Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.3. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Dóra og vinir 09.05 Mæja býfluga 09.20 Zigby 09.30 Mia og ég 09.55 Lína langsokkur 10.20 Lukku láki 10.45 Það er leikur að elda 11.10 Ævintýri Tinna 11.35 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 American Woman 14.05 Friends 14.30 Borgarstjórinn 14.55 The Great British Bake Off 15.50 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 16.40 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Nostalgía 19.15 Flirty Dancing 20.00 McDonald and Dodds 21.35 The Sinner 22.25 Homeland 23.15 Manifest ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Heimildamynd – Bækur með remúlaði 20.30 Að norðan 21.00 Eitt og annað frá Sval- barðsströnd 21.30 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum 22.00 Heimildamynd – Bækur með remúlaði Endurt. allan sólarhr. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Eldhugar: Sería 3 (e) Endurt. allan sólarhr. 14.05 Four Weddings and a Funeral 14.50 Lifum lengur 15.10 Strúktúr 15.20 Smakk í Japan 15.40 Lambið og miðin 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Með Loga 18.30 Mannlíf 19.40 This Is Us 20.30 Venjulegt fólk 21.05 Law and Order: SVU 21.55 Wisting 22.40 Ray Donovan 23.35 The Walking Dead 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Ás- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Andrea Gylfadóttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Tískuslysið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Sumar raddir. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.40 Molang 07.43 Klingjur 07.54 Minnsti maður í heimi 07.55 Hæ Sámur – 41. þáttur 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bréfabær 08.20 Letibjörn og læmingj- arnir 08.27 Stuðboltarnir 08.38 Konráð og Baldur 08.50 Nellý og Nóra 09.00 Húrra fyrir Kela 09.23 Ronja ræningjadóttir 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Heimssýn barna 11.00 Silfrið 12.05 ÓL 2008: Ísland – Spánn 13.30 Menningin – samatekt 14.00 Blaðamannfundur vegna COVID-19 14.40 Herra Bean 15.05 Heimsending frá Sinfón- íuhljómsveit Íslands 17.00 Árstíðirnar – Vetur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Háski – fjöllin rumska 21.15 Ísalög 22.00 Pólskir dagar – Þrír litir: Rauður 23.40 Poirot 13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á sunnudegi. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl- ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé- lagi hljómplötuframleiðanda. 18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á K100 í allt kvöld. Tony-verðlaununum frestað Í kjölfarið á því að nú er lokað á Broadway hefur hin- um rómuðu Tony-verðlaunum verið frestað eins og öllum viðburðum síðustu daga og viku. Hátíðin hefur fengið nýja dagsetningu og verður 7. júní. Ég er orðin alveg heilluð af út-varpi og það er hægt að segjaað þetta sé orðin ástríða. Ég verð líklega starfandi við útvarpið þangað til ég verð rekin ...“ Þetta sagði Margrét Blöndal, ung dagskrárgerðarkona á Rás 2, í sam- tali við Morgunblaðið í júníbyrjun 1985. Og viti menn, 35 árum síðar er Margrét enn að vinna við útvarp og meira að segja Rás 2 enda þótt áherslur séu nú aðrar í dagskrár- gerðinni. Árið 1985 gekk hún undir nafninu „næturdrottningin“ en hún stjórnaði þá hinum ólseiga þætti Næturvakt- inni frá miðnætti og til klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags. „Þegar stefið byrjar bíð ég alveg stíf og svo er ég eins og uppblásin blaðra í byrjun sem er að smáleka úr, þangað til þátturinn er á enda,“ svaraði Margrét spurningu þess efn- is hvort hún væri stressuð fyrir út- sendingarnar. Tildrög þess að Margrét hóf störf í útvarpinu, þá á RÚVAK, voru þau að hún var atvinnulaus á Akureyri og þurfti að fá eitthvað að gera „svo ég fór eiginlega í örvæntingu minni og sótti um vinnu og var þá alveg eins með ræstingar eða uppvask í huga. Það hvarflaði síst að mér að ég ætti eftir að vera með þætti í útvarp- inu. Það var svo fjarlægt. En niður- staðan varð sú að ég byrjaði með þætti sem nefndust „Útvarp unga fólksins“. […] Ég sótti svo um vinnu á rásinni þegar ég kom suður og lík- ar vel í næturútvarpinu.“ Talið barst að því hvaða tónlist Margrét léki helst. „Ég veit ekki. Ég sleppi oft því nýjasta því Listapopp- ið er á undan næturútvarpinu og sumir segja eflaust að ég sé mjög gamaldags. Ætli ég sé ekki veikust fyrir tímabilinu frá 1940-1950. Svo eru Bítlarnir í uppáhaldi og skýr- ingin er eflaust sú að ég á þrjá eldri bræður og hef að öllum líkindum fengið bítlaæðið í vöggugjöf því þeirra tónlist hefur ómað fyrir eyr- um mér svo lengi sem ég man.“ Í námi og með litla dóttur Spurð hvað hún gerði utan hljóð- versins kvaðst Margrét stunda fullt nám í íslensku við Háskóla Íslands og eiga svo litla dóttur, Sigyn, rúm- lega tveggja ára, sem hún væri að ala upp ásamt tveimur sambýlis- systrum sínum. „Þannig að ég hef í mörg horn að líta og það vinnst lítill tími til skemmtana og þess háttar.“ Hún sagði alls ekki ganga erfið- lega að samræma skólann, vinnuna og móðurhlutverkið. „Mér finnst það ganga mjög vel. Allir sem ég um- gengst eru svo yndislegir og hjálp- samir þannig að allt smellur þetta mjög vel saman. Ég tek stelpuna mína mikið með mér og hún veit t.d. ekkert skemmtilegra en að fá að spóka sig í „stúdíóinu“.“ Þau tíðindi koma þeim sem fylgd- ust með Sigyn meðan hún stjórnaði Stundinni okkar í sjónvarpinu fyrir örfáum misserum eflaust ekki á óvart. Hún hefur sumsé fetað í fót- spor móður sinnar í ljósvakamiðlum. Það var létt yfir „næturdrottningunni“ Margréti Blöndal sumarið 1985. Morgunblaðið/Júlíus ÁSTRÍÐUFULL ÚTVARPSKONA ÁRIÐ 1985 „Starfa við út- varpið þangað til ég verð rekin“ Margrét Blöndal er ennþá við hljóðnemann á Rás 2, 35 árum síðar. Morgunblaðið/GolliPFAFF • Grensásvegi 13 • Sími: 414 0400 • www.pfaff.is FaGfÓLk Í SaUmAvÉLuM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.