Morgunblaðið - 07.01.2020, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.01.2020, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2020 Listmunasala, uppboðshús og sýningarsalir FOLD LISTMUNAUPPBOÐ FOLD UPPBOÐSHÚS stendur fyrir reglulegum listmunauppboðum í sal yfir vetrartímann ásamt fjölda vefuppboða sem haldin eru allan ársins hring. SÝNINGAR OG SALA GALLERÍ FOLD hefur úrval listamanna á sínum snærum. Fjöldi þeirra sýnir verk sín reglulega í galleríinu. Sígild verk halda ekki aðeins verðgildi sínu heldur veita eigendum sínum gleði og ánægju og prýða umhverfið. ÍSLENSK MYNDLIST ER GÓÐUR FJÁRFESTINGAKOSTUR „ÞAÐ MÁ EIGINLEGA SEGJA AÐ ÉG STJÓRNI ÖLLU HÉR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... þegar mamma les þig inn í svefninn. ÞESSI MYND VIRÐIST ÁHUGAVERÐ EN HÚN ER TEXTUÐ FÚÚÚLT HÚN ER UM KÓMÓDÓDREKA SEM ÉTUR HUNDA ÉG SKAL POPPA ÞÚ HEFUR VERIÐ AÐ HITTA NOKKRAR YNGIS- MEYJAR UPP Á SÍÐKASTIÐ! HEFUR EINHVERRI ÞEIRRA TEKIST AÐ STELA HJARTA ÞÍNU? NEI! EN ÉG HELD AÐ SÚ RAUÐHÆRÐA HAFI STOLIÐ VESKINU MÍNU! „ÞÚ ÆTTIR AÐ SEGJA EITTHVAÐ. ÞAU LÍTA UPP TIL ÞÍN.” Ragnar Kjartansson, f. 4.3. 1942, d. 12.7. 2008, framkvæmdastjóri í Reykjavík, og Helga Thomsen, f. 1.12. 1944, húsmóðir, búsett í Reykjavík. Systir Jóns er Þórný Björk Jakobs- dóttir, f. 26.12. 1967, rittúlkur í Reykjavík. Börn Þórnýjar eru Sunna Mjöll Valdimarsdóttir f. 6.9. 1990, Jakob Reynir Valdimarsson, f. 5.10. 1992, Linda Ósk Valdimarsdóttir, f. 12.4. 2000 og Yngvi Ástmundur Ósk- arsson, f. 3.4. 2007. Bróðir Jóns er Hlynur Sveinn Jakobsson, f. 31.12. 1970, arkitekt í London. Eiginkona hans er Ersi Ioannidou, f. 20.12. 1970, arkitekt í London. Dóttir þeirra er Þalía Aðaldís Hlynsdóttir Ioannidou, f. 11.4. 2008. Faðir Jóns er Jakob Hálfdanarson, f. 1.1. 1942, fyrrverandi tæknifræð- ingur hjá Vegagerðinni, búsettur í Reykjavík. Sambýliskona hans er Signe Reidun Skarbö, f. 23.8. 1958. Móðir Jóns er Margrét Sveinsdóttir, f. 3.4. 1947, fyrrverandi skrifstofu- maður hjá Icelandair Cargo, búsett í Reykjavík. Foreldrar Jóns skildu árið 1996. Jón Víðis Jakobsson Þóra Leopoldína Júlíusdóttir húsfreyja í Borgarnesi Guðmundur Björnsson sýslumaður í Borgarnesi Margrét G. Björnsson rak Innrömmun Margrétar í Reykjavík Margrét Sveinsdóttir skrifstofumaður í Reykjavík Sveinn Viggó Stefánsson Bachmann skrifstofumaður í Hafnarfi rði Margrét Sveinsdóttir húsfreyja í Hafnarfi rði Stefán Ólafur Bachmann Hallgrímsson sjómaður og snikkari í Hafnarfi rði Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Jón Hálfdanarson eðlisfræðingur Eiríkur Jónsson Landsréttardómari Jón J. Víðis landmælingamaður Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður Þorvaldur S. Þorvaldsson fv. forstöðumaður borgarskipulags Herdís Þorvaldsdóttir leikkonaTinna Gunnlaugsdóttir leikkona Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður María Víðis Jónsdóttir bóksali í Hafnarfi rði og Rvík Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík Jón Jónsson Þveræingur bóndi á Þverá í Laxárdal, S-Þing., síðar bókhaldari í Reykjavík Þórný Víðis Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Jón Ármann Jakobsson bóksali á HúsavíkÁki Jakobsson ráðherra Aðalbjörg Jakobsdóttir læknisfrú á Húsavík og Eyrarbakka Jakob Gíslason raforkumálastjóri Hálfdan Eiríksson kaupmaður í Reykjavík Jakobína Jakobsdóttir kennari á Eyrarbakka Eiríkur Þorbergsson ljósmyndari og snikkari á Húsavík, fl utti til Kanada 1910 Úr frændgarði Jóns Víðis Jakobssonar Jakob Hálfdanarson tæknifræðingur í Reykjavík Hildur Hálfdanardóttir fv. skrifstofustjóri hjá Sýslumanninum í Kópavogi Hafdís Karlsdóttir framkvæmdastjóri hjá Veðurstofunni Tíminn og ég“ er ensk sonnettaeftir Ólaf Stefánsson, – skemmtileg og vel kveðin: Þú og ég við þreytum eina leið í þurrakulda, jafnt og bleytuhríð. Eins ef væna gefur gróðatíð á göngu okkar stuttu um lífsins skeið. Í upphafi var allt með betri svip, endalausar stundir nær og fjær. Nú sýnist margt sem gerst það hafi’ í gær, en gljúpur tíminn lekur eins og hrip. Er minnkar athöfn, meira ber þá á að minnast þess sem fyrir löngu er skeð. Í erfðum mannsins er slíkt fyrirséð, ekki þarf að vikum neitt að gá. Einn kaldan morgun vaknar þú um vetur og vildir hafa lifað meir og betur. Má vera að Fía á Sandi hafi verið að horfa á kryddsíldina þegar hún sagði: „Svona virkuðu stjórn- málamenn áðan“: Eitt er það sem er á hreinu ekkert fær þeim sannleik breytt. að þegar tala þrír í einu þá mun enginn skilja neitt. Á laugardaginn sagðist Fía hafa frétt „að Madonna, sem er um sjö- tugt að ég held, hafi fengið sér 25 ára elskhuga“: Að æskan vari endalaust allir hljóta að vona. En Madonna þykir mér helvíti hraust að hafa orku í svona. Ólafur Stefánsson má ekkert rangt sjá og leiðréttir óðara: Ekki þetta í öfund skalt gera, að ýkja er varla til neins; bomban er alls ekki búin að vera, – bara sextíu og eins. Páll Imsland óskar Leirverjum gleðilegs árs og þakkar leir liðins árs: Í fornlegri Bókabúð Braga biðröð er flestalla daga. Þar fróðleiks menn leita og fræðunum skeyta, enda bókum þar haldið til haga. Jón Gissurarson yrkir: Gamla árið gengið er gjöfult var það mörgum hér annað nýtt að borði ber búið ýmsum dáðum. Kemur ekki vorið líka bráðum? Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ensk sonnetta og Madonna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.