Morgunblaðið - 16.03.2020, Síða 29

Morgunblaðið - 16.03.2020, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. MARS 2020 ICQC 2020-2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Julia Louis-Dreyfus Will Ferrell ADifferent Kind of Disaster Movie. m.a. ÓSKARSVERÐLAUN3 BESTA KVIKMYNDATAKAN ÓSKARSTILNEFNINGAR2 BESTA ERLENDA MYNDINBESTA LE IKARI : ANTONIO BANDERAS SÝND MEÐ ÍSLENSKU, ENSKU OG PÓLSKU TALI ★★★★ San Francisco Chronicle ★★★★ Indiewire ★★★★ Hollywood reporter »Fjölmennt var við setningu kvikmyndahátíðar- innar Stockfish í Bíó Paradís fimmtudags- kvöldið síðastliðið og var opnunarmynd hátíðar- innar að þessu sinni dönsk. Sú nefnist Q’s Barbershop og er heimildarmynd um rakara. Stockfish-kvikmyndahátíðin var sett á dögunum í Bíó Paradís Morgunblaðið/Árni Sæberg Gestur Finnski leikstjórinn Dome Karukoski, einn erlendra gesta kvik- myndahátíðarinnar, og Elín Arnarsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar. Hátíð Íris Indriðadóttir og Signý Jónsdóttir mættu á setningu hátíðarinnar. Bíófólk Friðrik Þór Friðriksson, Birna Hafstein, Harpa Þórunn Pétursdóttir, Júlíus Kemp og Ari Alexander Ergis Magnússon mættu á opnun Stockfish. Kórónuveiru- faraldurinn sem nú geisar um heiminn hefur haft víðtæk og lamandi áhrif á hinar ýmsu starfsgreinar og þeirra á meðal listir. Nú hefur stórfyrirtækið Disney frestað frumsýningum á þremur kvik- myndum sínum: Mulan, New Mut- ants og Antlers. Fyrirtækið hefur einnig þurft að loka skemmtigörð- um sínum og gistisvæðum, m.a. Disney World. Af fleiri kvikmyndum sem þurft hefur að fresta frumsýningum á má nefna James Bond-myndina No Time to Die, F9 sem er nýjasta myndin í Fast and the Furious- syrpuinn og A Quiet Place II. Yifei Liu leikur hetjuna Mulan. Disney frestar frumsýningum Skipuleggjendur tónlistarhátíðar- innar Glastonbury virðast ætla að halda sínu striki þrátt fyrir kórónuveiru- faraldur og hafa ekki aflýst hátíð- inni heldur þvert á móti kynnt til sögunnar þá listamenn sem hæst mun bera á henni í sumar en þá fagnar há- tíðin fimmtugsafmæli. Hafa 90 hljóm- sveitir og tónlistarmenn verið kynnt til sögunnar og ber þar hæst Kend- rick Lamar. Hátíðin á að fara fram 24.-28. júní í Somerset á Englandi, eftir um 15 vikur, en útbreiðsla veir- unnar á að ná hámarki þar í landi á tíu til fjórtán vikum. Hafa skipuleggj- endur þó tilkynnt að þeir muni fylgj- ast vel með þróun mála. Kendrick Lamar Lamar aðalatriði Glastonbury

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.