Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 11

Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 VOR 2020 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur Kr. 6.900 Str. S-XXL 7/8 lengd Nýjar vorlínu í Laxda r l Fylgið okkur á facebook Skipholti 29b • S. 551 4422 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flottir skór frá Fimmtudagur 10-18 Föstudagur 10-18 Laugardagur 10-16 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is ÚTSÖLULOK 60-80% a r. u Árleg útnefning bjórsamfélagsins RateBeer á bestum bjórum ársins var kynnt á dögunum. Venju samkvæmt voru útnefndir sigurvegarar í hverju landi auk þess sem listi yfir bestu brugghús heims var opinberaður. RateBeer nýtur vinsælda meðal bjór- unnenda í Bandaríkjunum og því mótast niðurstöðurnar nokkuð af því hvaða bjórar rata vestur um haf. Besti bjór ársins 2019 frá Íslandi var valinn Garún Nr. 19.3 frá Borg brugghúsi. Þessi bjór er af Imperial Stout-gerð og hefur fengið að þrosk- ast á bourbon-tunnum. Garún Nr. 19.3 var aðeins framleiddur í tak- mörkuðu upplagi og að því er fram kemur á Facebook-síðu Borgar er hann uppseldur en einhverjar flöskur kunna að leynast á börum eða veit- ingahúsum. Besta brugghús ársins á Íslandi var Einstök Ölgerð. Eins og kunnugt er hefur Einstök náð ágætis út- breiðslu í Bandaríkjunum og bjórar brugghússins hafa vakið athygli. Þá hlaut bjórinn Lava frá Ölvis- holti sömuleiðis verðlaun. Lava þótti einn af þremur bestu bjórum ársins á heimsvísu í flokki reyktra bjóra (Smoked – other). Umræddur bjór hefur um langt árabil vakið athygli í bjórheiminum og hefur verið reglu- lega fluttur út og seldur. Besti bjórbarinn á Íslandi þótti vera Micro Bar við Vesturgötu í Reykjavík. Bestu brugghús veraldar eru Hill Farmstead, Side Project, Trillium, Tree House og Cigar City. hdm@mbl.is Ljósmynd/Hari Sá besti Bruggararnir Árni Long og Sturlaugur Jón skáluðu í Garúnu. Garún þótti vera besti bjórinn ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.