Morgunblaðið - 30.04.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.04.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2020 * Undirföt * Aðhaldsundirföt * Nærföt * Náttföt * Náttkjólar * Sloppar * Sundföt * Strandfatnaður Höfum opnað vefverslun selena.is Frí heimsending um allt land Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Selena undirfataverslun • Næg bílastæðiSkeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flott sumarföt, fyrir flottar konur Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2020-2021 stendur nú yfir Innritaðir eru: • Nemendur í Forskóla I, fæddir 2014 • Nemendur í Forskóla II, fæddir 2013 • Nemendur í Fiðlu- og Sellóforskóla, 4-6 ára börn Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.tonmenntaskoli.is Skólastjóri Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐhjahrafnhildi.is VOR ÚTSALA 30-50% AFVÖLDUMVÖRUM Í VEFVERSLUN 30. APRÍL – 6. MAÍ Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið okkur á facebook SUMAR YFIRHAFNIR EINSTÖK HÖNNUN - EINSTÖK GÆÐI FRÍ HEIMSENDING hjá Laxdal gætum við fyllsta öryggis v/ covid NETVERSLUN VÆNTANLEG FLJÓTLEGA Hundruð mynda hafa á síðustu vik- um verið sett inn á Facebook-síðuna Almannavarnagöngur sem Ferða- félag Íslands stóð að. Þar var fólk hvatt til þess að fara sjálft út að ganga í nærumhverfi sínu og huga þannig að lífi og líðan á annars und- arlegum tímum. „Viðbrögðin voru sterk og undir- tektir jákvæðar. Þrátt fyrir sam- komubann og takmarkanir í daglegu lífi hefur fólk verið duglegt að fara út að hreyfa sig, rétt eins og hvatt var til. Margir hafa komið sér í gott form og munu væntanlega halda áfram í sumar,“ segir Páll Eysteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. „Hér á höfuð- borgarsvæðinu eru frábærar að- stæður til útivistar. Göngustígar sem lagðir hafa verið um hverfi og græn svæði hafa skapað alveg nýja möguleika og eru mikið nýttir af al- menningi.“ Nöfn þriggja þeirra sem sendu inn myndir úr Almannavarnagöng- um sínum voru í gær dregin úr potti af Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra. Sumarleyf- isferð með Ferðafélagi Íslands var í vinning og hann fá: Anna Björk Sveinsdóttir, Margrét Steinunn Guðjónsdóttir og Ína S. Guðbjarts- dóttir. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Sigurður Bogi Ferðalangar Páll Eysteinn Guðmundsson frá FÍ og Víðir Reynisson yfirlög- regluþjónn sem dró nöfn þátttakenda í Almannavarnagöngum úr potti. Fengu verðlaun í Al- mannavarnagöngum Fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna hefur verið dæmdur í héraðsdómi í 10 mánaða fangelsi, þar af 7 mánuði skilorðs- bundna, fyrir að hafa dregið sér 9,2 milljónir króna af fjármunum félags- ins og nýtt það í eigin þágu. Mað- urinn, sem heitir Þröstur Emilsson, var framkvæmdastjóri samtakanna frá 2013 fram á mitt ár 2018 þegar málið kom upp. Var honum þá vikið úr starfi og kærði stjórn félagsins brot hans til lögreglu. Þröstur, sem sjálfur varði sig í dómsmálinu, játaði brot sín skýlaust. Fram kemur í ákæru að hann hafi dregið sér fjármunina með því að millifæra á eigin reikning og greiða með debet- og kreditkorti í verslun- um. Þá millifærði hann einnig upp- hæðir upp á hundruð þúsunda inn á veitingaþjónustu, reikning háskóla og greiddi hundrað þúsund krónur í styrk til Viðreisnar, en Þröstur var í þriðja sæti á lista flokksins í bæjar- stjórnarkosningum flokksins árið 2018. Meðal úttekta á kreditkorti félags- ins voru ferðalög erlendis, líkams- rækt, flugeldar og ýmiss konar verslun bæði innanlands og erlendis. Þröstur var dæmdur til að greiða samtökunum 9,2 milljónir auk vaxta. Dæmdur í 10 mánaða fangelsi  Dró sér 9,2 milljónir af fjármunum ADHD-samtakanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.