Íþróttablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 50
íþróttafréttamenn „Iþróttamenn oft ótrúlega hörund- sárir... Hann er ekki lítill vikuskammt- urinn af lesefni, sem íþróttaáhuga- fólk fær í dagblöðunum sínum. FuIIyrða má, að engum áhugahópi í þjóðfélaginu séu gerð jafn góð skil og einmitt íþróttafólkinu og þeim sem áhuga hafa á íþróttum og keppni. Ekki undarlegt. Iþrótt- irnar eru án efa ekki svo pláss- frekar í blöðunum vegna þess að blöðin séu að gera íþróttafólki einhvern greiða, ekki nema þó óbeint. Staðreyndin er sú, hvað sem öllum háfleygum skoðanakönn- unum líður, að íþróttaefnið er lesið, og það jafnvel af fólki, sem aldrei sést á íþróttamótum.Blöðin þurfa að sjálfsögðu að birta efni, er laðar að lesendur. Því er þaðsvo mikil áherzla hefur verið lögð á aukin íþróttaskrif í dagblöðunum, Einkum þó síðustu árin hafa skrif- in aukist veruleea. Íþróttalíf okkar hefur blómgast mjög verulega undanfarin ár. Það er sama hvern- ig á dæmið er litið. íþróttagreinum hefur fjölgað, iðkendum hefur fjölgað, og áhorf- endum samanlagt eflaust líka. Deilda- keppnin í knattleikjunum hefur stækkað og nú er leikið heima og heiman. Sem sagt, magnið, sem íþróttafrétta- menn þurfa að koma á framfæri hefur aukizt gífurlega síðustu árin, og með nýj- um íþróttagreinum eykst magnið enn. Það er því sannarlega í mörg horn að líta hjá fámennum ritstjórnum blaðanna. Við bú- um við fjölmiðla, sem flestir a.m.k. eru mjög fáliðaðir. spjallað við Hall Simonarson, Visi, sem á að baki 27 ár við ibróttaskrif 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.