Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 68

Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 68
68 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020 Vök, Hipsumhaps, Ingi Bjarni, Syk- ur og Sinfóníuhljómsveit Íslands hljóta flestar tilnefningar til Ís- lensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2019 sem kynntar voru í gær, en verðlaunin verða veitt í Hörpu 11. mars. Verðlaunin eru byggð á fjórum meginflokkum og eru í heildina 38 auk heiðurs- verðlauna. Frekari upplýsingar um tilhögun verðlaunanna má finna á iston.is og í frétt á vef mbl.is. Rokk, popp, raftónlist, rapp og hipp hopp Plata ársins – rokk  Bubbi Morthens - Regnbogans stræti  Grísalappalísa - Týnda rásin  Of Monsters and Men - Fever Dream  Singapore Sling - Killer Classics  Une Misere - Sermon Plata ársins – popp  Between Mountains - Between Mountains  Hipsumhaps - Best gleymdu leyndarmálin  K. óla - Allt verður alltílæ  Sin Fang - Sad Party  Vök - In the Dark Plata ársins – raftónlist  Sykur - JÁTAKK  Sunna Margrét - Art of History  Dj Flugvél og geimskip - Our Atlantis  Bjarki - Happy Earthday  Janus Rasmussen - Vín Plata ársins – rapp og hipp hopp  Cell 7 - Is anybody listening?  Countess Malaise - Hystería  Joey Christ - Joey 2 Söngvari ársins  Arnar Guðjónsson  Auður  Högni Egilsson  Júníus Meyvant  Klemens Hannigan Söngkona ársins  Agnes Björt Andradóttir  Ásta Kristín Pjetursdóttir  Katla Vigdís Vernharðsdóttir  Margrét Rán Magnúsdóttir  Sigríður Thorlacius Lag ársins – popp  Auður - „Enginn eins og þú“  Ásgeir - „Upp úr moldinni“  Hipsumhaps - „Lífið sem mig langar í“  Hjaltalín - „Baronesse“  Vök - „In the dark“ Lag ársins – rokk  Grísalappalísa - „Þrjúhundruð- sextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin)“  Hatari - „Hatrið mun sigra“  Hipsumhaps - „Fyrsta ástin“  Of Monsters and Men - „Alligator“  Une Misere - „Sermon“ Lag ársins – rapp og hipp hopp  Cell 7 - „Peachy“  Flóni - „Falskar ástir“  Joey Christ - „100p“ Lag ársins - raftónist  Kraftgalli - „Rússíbani“  Sunna Margrét - „The Art of History“  Sykur - „Svefneyjar“ Textahöfundur ársins  Bubbi Morthens  Fannar Ingi Friðþjófsson (Hipsumhaps)  Gunnar Ragnarsson og Baldur Baldursson (Grísalappalísa)  Hatari  Margrét Rán Magnúsdóttir (Vök) Lagahöfundur ársins  Agnes Björt Andradóttir, Halldór Eldjárn, Kristján Eldjárn, Stefán Finnbogason (Sykur)  Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen (Warmland)  Fannar Ingi Friðþjófsson, Jökull Breki Arnarson og Magnús Jó- hann Ragnarsson (Hipsumhaps)  Hatari  Margrét Rán Magnúsdóttir (Vök) Tónlistarviðburður ársins  Auður - Afsakanir - Útgáfu- tónleikar  Bræðslan  Hatari í Eurovision  Hjaltalín í Eldborg  Iceland Airwaves Tónlistarflytjandi ársins  Auður  Hatari  Sykur  Une Misere  Vök Bjartasta vonin  Gróa  Hipsumhaps  K. Óla  Krassasig  Zöe Tónlistarmyndband ársins  Bjarki - ANa5.  Doctor Victor feat. Svala - Runn- ing Back  Hatari - Hatrið mun sigra  Krummi - Stories To Tell  Of Monsters and Men - Wars  Oscar Leone - Superstar  Vök - In the Dark  Warmland - Blue Place Sígild- og samtímatónlist Plata ársins  Benedikt Kristjánsson - Drang in die Ferne  Sinfóníuhljómsveit Íslands - Con- currence  Strokkvartettinn Siggi - South of the Circle  Sæunn Þorsteinsdóttir - Vernacular  Þóranna Dögg Björnsdóttir - LUCID Tónverk ársins  „ENIGMA“ - Anna Þorvaldsdóttir  „Music to accompany your sweet splatter dreams“ - Bára Gísla- dóttir  „Mysterium op. 53“ - Hafliði Hall- grímsson  „Crevace, konsert fyrir flautu og fagott“ - Páll Ragnar Pálsson  „Lendh“ - Veronique Vaka Söngvari ársins  Benedikt Kristjánsson  Fjölnir Ólafsson  Oddur Arnþór Jónsson Söngkona ársins  Dísella Lárusdóttir  Guja Sandholt  Herdís Anna Jónasdóttir Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar  Bjarni Frímann Bjarnason  Laufey Jensdóttir  Sæunn Þorsteinsdóttir  Sigurgeir Agnarsson  Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarflytjandi ársins - hópar  Elektra Ensemble - Útgáfa á geisladiski með verkum sömdum fyrir hópinn  Kammersveit Reykjavíkur - Lokatónleikar Myrkra músík- daga  Kammersinfóníur Schönbergs og Adams  Sinfóníuhljómsveit Íslands - Hljóðritun og útgáfur, tónleikar og tónleikaferðir árið 2019 Tónlistarviðburður ársins - einstakir tónleikar  Hafnarborg: Hljóðön - Sýning tónlistar. Opnunarhátíð Myrkra músíkdaga  Ljóðadagar Óperudaga í Reykja- vík - The Little Match Girl Passion/Death speaks  Nordic Affect - Rökkur með Nord- ic Affect og Maja S. K. Ratkje  Sinfóníuhljómsveit Íslands - Sinfóníuhljómsveit Íslands á Myrkum músíkdögum  Strokkvartettinn Siggi - Tón- listarhátíð Rásar 1 Tónlistarviðburðir ársins - hátíðir og tónleikaraðir  Listvinafélag Hallgrímskirkju: Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju  Myrkir músíkdagar: Myrkir Músíkdagar 2019  Reykjavík midsummer music : Reykjavík midsummer music 2019 Bjartasta von í sígildri og samtíma- tónlist verður kynnt 11. mars Djass og blús Plata ársins  ADHD - ADHD 7  Einar Scheving - Mi Casa, Su Casa  hist og - Days of Tundra  Ingi Bjarni Skúlason - Tenging  Tómas Ragnar Einarsson - Gangandi bassi Tónverk ársins  „AVI“ - Andrés Þór  „Ballad for my fearless friend“ - Ingi Bjarni Skúlason  „Counting Sheep“ - Sigurður Flosason  „Hangir“ - ADHD  „Óravídd“ - Einar Scheving Lagahöfundur ársins  Anna Gréta Sigurðardóttir  Einar Scheving  Ingi Bjarni Skúlason  Mikael Máni Ásmundsson  Tómas Ragnar Einarsson Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingur  Andrés Þór  Anna Gréta Sigurðardóttir  Ingi Bjarni Skúlason  Sigurður Flosason  Sunna Gunnlaugsdóttir Tónlistarflytjandi ársins - hópar  ADHD  hist og  Ingi Bjarni Kvintett  Sigurður Flosason DeLux  Stórsveit Reykjavíkur Tónlistarviðburður ársins  Tónleikaröð Stórsveitar Rvk.  Tónleikadagskrá Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu  Freyjujazz Bjartasta von í djassi og blús verður kynnt 11. mars. Önnur tónlist- opinn flokkur Plata ársins – opinn flokkur  Hlökk - Hulduhljóð  Kristín Anna - I must be the devil  Kristófer Rodriguez Svönuson - Primo  Marína Ósk - Athvarf  Ólafur Björn Ólafsson og Jo Berger Myhre - Lanzarote Plata ársins – þjóðlagatónlist  Ásta - Sykurbað  Góss - Góssentíð  Lára Rúnars - Rótin  Ragnheiður Gröndal - Töfrabörn  Umbra - Llibre Vermell Plata ársins – leikhús- og kvikmyndatónlist  Arnar Guðjónsson - France terres sauvages  Herdís Stefánsdóttir - The sun is also a star  Hildur Guðnadóttir - Chernobyl  Hildur Guðnadóttir - Joker  Tryggvi M. Baldvinsson og Einar Sv. Tryggvason - Flatey Lag/tónverk ársins í opnum flokki  Ásta - „Sykurbað“  Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Ragnheiður Erla Björnsdóttir - „Konan og selshamurinn“  Lára Rúnars - „Altari“  Marína Ósk - „Rigning“  Teitur Magnússon - „Skrifta- gangur“ Plötuumslag ársins  Cell7 - Is anybody listening?  Countess Malaise - Hystería  Dj. Flugvél og geimskip - Our Atlantis  Grísalappalísa - Týnda rásin  Kristín Anna - I must be the devil Upptökustjórn ársins  Grísalappalísa – Týnda rásin  Hildur Guðnadóttir - Chernobyl  hist og - Days of Tundra  Sinfóníuhljómsveit Íslands - Concurrence  Vök – In The Dark Ljósmynd/Sigga Ella Átta Vök hlýtur flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Vök hlýtur átta tilnefningar  Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í gær  Alls verða veitt 38 verðlaun auk heiðursverðlauna  Hipsumhaps, Ingi Bjarni, Sykur og SÍ með fjölda tilnefninga Countess Malaise Benedikt Kristjánsson Hildur Guðnadóttir Ingi Bjarni Skúlason Hótelrúmföt Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Sérhæfum okkur í sölu á rúm- fatnaði og öðru líni fyrir hótel

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.