Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2020, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.2. 2020
08.00 Strumparnir
08.25 Blíða og Blær
08.45 Stóri og Litli
08.55 Dóra og vinir
09.20 Mæja býfluga
09.30 Skoppa og Skrítla
09.45 Ævintýri Tinna
10.10 Latibær
10.35 Zigby
10.45 Lína langsokkur
11.10 Lukku láki
11.35 Friends
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 The Dog House
14.35 Ultimate Veg Jamie
15.10 You, Me & Fertility
16.00 American Woman
16.25 Heimsókn
16.53 60 Minutes
17.41 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Trans börn
19.50 McMillions
20.40 Silent Witness
21.35 The Sinner
22.20 Homeland
23.10 The Outsider
24.00 Springfloden
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5 Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Eitt og annað úr
Skagafirði
20.30 Eitt og annað af kind-
um
21.00 Eitt og annað úr
Skagafirði
21.30 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Lífið á Spáni (e)
21.30 Stóru málin (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.45 How I Met Your Mother
14.10 The Bachelor
14.15 For the People
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 The Kids Are Alright
18.10 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
19.05 Pabbi skoðar heiminn
19.40 A.P. BIO
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order: Special
Victims Unit
21.50 Wisting
22.35 Love Island
23.20 Perpetual Grace LTD
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Grafar-
vogskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Tvær
Kúnstpásur.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Minningargreinar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Skáldkonan Renée
Vivien.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.39 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Disneystundin
08.51 Dóta læknir
09.14 Sígildar teiknimyndir
09.20 Músahús Mikka
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.05 Heimssýn barna
11.00 Silfrið
12.10 Lestarklefinn
13.05 Menningin – samatekt
13.45 #12 stig
14.10 HM í skíðaskotfimi
15.00 Kiljan
15.40 Söngvakeppnin í 30 ár
16.40 Söngvakeppnin 2020
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Innlit til arkitekta
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttir á sunnudegi
20.00 Landinn
20.30 Hljómskálinn
21.05 Ísalög
21.50 Franskir bíódagar – Hún
23.55 Agatha rannsakar málið
– Garðagrobb
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust-
endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð-
degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á
K100.
Sjónvarpsstöðin Fox er að byrja með þættina „I can
see your voice“ en stjórnandi þeirra er Ken Jeong. Í
þáttunum þurfa þátttakendur að finna það út hvort
söngvarar sem þar troða upp eru góðir eða slæmir án
þess að heyra þá nokkurn tímann syngja staka nótu.
Söngvararnir hreyfa eingöngu varirnar með lögunum.
Þátttakendur fá aðstoð frá dómnefnd sem skipuð er
þekktum grínistum/sérfræðingum og frægum söngv-
ara við að leysa ýmsar þrautir þessu tengdar eins og
að finna fyndnar faldar vísbendingar. Þátttakendur fá
verðlaun ef þeir finna góða söngvarann.
Þættirnir eru upprunalega frá Suður-Kóreu.
Ég sé röddina þína
Kisueigendur tala gjarnan við ketti
sína sem svara þá oft með mjálmi.
Heimiliskettir tjá sig á þennan hátt
og má oft heyra hátt mjálm þegar
svengdin segir til sín, komast þarf
inn eða út eða fiskurinn er að sjóða
og óþolinmæðin gerir vart við sig.
Svo finnst köttum einnig kjörið að
vekja eigendur sína snemma morg-
uns, nú eða um miðjar nætur, með
ámátlegu mjálmi.
En hvers vegna mjálma kettir?
Svarið er að finna á vísindavefnum
eins og svo mörg önnur svör. Þar
segir að eftir mörg þúsund ára þró-
un á sambandi manns og kattar
megi sjá margar athyglisverðar
breytingar á háttalagi heimiliskatta
og er þar mest áberandi hvernig
þeir hafa samskipti við mannfólkið.
Villikettir eru miklir einfarar en
annað má segja um heimilisketti.
Þeir eiga bæði í samskiptum við önn-
ur gæludýr og mannfólkið og nota
þá hljóð til þess og segja sumir sér-
fræðingar að til séu allt að 90 til-
brigði af mjálmi heimiliskatta.
Það merkilega í þessu samhengi
er að kettir nota þessi fjölmörgu til-
brigði til að reyna að tjá sig við
menn en samskipti milli heim-
iliskatta fara aðallega fram með lík-
amstjáningu. Villikettir virðast ekki
hafa sama „orðaforða“ og þeir kettir
sem hafa náið samband við mann-
fólkið. Heimiliskettirnir hafa lært
með tímanum hvernig þeir geta
stjórnað okkur með því að mjálma á
ákveðinn hátt. Það vita allir katta-
eigendur, þeir stjórna!
Mjá, mjá, mjá,
hleyptu mér inn!
LEYNDARDÓMAR KATTA
Kisumjálm
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 16. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
20. mars 2020
Leikarar og annað sviðslistafólktrúir því sumt að það boðiógæfu að óska því góðs geng-
is áður en haldið er á svið. Allnokkur
hjátrú virðist vera í leikhúsum t.d.
má aldrei blístra inni á sviðinu og
það má aldrei nefna leikrit Shake-
speares, Macbeth, á nafn heldur er
ætlast til að fólk segi skoska leikritið
og skoski kóngurinn ef vísað er til
titilhlutverksins. Ástæða þess að
segja ekki Macbeth á sviði er sú
þjóðsaga að Shakespeare hafi notað
alvöru nornagaldur í textanum sem
nornirnar þrjár hafa í leikritinu. Ís-
lenskur leikari sem tekur sig ekki of
hátíðlega á það til á æfingum, eða
fyrir frumsýningu að segja: „Já,
gangi þér vel, takk fyrir, Shake-
speare, Mackbeth“ og flauta svo í
lokin.
Oftast segir sviðslistafólk hvað við
annað toi, toi, toi eða poj, poj, poj, og
þykist jafnvel skyrpa eftir lista-
manninum vegna þess að það er talið
ávísun á slæmt gengi ef sagt er:
Gangi þér vel! Það er auðvitað
hjátrú, en sviðslistafólk er stundum
viðkvæmt þegar það er að fara á
svið. Enskumælandi segja break a
leg (brjóttu fótlegg) og Ítalir in
bocca al lupo (í gin úlfsins).
Þó svo að sviðslistafólki finnist
það boða ógæfu að taka við ham-
ingjuóskum áður en haldið er á svið
þá höldum við auðvitað áfram að
óska öðru fólki góðs gengis við stór
og smá verkefni.
Úr sýningu
Þjóðleikhússins
á MacBeth.
Morgunblaðið/Eggert
Hvað skal gera?
Albert Eiríksson
albert.eiriksson@gmail.com
Er ókurteisi að óska
leikurum góðs gengis?