Morgunblaðið - 20.02.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.02.2020, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020 www.danco.is Heildsöludreifing Decoris 2020 línan komin í hús Ný vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir Bekkur Velvet Kitchen Goods-Matarstell Úti Partyljós Dolimite Vasi Agave Planta blómapottasett - FACE hvítt Buddha ljósgylltur 61 cm Skápur 40x90x150 cm Solar Úti Lukt 24x42 cm Strá í búnti 80 cm Hengiplöntur Cologne Glervasi 20x30 Pottar CATS 10x9 cm Lakkrísbolla með súkkulaði- rjóma og lakkrískurli Súkkulaðirjómi 150 g Síríus rjómasúkkulaði með salt- lakkrísflögum 75 ml rjómi 600 ml rjómi (þeyttur) 150 g Síríus lakkrískurl Lakkrískaramella 1 poki Nóa lakkrískúlur 4 msk. rjómi Lakkrískaramella 1 poki Nóa lakkrískúlur 4 msk. rjómi Aðferð Brytjið niður rjómasúkkulaðið með lakkrísflögum og hitið rjómann (75 ml) að suðu. Hellið rjómanum yfir súkkulaðið og hrærið vel saman. Súkkulaðiblöndunni er síðan bland- að varlega saman við þeytta rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið súkkulaðirjómann á milli og svo lakkrískurl. Nóa lakkrískúlur settar í lítinn pott ásamt rjómanum og brætt saman. Dýfið lokunum á bollunum í lakkrís- karamelluna eða setjið á lokin með skeið. Að lokum eru bollurnar skreyttar með gróft muldu pipar- kroppi og lakkrískurli. Lakkrísbolla með súkkulaði- rjóma og lakkrískurli Hér erum við með lakkrísbollu í hæsta gæðaflokki sem ætti engan að svíkja. Bollan er á meðal fjölmargra sem eru að finna í bollubæklingi Nóa Síríus sem er hreint frábær. Hreinasta sælgæti Þessi dásemdar- bolla gælir við bragðlaukana og ætti ekki að valda vonbrigðum. Vatnsdeigsbollur 10-12 stk. 100 g smjör 2 dl vatn 110 g hveiti 3 stór egg Aðferð: Hitið ofninn í 200 °C (blástur). Setjið vatn og smjör í pott og látið suðuna koma upp. Sjóðið í tvær mín- útur. Setjið hveitið út í og blandið vel sam- an þar til deigið er orðið mjúkt. Leyfið deiginu að kólna í nokkrar mínútur. Þið megið færa deigið yfir í hrærivélarskál á þessu stigi eða hræra áfram með höndunum. Bætið eggjunum saman við, einu í einu, og þeytið vel á milli. Setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollunum á pappírsklædda bökunarplötu en það má auðvitað nota skeiðar til þess að forma boll- urnar. Bakið við 200 °C í 25 mínútur. Það er mikilvægt að opna ekki ofninn fyrstu 15 mínúturnar af bökunartímanum svo að bollurnar falli ekki. Kælið mjög vel áður en þær eru fylltar með gómsætum fyllingum. Vatnsdeigs- bollur Evu Laufeyjar Hér erum við að tala um svokallaða grunn- uppskrift að öllum góð- um bollum. Fyrir þá sem hafa ekki bakað vatns- deigsbollur áður er leyndarmálið á bak við bollubaksturinn að fylgja leiðbeiningunum í þaula – annars fer allt í vitleysu. Tiramisu-bolla með Dumle-karamellu Dumle-karamella 1 poki af Dumle-karamellum 2 msk. rjómi Tiramisu-fylling: 150 ml rjómi 50 g mascarpone 50 g rjómaostur 50 g flórsykur 2 msk. kaffi (uppáhellt) Kakó Aðferð: Dumle-karamella: Látið dumle-karamellurnar í pott ásamt rjómanum og bræðið við vægan hita. Tiramisu-fylling: Þeytið saman rjómaost, masc- arpone, flórsykur og kaffi. Þeytið rjómann í annarri skál. Blandið rjómablöndunni og rjóm- anum varlega saman. Samsetning: Smyrjið tiramisu-fyllingunni á botninn og stráið kakói yfir (best að nota sigti). Setjið Dumle-karamelluna á lokið og stráið að lokum meira kakói yfir. Tiramisu-bolla með Dumle-karamellu Þessi bolla kemur sterk inn og eflaust munu margir prófa hana á komandi dögum. Bollan kemur úr smiðju Sylvíu Haukdal og er hana að finna í Hag- kaupsbæklingnum sem inniheldur fleiri snilldar- bollur frá Sylvíu sem ættu að falla í kramið. Tiramisu Það er eitthvað óendanlega heillandi við tiramisu! Lífrænar speltbollur 475 ml jurtamjólk 50 g kókosolía eða vegan smjör 3 msk. hlynsíróp 1 pakki (11 g) þurrger 1 tsk. vanilla ½ tsk. sjávarsalt 600 g fínt spelt, lífrænt frá Himneskt Skerið jurtasmjörið í litla bita og bræðið í potti ásamt jurtamjólkinni, hlynsírópinu og vanillu. Hrær- ið í pottinum á meðan blandan bráðnar, takið svo pottinn af hellunni og kælið. Þegar blandan hefur kólnað niður í um það bil 37 °C, hellið henni í hrærivélarskál, stráið þurrgerinu yfir og látið standa í um 15 mínútur. Blandið speltinu og saltinu út í og hrærið saman. Látið viskastykki yfir skálina og látið standa á hlýjum stað svo deigið geti hefast í um 20-30 mín. Þar sem þetta deig er klístrað er gott að nota ís- kúluskeið til að móta bollurnar, sem eru settar á bök- unarpappír á ofnplötu. Uppskriftin gefur um 15 bollur. Látið bollurnar hefast aftur í um það bil 20 mínútur á plötunni áður en þær eru settar í ofninn. Bakið við 190 °C í um 20 mínútur. Fylling: Lífrænt eplamauk frá Himneskt Marsípan, rifið Fersk jarðarber, niðurskorin Hafrarjómi frá AITO, þeyttur Flórsykur til að strá yfir Aðferð: Skerið bollurnar í tvennt. Setjið skeið af eplamauki á botninn, stráið rifnu mars- ipani yfir. Raðið jarðarberjunum á botninn og setjið skeið af þeyttum hafrarjóma yfir. Lokið bollunum og stráið flórsykri yfir lokin með sigti. Vegan bollur með jarðarberjum og jurtarjóma Það er engin önnur en Solla Ei- ríks sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem kemur einmitt úr bollubæklingi Hagkaupa. Lostæti Frábærlega útfærð bolla sem leikur við bragðlaukana. Bragðsamsetningin er upp á tíu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.