Morgunblaðið - 16.01.2020, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.01.2020, Blaðsíða 55
Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla kröfur um menntun og starfsreynslu samkvæmt 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. SKIPULAGSFULLTRÚI Starfssvið • Yfirumsjón skipulagsmála í sveitarfélögunum • Útgáfa framkvæmdaleyfa • Leiðbeiningar til sveitarfélaganna um skipulagsmál • Undirbúningur funda skipulagsnefndar, lögformleg afgreiðsla erinda og eftirfylgni mála Menntun og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi • Umsækjandi skal uppfylla menntunar- og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 • Reynsla af starfi tengdu skipulagsmálum er skilyrði • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Metnaður og frumkvæði til að ná árangri í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í ræðu og riti • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur til og með 30. janúar nk. Umhverfis- og tæknisvið Uppsveitanna (UTU) er skrifstofa skipulags- og byggingarfulltrúa fimm hreppa í uppsveitum Árnessýslu og Ásahrepps í Rangárvallasýslu. Um nokkurra ára bil var tæknisvið hjá stofnuninni en nú er starfsemin eingöngu bundin við skipulags- og byggingarfulltrúa. Hjá embættinu starfa tíu manns og fer starfsemin að mestu leyti fram á Laugarvatni. Mörg sumarhús eru á svæðinu og einkennir það starfsemi UTU umfram önnur skipulags- og byggingarembætti á landinu. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is UTU býður starfsmönnum: • Fjölbreytt starf • Náttúrufegurð allt í kringum skrifstofuna • Tækifæri til að sækja námskeið Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsókn óskast fyllt út á www.live.is Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur, sem hluthafi í félögum sem hann á eignarhlut í, rétt á að styðja einstaklinga til stjórnarsetu. LV leggur áherslu á að stjórnir þeirra félaga sem sjóðurinn fjárfestir í séu sem best skipaðar til að stuðla að góðum rekstri til lengri tíma litið eins og nánar er vikið að í hluthafastefnu sjóðsins. Lífeyrissjóðurinn hefur þjónað sjóðfélögum sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda og ávöxtun eigna. Eignasafn nemur yfir 800 milljörðum. Nánari upplýsingar um Lífeyrissjóðinn má finna á: www.live.is Þau sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til setu í stjórnum félaga, sem LV á eignarhlut í, geta tilkynnt um það með umsókn á vef sjóðsins, www.live.is (live.is/sjodurinn/fjarfestingar/hluthafastefna/stjornarseta). Einkum er litið til setu í stjórnum skráðra félaga. Umsókn telst vera tímabundin og gildir í 18 mánuði frá innsendingu. Umsækjandi getur endurnýjað umsókn sína að þeim tíma liðnum. Nánari upplýsingar er að finna í skýringartexta við umsóknarformið á vef sjóðsins. Fyrirspurnir um meðferð umsóknarinnar skal senda á netfangið lv@intellecta.is. Upplýsingar og fyrirspurnir Stjórnarseta í félögum        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.