Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Side 20
Hermine er hrifin af fötum í anda Coco Chanel. Hér er hún í einum slíkum jakka. Hún er með gervi- augnhár og alltaf með berjalitaðar varir og demtanta í eyrunum. Sjónvarpsþættirnir fjalla umnorska auðmenn sem hagasér eins og enginn sé morg- undagurinn. Á daginn moka þeir inn peningum og svífast einskis til þess að græða sem mest en á kvöldin breytast þeir í partídýr. Partídýrin skemmta sér aðallega í sérstakri íbúð sem þeir eiga í sameiningu en þar geta þeir djammað í friði án þess að eig- inkonur og börn séu að eyðileggja fyrir þeim stemninguna. Þeim dugar þó ekki að njóta fé- lagsskapar hver annars heldur kaupa þeir félagsskap kvenna sem selja blíðu sína. Konurnar sem þeir girnast eru með risastórar varir og risastór brjóst og sjást ekki mikið klæddar í þáttunum. Á meðan á þessu skemmt- anahaldi stendur lifa eiginkonur og börn í eigin heimi. Líf þessara kvenna er við fyrstu sýn nánast fullkomið ef fullkomnunin er mæld út frá hégóma. Allar búa þessar konur við kjöraðstæður ef kjör- aðstæður eru mældar út frá fjár- Þessi kjóll er frá Roksanda. Klæðist eins og auðmenn og fylgifiskar þeirra Það er ekki talað um annað á kaffistofum landsins en norsku sjónvarpsþáttaröðina Exit, eða Útrás eins og hún kallast á íslensku í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Þættirnir þykja sjokkerandi því þeir sýna heim sem venjulegur borgari er ekki hluti af. Marta María Jónasdóttir mm@mbl.is Þessir eyrna- lokkar eru frá Bina Goenka. Hér er líf Williams aðeins að fara úr böndunum en eiginkona hans passar þó alltaf upp á hann enda ekki búin að fara á meðvirkninámskeið. Hermine og Henrik í sínu fínasta pússi. AFP Skór frá Prada. Hér er dálítið Chanel- legur kjóll frá Balmain. Þessi silkikjóll er úr nýjustu línu Chanel og gæti verið í fata- skáp Hermine.  20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.2. 2020 LÍFSSTÍLL Námskeið sem gefa réttindi um gjörvalla Evrópu Öll ökuréttindi - Öll vinnuvélaréttindi Klettagörðum 11 (ET-húsinu) - 104 Reykjavík - Símar 588 4500, 822 4502 - www.meiraprof.is - rektorinn@gmail.com Skjót leið til starfsmenntunar Skapaðu þér þitt eigið góðæri www.meiraprof.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.