrótt- ina við Barnaskóla Reykja- víkur haustið 1921. Á árun- um 1930-1940 er hand- knattleikur iðkaður bæði í Hafnarfirði og Reykjavík, en það var ekki fyrr en 1940, að fyrsta íslandsmót- '' ' \ Vér erum umboðsmenn fyrir þýzku Dieselverksmiðjuna KLOCKNER-HUMBOLT-DEUTZ, stærstu Dieselverksmiðju í heimi, hin elzta og reyndasta í sinni grein. MARGRA ÁRA REYNSLA HÉR Á LANDI. HAMAR H.F. Elzta og reyndasta vélaverkstæði landsins. Símar 2 2123 — 2 2125 k________________________________________________) 38 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.