Morgunblaðið - 16.01.2020, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2020
Óskað er eftir þroskaþjálfa, sérkennara eða öðrum
uppeldisfræðimenntuðum starfsmanni til að kenna og halda utan
um skólagöngu fatlaðra nemenda við Grunnskóla Hornafjarðar
Grunnskóli Hornafjarðar
Æskilegt er að umsækjandi kunni táknmál eða tákn með tali. Umsækjandi skal hafa tilskylda menntun og reynslu til
starfsins og góð tök á íslensku bæði munnlega og skriflega. Áhersla er á að umsækjandi sýni hæfni í samskiptum,
frumkvæði, sé lausnamiðaður og hafi skipulagshæfileika.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi LS og KÍ eða annarra félaga.
Umsóknum um stöðu skal skilað skriflega til skólastjóra fyrir 20. janúar n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi,
starfsreynslu og meðmælendur.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 470 8400 – 899 5609 - thorgunnur@hornafjordur.is
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Í Grunnskóla Hornafjarðar eru um 250 nemendur í tveimur aðskildum húsum. Í öðru húsinu er í 1. – 6.
bekkur en 7. – 10. bekkur í hinu. Í skólanum er áhersla á list- og verkgreinakennslu um leið og unnið er
að bættum árangri í bóklegum greinum. Unnið er eftir hugmyndarfræði uppeldis til ábyrgðar og skólinn
er bæði grænfánaskóli og heilsueflandi skóli. Í Grunnskóla Hornafjarðar er góður starfsandi og skólinn
er vel búinn. Sveitarfélagið er vel statt og þar er blómlegt mannlíf.
Óska eftir að ráða sjúkraliða
til starfa
Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar
eftir að ráða sjúkraliða til starfa.
Um er að ræða vaktavinnu en hægt er að semja um
breytilegan vinnutíma og mislangar vaktir.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á
að vinna með öldruðum og hafi frumkvæði
samstarfsvilja,sveiganleika og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Laun samkvæmt kjarasamningi SFLÍ
og sveitafélaga.
Umsóknarfrestur er til 31.01.2020.
Upplýsingar veitir
Jökulrós Grímsdóttir
Hjúkrunarforstjóri
síma 848-1801 /www. saeborg@simnet.is
Bifvélavirki
Bifreiðasmiður
Bílverk BÁ á Selfossi óskar eftir að ráða
bifvélavirkja, bifreiðasmið eða mann vanan
bílaviðgerðum og bílaréttingum til þess að sinna
fjölbreyttum störfum á fimm stjörnu
verkstæði fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir
Birgir Ásgeirsson í síma 899 5424.
Innkaupastjóra
við leitum að
Hæfniskröfur
• Reynsla af innkaupastörfum skilyrði
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Víðtæk þekking á Excel skilyrði
• Reynsla af markaðsmálum kostur
• Góð enskukunnátta
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Nánari upplýsingar veitir:
Óttar Örn Sigurbergsson - ottar@elko.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar.
Sótt erum á síðunni: elko.is/storf
Helstu verkefni
• Samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda birgja
• Gerð sölu¶ framlegðar- og birgðaáætlana
• Ábyrgð á vöruúrvali, verðlagningu og birgðahaldi
• Yfirumsjón og skipulag herferða í samstarfi við markaðsdeild
• Ábyrgð á viðhaldi vöruupplýsinga
• Ábyrgð á ferli innlendra sem og erlendra sendinga
ELKO leitar að öflugum innkaupastjóra til að leiða teymi vörustjóra og innkaupa- og
vöruupplýsingafulltrúa. Unnið er á skrifstofu ELKO í Lindum þar sem vinnur flottur hópur fólks á
öllum aldri.
BLÖNDUÓSBÆR
Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700
Launafulltrúi óskast á skrifstofu Blönduósbæjar
Blönduósbær óskar eftir að ráða starfsmann í starf launafulltrúa á
skrifstofu sveitarfélagsins.
Um er að ræða 100% starf, eða eftir nánara samkomulagi, og er
vinnutími frá 8:00–16:00.
Launafulltrúi sér um launavinnslu sveitarfélagsins ásamt öðrum
almennum skrifstofustörfum.
Helstu verkefni:
• Launavinnsla fyrir alla starfsmenn sveitarfélagsins,
ásamt tengdum félögum
• Utanumhald með fræðslu og starfsþróun starfsmanna
sveitarfélagsins
• Samskipti við kjarasvið Sambands íslenskra sveitafélaga
• Önnur almenn og sérhæfð skrifstofustörf á skrifstofu
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum launafulltrúa eða af mannauðsmálum æskileg
• Jákvæðni, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum
• Þekking á skjalastýringarkerfum (ONE) eða sambærilegu æskileg
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Valdimar O Hermannsson, sveitarstjóri
og skal senda skriflega umsókn með ferilskrá (CV) á netfangið:
valdimar@blonduos.is fyrir 25. janúar nk.
Embassy clerk
The Embassy of Japan seeks a capable person
for a temporary position as an Office Clerk in
the Division of Cultural & Educational Affairs and
Public Relations.
Period: 1st of March – 31st of December 2020
(Will not be extended).
Requirements:
• University degree
• Language skills:
- Fluent in English both speaking and writing,
excellent translation between English and
Japanese
- Native-level fluency in Japanese with high
proficiency in Kanji, excellent in making
official documents in Japanese
- Communication skills in Icelandic
• Good knowledge on Japanese culture
• Good command of computer/internet
• Good research and analytical skills
• Good communication and time management
skills
Deadline for application: Monday 27th of January
2020.
If interested, please send your CV in English or
Japanese to:
Embassy of Japan
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Tel: 510-8600
E-mail: japan@rk.mofa.go.jp
intellecta.is