Morgunblaðið - 07.04.2020, Síða 25

Morgunblaðið - 07.04.2020, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 2020 SMÁRALIND www.skornir.is í fyrstu skónum frá Biomecanics 26% afsláttur af Biomecanics skóm* (*gildir til 14. apríl) ÖRUGG SKREF ÚT Í LÍFIÐ Stærðir: 18–24 Afmælisverð 7.396 Verð áður 9.995 Margir litir Skórnir auðvelda börnum að taka fyrstu skrefin. Aukinn stuðningur frá hliðunum bætir jafnvægi og eykur stöðugleika. Þau komast auðveldar áfram og af meira öryggi þökk sé sveigjanlegum sóla og sérstyrktri tá. Netverslun www.skornir.is Við erum6 ára „TE! ÉG SAGÐI AÐ ÉG VILDI FÁ BOLLA AF TEI!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að hugsa á sömu nótunum. VIÐ ÆTTUM AÐ ÁKVEÐA AÐ GERA EITTHVAÐ OG SVO GERA ÞAÐ EKKI HVERNIG ER ÞAÐ FRÁBRUGÐIÐ ÖÐRUM STEFNUMÓTUM? PÆLINGIN MAMMA, LANGAR ÞIG EKKI Í NÝJAN KJÓL FYRIR ENDUR- FUNDINN MEÐ SKÓLA- FÉLÖGUNUM? JÚ, EN ÉG ER AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTA TÆKIFÆRINU TIL ÞESS AÐ BIÐJA PABBA ÞINN AÐ BORGA HANN! VÁ! HELGA, ÁSTIN MÍN, ÞÚ ERT BEST! ÞETTA ER RÉTTA STUNDIN!! ÉG VAR LÍKA AÐ HUGSA ÞETTA „ÞÚ FÆRÐ EINGÖNGU SÖLUÞÓKNUN – SVO ÞAÐ FER ALGERLEGA EFTIR ÞÉR HVORT ÞÚ NÆRÐ LÁGMARKSFRAMFÆRSLU EÐA EKKI.” er fylgja mun heildarútgáfu kór- laga Sigvalda Kaldalóns.“ Fjölskylda Eiginkona Gunnlaugs er Auður Adamsdóttir, f. 18.7. 1958, kennari við Háaleitisskóla í Reykjavík. Þau eru búsett í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðrún F. Hjartar, f. 24.3. 1926, d. 29.10. 2004, húsmóðir og afgreiðslukona á Akranesi og eiginmaður hennar, Adam Þór Þor- grímsson, f. 30.9. 1924, d. 5.6. 2019, múrarameistari og aðstoðarbygg- ingafulltrúi á Akranesi. Dóttir Auðar og stjúpdóttir Gunnlaugs er Þórhildur Erla Páls- dóttir, f. 9.4. 1989, íþróttafræðingur og kennari, búsett í Reykjavík. Systur Gunnlaugs eru Stefanía R. Snævarr, f. 28.5. 1948, fyrrver- andi kennari, búsett á Seltjarnar- nesi; Ingibjörg A. Snævarr, f. 8.8. 1952, fyrrverandi fóstra og skrif- stofumaður, búsett í Reykjavík. Foreldrar Gunnlaugs voru Stef- án V. Snævarr, f. 22.3. 1914, d. 26.12. 1992, prestur í Valla- prestakalli í Eyjafjarðarsýslu og prófastur Eyfirðinga, lengst bú- settur á Völlum í Svarfaðardal og á Dalvík, og eiginkona hans frá 1.6. 1947, Jóna M. Snævarr, f. 9.2. 1925, húsmóðir. Gunnlaugur V. Snævarr Elín Árnadóttir húsfreyja á Sökku Þorgils Þorgilsson bóndi á Sökku, frá Minni-Borg í Grímsnesi Rósa Þorgilsdóttir húsfreyja á Sökku Gunnlaugur Gíslason bóndi á Sökku í Svarfaðardal Jóna M. Gunnlaugsdóttir Snævarr prestsfrú á Völlum í Svarfaðardal og á Dalvík Ingibjörg Þórðardóttir húsfreyja á Hofi Gísli Jónsson bóndi á Hofi í Svarfaðardal ÞorgilsGunnlaugsson bóndi á Sökku Árni Snævarr ráðuneytisstjóri í iðnaðarráðuneytinu Dagbjört G. Stephensen húsmóðir í Reykjavík Ármann Snævarr háskólarektor og hæstaréttardómari Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja á Ormsstöðum Erlendur Árnason bóndi á Ormsstöðum í Norðfirði Stefanía Erlendsdóttir húsfreyja á Húsavík og í Neskaupstað Valdemar V. Snævarr skólastjóri og skáld á Húsavík og í Neskaupstað Rósa Sigurðardóttir húsfreyja á Þórisstöðum, síðar húskona víðar Valves Finnbogason hákarlaskipstjóri á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, drukknaði Úr frændgarði Gunnlaugs V. Snævarr Stefán V. Snævarr prestur og prófastur Eyfirðinga Ólafur Stefánsson skrifaði áLeirinn á pálmasunnudag: Við lifum nú pínlega páska með pandemic-veiru og háska. Þá í heimveru er best að hafa sem gest meinhollan menningargáska. Ingólfur Ómar skrifaði á laug- ardag. „Nú hefur aldeilis bætt í veðrið og spáin er ansi dökk fram undan. Hér er mikill vindur með hríðarkófi“: Garri tíðum gellur hátt galdur stríðan þylur. Veldur kvíða, veikir mátt vonsku hríðarbylur. Fía á Sandi skaut inn: Enginn nenni út að gá engan gleður snjór. Nú væri fegri sjón að sjá sól og bjór. Friðrik Steingrímsson bætti við: Vetur ríkir vondur enn veira sýkir landann, vart út kíkja mega menn mun það ýkja vandann. Pétur Stefánsson: Nú er víða vonskutíð, vekur kvíða og trega. Úrill hríðin ergir lýð alveg gríðarlega. Helgi Zimsen: Hörkurok ef harmar þú, helst til kvartar fljótt því fæstir vilja ferðast nú flestir kjósa sóttkví. Sigmundur Benediktsson gerði þá athugasemd, að sumir norð- anmenn gerðust nú kulsæknir þótt syðra væru: Dúns á breiða værðar væng, varla hugaðir. Eiga hreiður undir sæng, alveg bugaðir. Fía á Sandi svaraði og verður hugsað til Káins: „Já, satt segirðu. Nú er enginn búmaður nema berji sér“: Þegar snjórinn þekur skjá þylur harmakórinn: „Nú væri fegri sjón að sjá sólina skína á bjórinn.“ Og enn kvað hún: Ef vælir úti vonsku hríð verður smátt um grínið. Biðjum Guð um góða tíð svo glampi sól á vínið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af menningargáska og veðri vondu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.