Morgunblaðið - 30.04.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2020
Á föstudag: Norðlæg eða breytileg
átt, 3-10 m/s. Skýjað að mestu og
þurrt, en dálítil él norðaustantil og
stöku skúrir suðvestanlands. Hiti 0
til 9 stig að deginum, svalast NA-til.
Á laugardag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt, en dálítil él suðaust-
anlands. Hiti 0 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestantil.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Skólahreysti
11.30 Ferðastiklur
12.15 Nautnir norðursins
12.45 Í garðinum með Gurrý
III
13.15 Bækur og staðir
13.20 Landakort
13.30 Línan
13.35 Kastljós
13.50 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Heimaleikfimi
14.50 Gettu betur 2000
15.45 Tíundi áratugurinn
16.30 Grænlensk híbýli
17.00 Katla kemur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.14 Fjölskyldukagginn
18.36 Maturinn minn
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Matarmenning Austur-
landa nær
21.00 Sjö hliðar sannleikans
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Útrás
22.55 Ósýnilegar hetjur
23.40 Á hælum morðingja
Sjónvarp Símans
14.05 The Late Late Show
with James Corden
14.50 Kokkaflakk
15.20 Líf kviknar
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves
Raymond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
17.40 Dr. Phil
18.15 American Housewife
18.25 The Late Late Show
with James Corden
18.40 The Unicorn
19.10 Love Island
20.10 Áskorun
20.50 9-1-1
21.40 The Resident
22.25 Agents of S.H.I.E.L.D.
23.10 Escape at Dannemora
23.10 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Sticks & Stones
10.50 Major Crimes
11.30 Út um víðan völl
12.00 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Divorce
13.25 Now Add Honey
14.55 Moonlight Sonata:
Deafness in Three
Movements
16.25 Scooby-Doo & Bat-
man: The Brave and
the Bold
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Ástríður
19.35 Love in the Wild
20.20 NCIS
21.05 S.W.A.T
21.50 The Blacklist
22.35 Real Time With Bill
Maher
23.40 Killing Eve
06.00 Undir
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Hugleiðsla með Auði
Bjarna
21.45 Bókin sem breytti mér
Endurt. allan sólarhr.
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Sókn til framtíðar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins: ADHD.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:01 21:50
ÍSAFJÖRÐUR 4:50 22:10
SIGLUFJÖRÐUR 4:33 21:54
DJÚPIVOGUR 4:27 21:23
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-15 í dag, hvassast norðvestantil og yfirleitt skýjað. Dálitlar skúrir eða
slydduél, einkum á Norðaustur- og Austurlandi, en þurrt vestanlands. Hiti 2 til 11 stig,
hlýjast syðst en víða næturfrost inn til landsins. Dregur úr vindi í kvöld.
Nú á tímum kórónu-
veiru og samkomu-
banns hafa alls konar
fésbókarleikir verið
stundaðir og nýir hóp-
ar verið myndaðir
vegna ástandsins. Einn
slíkur heitir því óþjála
nafni „Syngjum veir-
una í burtu, öllum
frjálst að leggja sitt af
mörkum“ og hefur
mikill fjöldi fólks tekið lagið í þeim hópi og tekið
upp vídeó af flutningnum. Alls konar fólk er
þarna að finna, allt frá börnum upp í rígfullorðið
fólk og lagavalið oft forvitnilegt. Má til að mynda
nefna prýðilegan flutning Þórs nokkurs Sigurðs-
sonar og Ívars nokkurs Helgasonar á strigabassa-
laginu „I was born under a wandering star“ við
snarkandi arineld. Við arininn má sjá haglabyssu
og reiðtygi þannig að þetta er sannarlega alvöru-
tónlistarmyndband! Vonandi er Ívar í karlakór.
Það er hætta á því að maður gleymi sér á þess-
ari fésbókarsíðu þar sem margan hæfileikaríkan
söngvarann er að finna. Sumt er reyndar frekar
furðulegt, t.d. maðurinn sem ákvað að taka lagið
við jeppann sinn úti í náttúrunni, lag sem Elvis
Presley gerði frægt hér um árið, „Wonder of
you“. En allir þessir söngvarar eiga hrós skilið
fyrir hugrekki, að þora að troða svona upp fyrir
allra augum. Vonandi tekst þeim að syngja veir-
una í burtu og skal ítrekað að öllum er frjálst að
leggja sitt af mörkum.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hugrakkir söngv-
arar á fésbókinni
Kóngurinn Hefði Presley
sungið veiruna í burtu?
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. 10 til 14 Þór Bæring
Skemmtileg tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Taktu skemmti-
legri leiðina heim
með Loga Berg-
mann og Sigga
Gunnars.
18 til 20 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
20 til 21.30 Allar bestu hliðar Ey-
þórs Inga Þessum vinsælu tón-
leikum verður breytt í útvarps- og
sjónvarpsþátt í beinni á K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Norðmenn
taka þessu með
miklu jafnaðar-
geði. Maður
hefur tekið eftir
því að fólk er
farið að brosa
til manns úti á
götu hér í Ósló þegar maður skýst
út í búð. Það er nýtt hérna í höfuð-
staðnum,“ sagði Atli Steinn Guð-
mundsson í samtali við Síðdegis-
þáttinn í vikunni. Greindi hann frá
upplifun sinni af því að búa í Nor-
egi á „veirutímum“ og sagði frá
ástandinu í landinu. „Það var svona
frekar mikil „New York-stemning“.
Maður horfði niður og var ekki mik-
ið að brosa til náungans en það
hefur breyst heilmikið núna. Þó að
fólk taki náttúrlega sveig fram hjá
öðrum til að halda millibilinu.“
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Brosa meira til
náungans
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 heiðskírt Lúxemborg 14 skýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 7 heiðskírt Brussel 15 léttskýjað Madríd 17 skýjað
Akureyri 8 léttskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 8 rigning Mallorca 22 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 7 heiðskírt London 13 skýjað Róm 19 léttskýjað
Nuuk 2 heiðskírt París 13 rigning Aþena 20 léttskýjað
Þórshöfn 5 heiðskírt Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 10 léttskýjað
Ósló 8 skýjað Hamborg 13 rigning Montreal 16 alskýjað
Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 16 skúrir New York 11 alskýjað
Stokkhólmur 6 alskýjað Vín 14 léttskýjað Chicago 11 rigning
Helsinki 4 skúrir Moskva 11 léttskýjað Orlando 27 léttskýjað
Ferða- og matreiðsluþættir þar sem Nigel Slater ferðast um Líbanon, Tyrkland og
Íran og kynnir sér matreiðsluhætti heimamanna.
RÚV kl. 20.00 Matarmenning Austurlanda
nær 1:3