Fréttablaðið - 01.08.2020, Side 28
kopavogur.is
Mannauðsstjóri
hjá Kópavogsbæ
Kópavogsbær auglýsir nýtt starf mannauðsstjóra laust til umsóknar.
Hlutverk miðlægrar mannauðsdeildar innan stjórnsýslusviðs er að veita
fagsviðum bæjarins stoðþjónustu og tryggja að hvert svið starfi í samræmi
við sameiginlega og yfirlýsta stefnu í mannauðsmálum. Mannauðsstjóri
stuðlar markvisst að auknum gæðum í mannauðsmálum, styrkingu jákvæðs
starfsanda og vinnustaðamenningar. Leitað er að einstaklingi sem hefur
frumkvæði og eldmóð til nýsköpunar og framþróunar í mannauðsmálum hjá
sveitarfélaginu.
Helstu verkefni
• Dagleg stjórnun og rekstur mannauðsdeildar.
• Stefnumótun og áætlanagerð í mannauðsmálum.
• Ráðgjöf, stuðningur og leiðbeiningar til stjórnenda í mannauðsmálum.
• Ábyrgð og eftirlit með launasetningu og framfylgd starfsmats.
• Umsjón með endurmenntun starfsmanna og stafrænni fræðslu.
• Umsjón með stjórnenda-, nýliða- og starfslokafræðslu.
• Umsjón með öryggis- og vinnuverndarmálum.
• Ábyrgð á innleiðingu og framkvæmd jafnlaunavottunar og jafnlaunagreininga.
• Vinnur að innleiðingu vinnu- og gæðaferla og fylgir þeim eftir.
• Ábyrgð og umsjón með vinnustaðagreiningum.
• Er í nánu samstarfi við mannauðsráðgjafa fagsviða og deildarstjóra launadeildar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í mannauðsstjórnun.
• Framúrskarandi leiðtoga-, samstarfs- og samskiptahæfni.
• Umtalsverð þekking og reynsla af mannauðsstjórnun.
• Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu.
• Reynsla og þekking á breytingastjórnun.
• Reynsla og þekking á stefnumótun, teymisstarfi og verkefnastjórn.
• Reynsla og þekking á mannauðs-, fræðslu- og ráðningarkerfum.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2020.
Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. Umsókn skal fylgja
ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Másson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs,
palmi@kopavogur.is.
Pipar\TB
W
A
\ SÍA
Grunnskólar
• Íslensku- og stærðfræðikennari - Hvaleyrarskóli
• Myndmenntakennari - Hvaleyrarskóli
• Stuðningsfulltrúi - Hraunvallaskóli
Leikskólar
• Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
• Leikskólakennari - Álfasteinn
• Leikskólakennari - Hlíðarberg
• Leikskólakennari - Hlíðarendi
• Leikskólakennari - Hörðuvellir
• Leikskólakennari - Víðivellir
• Leikskólastjóri - Hamravellir
Málefni fatlaðs fólks
• Forstöðumenn - Erluás og Smárahvammur
• Hlutastarf - Steinahlíð
• Sumarstarfsfólk - Blikás
• Vinna og virkni - úrræði fyrir fatlað fólk
• Þroskaþjál
- Hæ
ngarstöðin að Bæjarhrauni
• Þrokaþjál
- Geitungarnir
• Þroskaþjál
- Steinahlíð
Mennta- og lýðheilsusvið
• Sérkennslufulltrúi grunnskóla
Vakin er athygli á stefnu Hafnar
arðarbæjar að jafna hlutfall
kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins
endurspegli
ölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarordur.is585 5500
Grunnskólar
• Íslensku- og stærðfræðikennari - Hvaleyrarskóli
• Myndmenntakennari - Hvaleyrarskóli
• Stuðningsfulltrúi - Hraunvallaskóli
Leikskólar
• Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
• Leikskólakennari - Álfasteinn
• Leikskólakennari - Hlíðarberg
• Leikskólakennari - Hlíðarendi
• Leikskólakennari - Hörðuvellir
• Leikskólakennari - Víðivellir
• Leikskólastjóri - Hamravellir
Málefni fatlaðs fólks
• Forstöðumenn - Erluás og Smárahvammur
• Hlutastarf - Steinahlíð
• Sumarstarfsfólk - Blikás
• Vinna og virkni - úrræði fyrir fatlað fólk
• Þroskaþjál
- Hæ
ngarstöðin að Bæjarhrauni
• Þrokaþjál
- Geitungarnir
• Þroskaþjál
- Steinahlíð
Mennta- og lýðheilsusvið
• Sérkennslufulltrúi grunnskóla
Vakin er athygli á stefnu Hafnar
arðarbæjar að jafna hlutfall
kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins
endurspegli
ölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarordur.is585 5500
r nnskólar
H imilisfræðikennari – S tbergsskóli
Mynd enntake i
Leikskólar
• Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli
Þroskaþjálfi Víðivellir
Málefni fatlaðs fó ks
Þjónustufulltrúi í stuðnings- og stoðþjónustu
• Starfsfólk á heimili fyrir fatlað fólk – Erluás
• Þroskaþjálfi - Erluás
• Hlutastarf við frístundaúrræði - Vinaskjól
• Hlutastarf við frístundaúrræði - Kletturinn
akin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að
jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að
vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika
samfélagsin .
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Húnaþings vestra 2014-2026 vegna
Hrútatungu, iðnaðarsvæði I-6 og tillaga
að deiliskipulagi fyrir nýtt yfirbyggt
tengivirki Landsnets.
Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann
22. júní 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi
Húnaþings vestra 2014-2026 skv. 31. gr. skipulagslaga nr.
123/2010. Í breytingunni felst að að breyta um 1 ha landbún-
aðarsvæðis í landi Hrútatungu í iðnaðarsvæðið I-6 (landn.
180672). Á sama fundi samþykkti Byggðarráð Húnaþings
vestra að auglýsa nýtt deiliskipulag af svæðinu skv. 41. gr
skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir nýju
yfirbyggðu 220 kV tengivirki fyrir flutningskerfi rafmangs
ásamt spennistöð fyrir dreifikerfið. Núverandi tengivirki
verður lagt niður í kjölfarið
Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins
og eru auk þess aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsisns,
hunathing.is frá 1. ágúst – 13. september 2020. Þeim sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til að
gera athugasemdir við tillögurnar sem skulu vera skriflegar,
þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur
fram og berast í síðasta lagi 13. september 2020 á skrifstofu
sveitarfélag ins, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga
eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is
Sveitarstjóri
Með því að auglýsa í
Atvinnublaðinu nær
þitt fyrirtæki til 89%
lesenda dagblaða*
á höfuðborgarsvæðinu.