Morgunblaðið - 16.01.2020, Síða 57

Morgunblaðið - 16.01.2020, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2020 57 Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar. Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og konum. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Árangurstengd laun sumarfólks í vaktavinnu eru um 600.000 krónur á mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Sumarstarfsmenn í framleiðslu- og iðnstörfum fara á námskeið vegna vinnuvélaréttinda. Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað og trúnaði heitið. Menntunar- og hæfnikröfur: Spennandi sumarstörf 18 ára lágmarksaldur Dugnaður og sjálfstæði Bílpróf er skilyrði Mikil öryggisvitund og árvekni Heiðarleiki og stundvísi Góð samskiptahæfni Jafnlaunaúttekt PwC 2019 Equal paymanagement system ÍST 85:2012 Quality Management ISO 9001 Enviromental Management ISO 14001 Occupational Health and Safety Management OHSAS 18001 EQ 698802 FM 582893 EMS 596661 OHS 596662              Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is kopavogur.is Verkefnastjóri á framkvæmdardeild Kópavogsbær óskar eftir verkefnastjóra á framkvæmdadeild sem sinnir verkefnastjórn og þarfagreiningu verkefna á vegum Kópavogsbæjar. Helstu verkefni og ábyrgð · Vinna að þarfagreiningu verkefna. · Gera kostnaðaráætlun fyrir verkefni. · Gerð framkvæmdaráætlana. · Verkefnastjórnun hönnunarverkefna. · Verkefnastjórn framkvæmda. · Yfirferð reikninga. · Kostnaðargreining verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólamenntun sem nýtist í starfi. · IPMA vottun æskileg. · Reynsla og þekking af verkefnastjórnun framkvæmda. · Reynsla af hönnunarstjórnun bygginga, gatna og veitna. · Tölvukunnátta sem nýtist í starfi. · Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2020 Nánari upplýsingar veitir Stefán L. Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdardeildar, stefan@kopavogur.is í síma 441-1000 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.