Morgunblaðið - 09.03.2020, Side 25

Morgunblaðið - 09.03.2020, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. MARS 2020 Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 áraog eldri Flugvallarþjónusta BSR sér um að skutla þér út á flugvöll og aftur heim þegar þú ferð til útlanda. 5-8 manneskjur 19.500 kr. 1-4 manneskjur 15.500 kr. Verð aðra leið: „HANN GENGUR EINGÖNGU FYRIR RAFMAGNI – SEM LITLA INNBYGGÐA KOLAORKUVERIÐ FRAMLEIÐIR.” „Í BOÐSKORTINU STÓÐ „FRJÁLS KLÆÐNAÐUR” SVO ÉG FÉKK KJÓL LÁNAÐAN HJÁ SYSTUR MINNI.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... kraftaverkið ykkar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG SEF ALLAN DAGINN ÞAÐ ERU SJÖ DAGAR Í KATTAÁRUM LÁTUM OKKUR SJÁ … AFSAKAÐU HVAÐ ÉG KEM SEINT! EKKERT MÁL! ÉG HEF VERIÐ AÐ KENNA GULLFISKNUM BRELLUR! ÞÚ KENNDIR HONUM AÐ SYNDA Á HVOLFI! ÚBBS! OF MIKIÐ NAMMI! fræði á Akureyri; 3) Hildur Svava Leifsdóttir, f. 31.5. 2007, og 4) Krist- ján Steinn Leifsson, f. 7.2. 2012. Bróðir Leifs Geirs er Birgir Hrafn Hafsteinsson, f. 29.3. 1976, deildar- stjóri vöruhúsa hjá Distica, búsettur í Garðabæ. Foreldrar Leifs Geirs eru hjónin Hafsteinn G. Guðfinnsson, f. 5.8.1950. sjávarlíffræðingur hjá Hafrann- sóknastofnun í Vestmannaeyjum og í Reykjavík, og Hildur Kristjan Odd- geirsdóttir, f. 16.3. 1951, lífeindafræð- ingur, lengst af hjá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja en síðar hjá Heilsu- gæslunni Sólvangi í Hafnarfirði. Þau bjuggu í Vestmannaeyjum til 2000 en hafa búið í Hafnarfirði síðan þá. Leifur Geir Hafsteinsson Guðbjörg Jónsdóttir húsmóðir í Eyjum Guðjón Júlíus Guðjónsson sjómaður í Vestmannaeyjum Svava Guðjónsdóttir húsmóðir í Eyjum Oddgeir Kristjánsson tónskáld í Eyjum Hildur Oddgeirsdóttir lífeindafræðingur í Hafnarfirði Elín Oddsdóttir húsmóðir í Eyjum Kristján Jónsson húsasmiður í Eyjum Sara Hafsteinsdóttir sjúkraþj., maki: Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og fjórmenningur við föður Leifs JakobínaGuðfinnsdóttir húsmóðir í Eyjum LaufeyGuðjónsdóttir húsfr. í Grindavík Guðfinnur Kristmannsson vélstj. og fv. handboltakappi Oddgeir Eysteinsson framhalds- skólak. í Rvík Ágúst Hreggviðsson húsasmíðameistari í Eyjum Ólafur Kristjánsson bæjarstj. í Eyjum Svava Hafsteinsdóttir leikskólakennari Jakobína Björnsdóttir húsmóðir í Eyjum Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir starfsmaður Borgar- bókasafns Anna Ólafsdóttir sjúkraþj. í Eyjum Hafsteinn Þórólfsson tónlistarm. Gísli Kristjánsson verkstj. í Rvík Svavar Þórólfsson frumkv.hjá Svaðilför.is Dagbjartur Einarsson útgerðarm. í Grindavík Ingimundur Gíslason augnlæknir Steinunn Jónsdóttir húsmóðir í Eyjum Björn Jakobsson smiður í Eyjum Sigurleif Ólafía Björnsdóttir húsmóðir í Vestmannaeyjum Guðfinnur Þorgeirsson skipstjóri í Vestmannaeyjum Ingveldur Þórarinsdóttir húsmóðir í Eyjum Þorgeir Eiríksson skipasmiður og sjómaður í Eyjum Úr frændgarði Leifs Geirs Hafsteinssonar Hafsteinn G. Guðfinnsson sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Á Boðnarmiði metur HalldórGuðlaugsson stöðuna og skýr- ir ástandið: Ennþá skal á áróðrinum herða eins og þjóðin muni fársjúk verða, von og gleði vikin sé á brott. Í raun og veru finnst mér það því flott hve fjandi margir hafa það samt gott! Ásta Sverrisdóttir er á svipuðum nótum og yrkir „Jákvæðnisvísuna“: Kóróna suma kætir rekka. Kórónubjór má hiklaust drekka. Og ef frétta þreytir þus, ja, … þá fæst nóg af spíritus! Guðmundur Arnfinnsson horfir „Suður um höfin“: Margir haldnir útþrá enn, út í bláinn sveima. Á sólarströndum sýkjast menn og sóttkví bíður heima. En Reir frá Drangsnesi er með „Svartan húmör“: Illt er sinn djöful að draga og dröslast með kvíða í maga kvaldur af kvefi með Covid í nefi? Lasinn og saddur lífs daga. Gylfi Þorkelsson yrkir: Bognar margur af byrðinni. Blundar öskrið í kyrrðinni. Með spakmælum rjálar við spegilinn sálar óræð fegurð í firðinni. Bjarni Gunnlaugur Bjarnason skrifar: „Dagbjartur segir í at- hugasemd hér einhversstaðar: „Man eftir tengdafeðgum í Dölum vestur sem höfðu þann sið að vigta sig við hver stjórnarskipti. Svo fór það eftir vigtinni hvort stjórnin hafði verið góð eða slæm.“ Í morgun vigt í metum stóð megrunar dugði ei fórnin eftir þessu er hún góð árans ríkisstjórnin! Þegar aldurinn færðist yfir Egil Jónasson gerðust ýmsar spurn- ingar áleitnar og urðu þá nokkrar vísur til um ellina: Þróttur dvínar, það er mjög við hæfi. Þó er ég í anda hress og glaður. Ég hef beðið alla mína ævi eftir því að verða gamall maður. Þessa stöku kallaði Egill „Gangnaskil“: Gert hef ég mín gangnaskil, göngumáttur þrotinn. Þegar ég fell, ég falla vil af fótunum eins og skotinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af áróðri, spíritus og stjórnarskiptum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.