Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020
Á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s,
en 13-18 NV- og V-lands. Snjókoma
eða él á Vestfjörðum og N-landi, en
slydda eða snjókoma S-lands. Hiti
kringum frostmark.
Á laugardag: Norðlæg átt 5-13 og él, en úrkomulítið á S-landi. Frost víða 0 til 5 stig.
Á sunnudag: Vestan 3-8. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1994
13.50 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
14.05 Landinn 2010-2011
14.35 Ævi
15.05 Bannorðið
16.05 Lestarklefinn
17.00 Matur: Gómsæt vísindi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Handboltaáskorunin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Andrar á flandri
20.35 Merkisdagar – Brúð-
kaup
21.10 Gæfusmiður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Okkar á milli
22.50 Á önglinum
23.40 Bjargið mér
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves Ray-
mond
13.13 The King of Queens
13.35 How I Met Your Mother
13.56 Dr. Phil
14.36 A.P. BIO
14.57 This Is Us
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 American Housewife
19.40 Single Parents
20.10 Top Gear: Winter Blun-
derland
21.00 The Resident
21.50 The L Word: Generation
Q
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 Law and Order: Special
Victims Unit
01.35 Wisting
02.20 Perpetual Grace LTD
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.05 Veep
10.40 Major Crimes
11.25 Hand i hand
12.05 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Goosebumps 2: Hun-
ted Halloween
14.30 Lego Movie 2: The
Second Part
16.15 Í eldhúsi Evu
16.50 Making Child Prodigies
17.20 Stelpurnar
17.40 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Curb Your Enthusiasm
19.50 Battle of the Fittest
Couples
20.35 NCIS
21.20 S.W.A.T.
22.05 Magnum P.I.
22.50 Real Time With Bill
Maher
23.50 Steinda Con –
Heimsins furðulegustu
hátíðir
00.20 The Sinner
01.05 Game Of Thrones
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins:
La Bohème.
21.05 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:08 18:16
ÍSAFJÖRÐUR 9:21 18:13
SIGLUFJÖRÐUR 9:05 17:55
DJÚPIVOGUR 8:40 17:43
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 13-23 m/s fyrir hádegi í dag, hvassast NV til. Snjókoma eða él N-lands, en
bjart með köflum syðra. Minnkandi norðanátt seinni partinn og kólnar í veðri.
Góður maður sagði eitt sinn
við mig að það besta við
svefninn væri að fá frí frá
sjálfum sér, því hann væri
orðinn svo þröngsýnn og
leiðinlegur. Mér varð hugsað
til þessa góða manns þegar
ég las Ljósvaka kollega míns
Orra Páls Ormarssonar í
gær. Orri, sem er dags dag-
lega með skemmtilegri
mönnum, hneykslast í téðum Ljósvaka á að RÚV sé
að sýna skíðaskotfimi í sjónvarpi, á meðan ekkert er
fjallað um hvort milljarðaliðið í Manchester gæti lent
í banni frá boltasparki vegna fjármálamisferlis.
Misjöfn eru áhugamálin, en svo vill til að fjöldi fólks
hefur gaman af að horfa á vetraríþróttir í sjónvarpi.
Man ég þá tíð þegar Ríkissjónvarpið sýndi beint frá
heimsbikarnum á skíðum og sat ég límdur yfir. Bjarni
Felixson lýsti með tilþrifum m.a. brunkeppninni í
Kitzbühel og eftir að hafa skíðað Hanakambinn sjálf-
ur er óskiljanlegt að menn láti sig vaða þar niður á yf-
ir hundrað kílómetra hraða. Skíðastökkkeppnin í
Garmisch Partenkirchen var einnig sýnd í þráðbeinni
á RÚV.
Ég vil beina því til Skarphéðins Guðmundssonar,
dagskrárstjóra RÚV, og Hilmars Björnssonar, yfir-
manns íþróttamála, að bæta í og senda út beint frá
heimsbikarnum á skíðum. Það er aldrei að vita hvort
kollegi minn, sem er víðsýnn maður, kaupi sér göngu-
skíði, spandexgalla og byssu og fari að æfa sig í fjör-
unni á Kjalarnesi, því okkur vantar Íslending að
horfa á í skíðaskotfimi.
Ljósvakinn Björn Arnar Ólafsson
Í spandexgalla
í Kjalarnesfjöru
Shiffrin Þjóðin verð-
ur að fá að sjá hana.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir
á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Rokkarinn Keith Richards er loks-
ins hættur að reykja, en gítarleik-
arinn úr Rolling Stones hefur ekki
verið þekktur fyrir heilbrigðan lífs-
stíl. Hann ætlar þó greinilega að
reyna að bæta aðeins úr því á efri
árum, en 76 ára gamall hefur hann
drepið í síðustu sígarettunni.
Keith Richards
hættur að reykja
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 snjókoma Lúxemborg 5 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 0 alskýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 14 heiðskírt
Akureyri -1 snjókoma Dublin 9 rigning Barcelona 13 alskýjað
Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 6 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 snjókoma London 8 rigning Róm 11 þrumuveður
Nuuk -11 skýjað París 8 rigning Aþena 13 léttskýjað
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -22 heiðskírt
Ósló 6 heiðskírt Hamborg 5 léttskýjað Montreal -3 snjókoma
Kaupmannahöfn 5 rigning Berlín 5 skúrir New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur 4 léttskýjað Vín 6 skúrir Chicago -5 heiðskírt
Helsinki 3 skúrir Moskva 2 skýjað Orlando 25 alskýjað
Steindi heimsækir margar af skrítnustu, skemmtilegustu og furðulegustu ráð-
stefnum sem haldnar eru í heiminum. Hann fer með Hulla á Drachen Fest í
Þýskalandi, Önnu Svövu á Brony Con, Bergi Ebba á UFO-ráðstefnu í Arizona, betri
helmingnum á Fetish Con (þarfnast ekki frekari útskýringa), Dóra DNA á
óbyggðahátíð í Ástralíu og síðast en ekki síst með mömmu sinni til að keppa um
heimsmeistaratitilinn í luftgítar sem fram fer í Finnlandi ár hvert.
Stöð 2 kl. 23.50 Steinda Con – Heimsins
furðulegustu hátíðir 1:6
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Tímapantanir í síma 533 1320
Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2
Kíktu á hudfegrun.is fyrir nánari upplýsingar.
Meðferðirnar hjá okkur eru framkvæmdar
af sérþjálfuðumhjúkrunarfræðingum.
Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án
skurðaðgerðar semþéttir slappa húð á andliti og háls.
Lyftir kjálkalínu, kinnumog augnsvæði.
Laserlyfting
Náttúruleg andlitslyfting