Fréttablaðið - 01.08.2020, Side 1

Fréttablaðið - 01.08.2020, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 6 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 . Á G Ú S T 2 0 2 0 Afi álfur Afi Jóns Bjarka undirbjó eigin jarðarför, á meðan hann leitaði að sínum innri álfi. ➛ 18 Athvarf frá amstrinu Dísa og Arnór vilja skapa rými þar sem fólk getur kúplað sig frá daglegu amstri. ➛ 38 Ríki Vatnajökuls Ása Steinarsdóttir myndaði stórbrotið landslag Vatnajökulsþjóðgarðs. ➛ 20 Guðmundur Ingi Þóroddsson hefur verið í fangelsi í sextán ár frá aldamótum og kynnst eitraðri menningu og úrræða- leysi kerfisins. Hann losnar úr ökklabandi í dag og ætlar sem frjáls maður að halda hags- munabaráttu fanga áfram með Afstöðu. Jafnvel með þing- framboði, ef ráðherrar svara ekki ákalli um úrbætur. ➛ 16 Ætlar án ökklabands á Alþingi Það á enginn að þurfa að sitja undir því að vera í fangelsi og vera stöðugt hræddur. ALVÖRU MATUR Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.