Morgunblaðið - 24.03.2020, Side 30

Morgunblaðið - 24.03.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2020 Á miðvikudag: Suðvestan 3-10 m/s og dálítil él, en bjartviðri A- lands. Hiti kringum frostmark. Á fimmtudag: Suðvestan 8-13 m/s með éljum, en bjartviðri NA til. Víða vægt frost. Á föstudag: Norðvestlæg átt og él, en léttskýjað syðra og kólnandi veður í bili. RÚV 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2 09.00 Ferðastiklur 09.35 Vesturfararnir 10.15 Tónstofan 10.40 Íslendingar 11.35 Okkar á milli 12.10 Stiklur 12.55 Sætt og gott 13.30 Kastljós 13.45 Menningin 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.50 Gettu betur 1997 15.50 Menningin – samatekt 16.15 Til borðs með Nigellu 16.45 Gyrðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.16 Hönnunarstirnin 18.31 Hjörðin – Lamakálfur 18.34 Ungfrúin góða í blokk- inni 18.37 Bekkjarkvöldið 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.40 Mestu lygar sögunnar – 1944, D-dagurinn, Fortitude-áætlunin 21.35 Best í Brooklyn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hamfarasól 23.15 Pólskir dagar – Kennarinn Sjónvarp Símans 13.15 The King of Queens 13.37 How I Met Your Mother 13.58 Dr. Phil 14.40 Will and Grace 15.01 Survivor 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 The Mick 19.40 The Biggest Loser 20.30 Mannlíf 21.05 FBI 21.55 FBI: Most Wanted 22.40 Cloak and Dagger 23.25 The Fix 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Seal Team Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 God Friended Me 10.05 First Dates 10.55 NCIS 11.35 Masterchef USA 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 15.05 X-Factor Celebrity 16.10 The Goldbergs 16.30 Ísskápastríð 17.05 Friends 17.30 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.30 Mom 19.55 All Rise 20.40 Better Call Saul 21.30 Outlander 22.25 True Justice: Bryan Stevenson’s Fight for Equality 00.05 Grey’s Anatomy 00.55 The Good Doctor 01.45 High Maintenance 02.15 Blinded 02.55 Blinded 03.40 The Enemy Within 04.20 The Enemy Within 20.00 Tilveran 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Að norðan 20.30 Upplýsingaþáttur N4 um Covid-19 Endurt. allan solarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 24. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:12 19:57 ÍSAFJÖRÐUR 7:15 20:03 SIGLUFJÖRÐUR 6:58 19:46 DJÚPIVOGUR 6:41 19:26 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él á landinu í dag, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum fram- an af degi. Úrkomulaust að kalla NA-lands og heldur kólnandi veður. Óskaplega sem það er þakkarvert á þessum tímum þegar boðið er upp á sjónvarpsefni sem er svo skemmti- legt að maður gleymir sér alveg í það stundarkorn sem horft er. Skemmtilegt sjón- varpsefni má nefnilega ekki vera innihaldslaus froða, því þá helst hug- urinn ekkert við það og fer á flandur. Froða gerir ekkert fyrir konu á COVID-tímum, froða gerir hana þunglynda, því innantómt drasl er nið- urdrepandi og vont fyrir sálina. Þess vegna varð ég svo fjarska glöð þegar þriðja þáttaröðin fór ný- lega af stað á RÚV um hana Lovísu, ekkjuna bresku sem fluttist með börnin sín fjögur til grísku eyjunnar Korfú. „Fólkið mitt og fleiri dýr“ heita þættir þessir og gerast á fjórða áratug síð- ustu aldar og það eitt gleður, að sjá klæði, far- artæki og umhverfi frá þeim tíma, sem og sam- skipti fólks og háttalag. Allt við þessa þætti er gott, pottþétt handrit sem dansar á milli léttleika og drama, valinn maður í hverju rúmi í leik- aravali, hvert sjarmatröllið á fætur öðru og kvik- myndatakan æðisleg. Gaman að fylgjast með ást- ardrama og öðrum hversdagsvandamálum litlu fjölskyldunnar. Ég skil bara ekkert í henni Lovísu að vera ekki löngu búin að sofa hjá hinum fjall- myndarlega Spiro, sem er augljóslega mjög skot- inn í henni! Hlýtur að koma að því einn daginn. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Sjarmatröll á Korfú bjarga geðheilsunni Frábær The Durrels. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Útbreiðsla kórónuveiru hefur stór áhrif á allan heiminn og Disney er ekki undanskilið því. Disney hefur þurft að loka dyr- unum í görðum sínum um allan heim og blæðir peningum. Ekki er víst hvenær þeir verða opnaðir aftur. Disney tapar stórum fjárhæðum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skúrir Lúxemborg 7 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 2 rigning Brussel 11 heiðskírt Madríd 13 þrumuveður Akureyri 5 léttskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir 4 léttskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 18 rigning Keflavíkurflugv. 2 alskýjað London 10 heiðskírt Róm 9 heiðskírt Nuuk -5 léttskýjað París 11 heiðskírt Aþena 13 rigning Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 9 heiðskírt Winnipeg -1 léttskýjað Ósló 4 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Montreal 0 snjókoma Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 5 heiðskírt New York 2 rigning Stokkhólmur 4 alskýjað Vín 2 alskýjað Chicago 1 rigning Helsinki 2 skýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 27 léttskýjað  Pólsk spennuþáttaröð um menntaskólakennara sem flyst frá Varsjá til smá- bæjarins Dobrowice og hefur störf við menntaskóla í bænum. Þegar einn af nem- endum skólans finnst myrtur hefur kennarinn sína eigin rannsókn á málinu og er staðráðinn í að komast að sannleikanum. Aðalhlutverk: Maciej Stuhr, Katarzyna Dabrowska og Paulina Szostak. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 23.15 Pólskir dagar - Kennarinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.