Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Page 1
Helförin má ekki gleymast Hvað segja stjörnurnar? Amma hinnar sænsk-pólsku Anette Stahl lifði helförina af en missti alla fjölskyldu sína og tókst að koma kornungri dóttur sinni undan nasistum með því að fela hana bak við runna í húsagarði. Þær mæðgur hittust ekki aftur fyrr en tæpum sextíu árum síðar. Anette er dugleg að segja sögu ömmu sinnar enda segir hún aldrei eins mikilvægt að rifja upp sögur úr helförinni þar sem andúð á gyðingum fari vaxandi. 12 2. FEBRÚAR 2020 SUNNUDAGUR Hvað veldur offitu? Sigga Kling les í línurnar og á milli þeirra í stjörnuspánni fyrir febrúar. 8 Stórborg í sóttkví BorginWuhan er á allra vörum eftir að kórónaveiran fór á kreik. Fyrir 20 árum myndaði Einar Falur Ingólfsson mannmergðina og kösina í borginni. 18 Kári Stefánsson læknir og Þorgeir Þorgeirsson erfða- fræðingur ræða ástæður offitu. 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.