Morgunblaðið - 16.01.2020, Page 43

Morgunblaðið - 16.01.2020, Page 43
Mjög yfirgripsmikil dagskrá sem er ætluð áhugafólki um menningu, listviðburði og heimsóknir á glæsileg söfn. Farið verður á óperusýningu, sinfóníutónleika og ballet auk heimsókna á hin heimsfrægu listasöfn Fabergé, Katrínar- höllina og Hermitage í Vetrarhöllinni. Auk þess árdegis- verður á Belmond Grand Hotel sem er einstök upplifun. Flogið með Icelandair til Helsinki og ferðast þaðan báðar leiðir til og frá St. Pétursborg. Gist verður á hinu glæsilega Hotel Nevsky Palace 5* sem er staðsett í miðborginni. Fararstjóri: Sigurður K. Kolbeinsson *Aukagjald fyrir gistingu í einbýli er 40.800 kr. Allar nánari upplýsingar á Niko ehf | sími: 783-9300 - 783-9301| Email: hotel@hotelbokanir.is | Kt. 590110-1750 Hámenningarferð til St. Pétursborgar og Helsinki Hótelbókanir.is kynna með stolti glæsilega menningarferð til einnar fallegustu og stórbrotnustu borgar Evrópu, St. Pétursborgar. 6 nætur 7 dagar Verð á mann 249.500* 10. – 16. mars 2020

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.