Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2020, Side 40
14. ágúst 2020 | 32. tbl. | 111. árg
dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000
SAND KORN
MYND/ANTON BRINK
MYND/FACEBOOK GAUTI ÞEYR
LOKI
Baráttu-
kveðjur!
Hvað veit ég um
fokking gróður?
Rapparinn Gauti Þeyr Más-
son, betur þekktur sem
Emmsjé Gauti, hefur húmor
fyrir flestu en virðist alls
ekki vera með græna fingur.
Gauti rær nú lífróður heima
fyrir á meðan kærastan er
erlendis. Gauta var falið að sjá
um heimilisplönturnar sem
hann virðist vera að aflífa í
rólegheitum. Hann leitaði sér
aðstoðar í hóp stofublóma-
áhugamanna á Facebook:
„OKAY talið við mig. Konan
fór til útlanda og blómin
þjást í takt við það. Ég er
búinn að vökva blómin þegar
moldin er þurr en samt er
þessi stemning á heimilinu.
Ef einhver er til í að útskýra
fyrir mér eins og ég sé fimm
ára hvað ég á að gera væri
það vel þegið. Massíf ást á
alla!“ Birtir Gauti myndir af
deyjandi plöntunum. Meðlimir
hópsins virðast flestir halda
að um ofvökvun sé að ræða en
einn þeirra bendir honum á að
úr þessu sé best að hann kaupi
bara nýjar plöntur daginn sem
konan kemur heim.
Jovana Schally, unnusta
Gauta, er líklega mjög áhættu-
sækin fyrst hún treysti Gauta
fyrir plöntunum þar sem
skýrt kemur fram í einu vin-
sælasta lagi kappans að hann
viti ekkert um gróður, enda sé
hann alinn upp á malbiki. n
Láttu drauminn um nýtt hús verða
að veruleika með vandaðri byggingu
frá Húseiningu
Twin Wall
HANNAÐ OG BYGGT FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
• Íslensk hönnun og framleiðsla.
• TwinWall tveggja þátta húseiningar.
• Framleidd samkvæmt staðli úr völdu
gæðatimbri C 18-24.
• Hús með mikilli loftun í öllu burðarvirki
sem tryggir gæði og endingu.
• Timburhús eru heilnæmur íverustaður.
• Sterkari hús.
• Lofthæð húsanna inni er 2,8 metrar.
• Þýskir gluggar og hurðir úr PVC,
lágmarks viðhald.
• Með réttu efnisvali verður til hús sem
aldrei þarf að mála.
Sól sumarhús 66-111m2
Sól sumarhús eru gæðahús á góðu verði,
framleidd samkvæmt íslenskum stöðlum. Öll hús
fást afhent á ýmsum byggingarstigum, stærð
og innra skipulag í samvinnu við kaupendur.
Efnispakki í milliveggi er innifalin í verði.Verönd
ekki innifalin.
Smart einbýlishús 73-87m2
Smart einbýlishús með láréttri álbáru koma bæði
fullsamsett og innréttuð frá verksmiðju. Húsin
eru framleidd í tvemur stærðum, 73m2 og 87,5m2
og koma með verönd og heitum potti. Smart
einbýlishús eru hagkvæmur nútímakostur fyrir
einstaklinga, fjölskyldur, verktaka og leigufélög.
Klassik einbýlishús 100-400m2
Klassik einbýlishús með láréttri álbáru við
verksmiðjudyr er hagkvæmur kostur. Efnispakki í
milliveggi er innifalin í verði. Lofthæð allra Klassik
húsanna er 2,8m.
Funk einbýlishús 100-400m2
Funk húsagerðin er alltaf skemmtilegur kostur,
mikil lofthæð sem er yfir 3 metar, einbýlishús í
einingum við verksmiðjudyr er hagkvæmur kostur.
Efnispakki í milliveggi er innifalin í verði.
Gluggar og hurðaprófílar koma frá hinu þekkta þýska fyrirtæki REHAU
og eru úr PVC. Gluggarnir eru fáanlegir í mörgum litum.
Sökklar: Gerum tilboð í sökkla með öllum lögnum og hita í gólfi
samkvæmt teikningu.
Reising: Gerum tilboð í reisingu á húsi á byggingarstað.
Verð aðeins 117.300 kr. pr/m2 m. vsk
Nú er rétti tíminn til að fara í byggingarframkvæmdir og nýta
sér endurgreiðslu á virðisaukaskatti eins og kostur er!
Ný lög varðandi virðisaukaskatt, nú
skal á tímabilinu frá 1. mars 2020 til og með
31. desember 2020 endurgreiða byggjendum
íbúðarhúsnæðis og frístundahúsnæðis 100%
þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af
vinnu manna sem unnin er innan þess tímabils
á byggingarstað.
Verð aðeins 378.000 kr. pr/m2 m. vsk Verð aðeins 135.800 kr. pr/m2 m. vsk
Verð aðeins 154.600 kr. pr/m2 m. vsk
Húseining ehf. Hraunholt 1, 190 Vogar
Söludeild: s. 770-5144 sala@huseining.is
www.huseining.is
Skrifstofan er opin mánud.- föstud.
frá 09:00-17:00
Söluskrifstofa Ármúla 21, 108 Reykjavík
Byggingameistari/Söluráðgjafi:
Sæmundur H. Sæmundsson
s. 898-2817 saemundur@huseining.is
www.huseining.is
Skrifstofan er opin mánud.- föstud. frá 10:00-15:00
Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI!
Nú höfum við hafið framleiðslu á Kubbahúsum sem
raða má saman á fjölbreyttan einfaldan hátt.
Húsin (kubbarnir) eru framleidd inni í verksmiðju,
einnar hæðar eða tveggja hæða allt eftir óskum
kaupenda.
Húsin (kubbarnir) afgreiðast út úr verksmiðjunni með
öllum innréttingum, gólfefnum, rafkerfi/hitakerfi og
hreinlætistækjum.
Í boði eru íbúðir Kubbar (modular) frá 45-120m2.
Við framleiðum
• Smáhýsi frá 14,99-39,9m2
• Sumarhús frá 67-111m2
• Einbýlishús frá 161-400m2
• Smart einbýli frá 60m2
• Parhús frá 200-333m2
• Raðhús frá 55-120m2
• Kubbar/Modular 45-90m2
Eins og tveggja hæða tilbúnar íbúðir í verksmiðju.