Fréttablaðið - 01.08.2020, Síða 56
RITSTJÓRN
ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD
auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN
Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 550 5000
Óttars
Guðmundssonar
BAKÞANKAR
Fyrir nokkrum áratugum var ég meðlimur í málfundafé-lagi. Lög klúbbsins mæltu
fyrir um að ákveðinn fjöldi mætti
vera í félaginu. Einhverju sinni
losnaði eitt sæti og tveir kunn-
ingjar mínir sóttu um. Ég gat
ekki gert upp á milli þeirra og gaf
því báðum atkvæði mitt. Forseti
klúbbsins hló hæðnislega þegar
hann opnaði atkvæðaseðilinn og
sagði: „Hér er einn sem gat ekki
ákveðið sig.“
Ákvarðanafælni hefur alltaf
fylgt mér. Stundum er eins og ég
taki ákvörðun um að taka ekki
ákvörðun og láta reka á reiðanum
sem lengst. Það er reyndar ávísun
á óbreytt eða versnandi ástand.
Sálfræðingurinn minn segir að
mestu máli skipti að taka ein-
hverja ákvörðun og standa undir
henni. Mér gengur það illa.
Ég sagði honum að þetta væri
fjölskyldusjúkdómur. Sturla Sig-
hvatsson frændi minn var eins og
ég, ákvarðanafælinn sveimhugi. Á
ögurstundu eigin lífs að Örlygs-
stöðum gat hann ekki ákveðið
hvort hann mundi berjast eða
ekki. Andstæðingarnir gengu á
lagið og drápu Sturlu áður en hann
gat ákveðið sig.
Mér datt þetta í hug á dögunum
þegar konan mín vildi kaupa bíl.
Við skoðuðum mikinn fjölda
bíla og ræddum við tungulipra
sölumenn. Einn bíll var valinn
og okkar metinn og samið um
milligjöf. En ég var sem lamaður.
Á endanum var ákveðið að eiga
gamla bílinn áfram.
Um nóttina dreymdi mig Sturlu
frænda sem sagði: „Við hefðum
verið góðir saman á Örlygs-
stöðum. Mér finnst samt að þú
hefðir átt að kaupa nýja bílinn.“
Ég vaknaði upp með andfælum og
hringdi í sölumanninn sem sagði
að því miður væri bíllinn seldur.
Ákvarðanafælni
Ný verslun Kringlunni
VEITINGASTAÐURINN
Bleikja í grill-
marineringu
með kartöflum
og brokkolísalati
Kalkúnaleggur
með maís, kartöflum
og sveppasósu
995,-1.195,-
Á matseðli
til 1. ágúst
Verslun opin 11-20 - veitingastaður opinn 11-19:30 - IKEA.is
LOKAÐ sunnudaginn 2. ágúst og mánudaginn 3. ágúst
Plöntur hressa upp á heimilið og færa því fegurð og líf.
Að auki stuðla plöntur að vellíðan, virkja sköpunargáfu og draga
úr stressi. Í versluninni er glæsilegt úrval af plöntum sem hressa,
bæta og kæta, allt frá smáum þykkblöðungum að stórum
og framandi plöntum – eitthvað fyrir alla!
Lífgaðu upp
á heimilið
©
Inter IKEA System
s B.V. 2020
2.990,-
MONSTERA pottaplanta Rifblaðka Ø21cm
VALLMOFRÖN blómapottur
Ø24cm 2.990,-
PHALAENOPSIS
pottaplanta, orkídea
með tveimur stilkum
Úrval af
garðhúsgögnum og
sumarblómum á
tilboðsverði, líttu við!
GRADVIS blómapottar
Ø12cm 695,-/stk.
STRELITZIA
pottaplanta
paradísarfugl
7.990,-
VALLMOFRÖN
blómapottur
Ø24cm 2.990,-
MONSTERA
pottaplanta
rifblaðka
VINDFLÄKT
blómapottar Ø15cm
1.590,-/stk.
KALANCHOE
pottaplöntur
ástareldur
895,-/stk.
DRÖMSK
blómapottur
Ø15cm 850,-
BROMELIACEAE
pottaplanta
purpurastjarna
1.290,-
SUCCULENT pottaplöntur
í potti Ø6cm
COFFEA ARABICA
pottaplanta
kaffiplanta
995,-
KAFFEBÖNA
blómapottur
Ø15cm 1.190,-
MUSKOT
blómapottur
Ø32cm 3.190,-
SUCCULENT pottaplöntur
Ø9cm 1.190,-/stk.
SUCCULENT
pottaplöntur í potti
Ø6cm 995,-/stk.
4
DYPSI LUTESCENS pottaplanta, gullpál i
BOYSENBÄR blómapottur, inni/úti Ø24cm 2.490,-
995,-/stk.
1.390,-
2.990,-
+
+
SJÄLLAND
hægindastóll 12.950,-
6.950,-
TILBOÐ
Nellika 1.290,-
950,-
TILBOÐ
Laugarásvegur 1
Pantaðu á skubb.is
OG FÁÐU HEIMSENT
Fyrir svanga
ferðalanga