Morgunblaðið - 20.02.2020, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.02.2020, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020 49 Fjölbreytt og krefjandi störf hjá Eskju á Eskifirði Capacent — leiðir til árangurs Eskja hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og meginstarfsemi þess eru veiðar og vinnsla á uppsjávarfiski. Félagið gerir út þrjú uppsjávarveiðiskip og rekur á Eskfirði eina fullkomnustu uppsjávarvinnslu á Íslandi. Í uppsjávarfrystihúsi og mjöl og lýsisvinnslu félagsins framleiðir Eskja á sjálfbæran hátt hágæða afurðir úr uppsjávarfiski. Um 90 manns vinna hjá félaginu og höfuðstöðvar þess eru á Eskifirði. Upplýsingar og umsókn capacent.is Baadermaður í viðhaldsteymi : Menntun í vélvirkjun eða rafvirkjun er kostur. Reynsla af vinnu í frystihúsi eða á frystiskipi er kostur. Þekking á Baadervélar er kostur. Hæfni í mannlegum samskiptum og til að starfa í teymi. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Almennur starfsmaður í fiskimjölsverksmiðju: Reynsla af störfum í verksmiðju er kostur. Færni í mannlegum samskiptum. Hæfni til að starfa í teymi. Vinnusemi og dugnaður. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. · · · · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 24. febrúar Vinnslustjóri í uppsjávarfrystihúsi: Menntun og/eða reynsla tengd sjávarútvegi er kostur. Góður skilningur á framleiðsluferli og framleiðslutækni. Hæfni til að eiga uppbyggileg samskipti við einstaklinga og starfsmannahópa. Hæfni til að leiða greiningu og úrlausn vandamála. Rafvirki í viðhaldsteymi: Sveinspróf í rafvirkjun eða önnur sambærileg menntun. Reynsla af vinnu við PLC–stýringar er kostur. Færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í teymi. Vilji til að leita stöðugra endurbóta. Eskja óskar eftir að ráða einstaklinga til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum hjá félaginu á Eskifirði. Sérfræðingur í upplýsingatækni Capacent — leiðir til árangurs Eskja hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og meginstarfsemi þess eru veiðar og vinnsla á uppsjávarfiski. Félagið gerir út þrjú uppsjávarveiðiskip og rekur á Eskfirði eina fullkomnustu uppsjávarvinnslu á Íslandi. Í uppsjávarfrystihúsi og mjöl og lýsisvinnslu félagsins framleiðir Eskja á sjálfbæran hátt hágæða afurðir úr uppsjávarfiski. Um 90 manns vinna hjá félaginu og höfuðstöðvar þess eru á Eskifirði. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/23554 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Gagnaþekking og geta til nýtingar tækni til öflugrar gagnavinnslu og geymslu gagna. Þekking og áhugi á sjálfvirkni Robotics til sjálfvirknivæðingar ferla og nýtingu gervigreinda og ML (Machine Learning) til stýringa. · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 24. febrúar Helstu verkefni: Viðhald og eftirfylgni tækni- og öryggisstefnu fyrirtækisins. Innleiðing, viðhald og þróun kerfa. Hámörkun nýtingu gagna. Nýting tækni til sjálfvirknivæðingar. Úrvinnsla gagna í skýrslugerð. Stöðug umbótarvinna. Eskja óskar eftir að ráða sérfræðing í upplýsingatækni til þess að viðhalda og framfylgja tækni- og öryggisstefnu félagsins. Um fjölbreytt og krefjandi verkefni er að ræða hjá einu af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Ráðgjafar okkar búa                   capacent.is Ef þú ert með rétta         
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.