Morgunblaðið - 30.04.2020, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2020
* Undirföt
* Aðhaldsundirföt
* Nærföt
* Náttföt
* Náttkjólar
* Sloppar
* Sundföt
* Strandfatnaður
Höfum opnað vefverslun
selena.is
Frí heimsending um allt land
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • www.selena.is
Selena undirfataverslun • Næg bílastæðiSkeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Flott sumarföt, fyrir flottar konur
Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið
2020-2021 stendur nú yfir
Innritaðir eru:
• Nemendur í Forskóla I, fæddir 2014
• Nemendur í Forskóla II, fæddir 2013
• Nemendur í Fiðlu- og Sellóforskóla, 4-6 ára börn
Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans
www.tonmenntaskoli.is
Skólastjóri
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
SKOÐAÐU
ÚRVALIÐhjahrafnhildi.is
VOR
ÚTSALA
30-50%
AFVÖLDUMVÖRUM Í
VEFVERSLUN
30. APRÍL – 6. MAÍ
Skipholti 29b • S. 551 4422
Fylgið okkur á facebook
SUMAR
YFIRHAFNIR
EINSTÖK HÖNNUN - EINSTÖK GÆÐI
FRÍ HEIMSENDING
hjá Laxdal gætum við
fyllsta öryggis v/ covid
NETVERSLUN VÆNTANLEG
FLJÓTLEGA
Hundruð mynda hafa á síðustu vik-
um verið sett inn á Facebook-síðuna
Almannavarnagöngur sem Ferða-
félag Íslands stóð að. Þar var fólk
hvatt til þess að fara sjálft út að
ganga í nærumhverfi sínu og huga
þannig að lífi og líðan á annars und-
arlegum tímum.
„Viðbrögðin voru sterk og undir-
tektir jákvæðar. Þrátt fyrir sam-
komubann og takmarkanir í daglegu
lífi hefur fólk verið duglegt að fara
út að hreyfa sig, rétt eins og hvatt
var til. Margir hafa komið sér í gott
form og munu væntanlega halda
áfram í sumar,“ segir Páll Eysteinn
Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Ferðafélags Íslands. „Hér á höfuð-
borgarsvæðinu eru frábærar að-
stæður til útivistar. Göngustígar
sem lagðir hafa verið um hverfi og
græn svæði hafa skapað alveg nýja
möguleika og eru mikið nýttir af al-
menningi.“
Nöfn þriggja þeirra sem sendu
inn myndir úr Almannavarnagöng-
um sínum voru í gær dregin úr potti
af Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni
hjá Ríkislögreglustjóra. Sumarleyf-
isferð með Ferðafélagi Íslands var í
vinning og hann fá: Anna Björk
Sveinsdóttir, Margrét Steinunn
Guðjónsdóttir og Ína S. Guðbjarts-
dóttir. sbs@mbl.is
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Ferðalangar Páll Eysteinn Guðmundsson frá FÍ og Víðir Reynisson yfirlög-
regluþjónn sem dró nöfn þátttakenda í Almannavarnagöngum úr potti.
Fengu verðlaun í Al-
mannavarnagöngum
Fyrrverandi framkvæmdastjóri
ADHD-samtakanna hefur verið
dæmdur í héraðsdómi í 10 mánaða
fangelsi, þar af 7 mánuði skilorðs-
bundna, fyrir að hafa dregið sér 9,2
milljónir króna af fjármunum félags-
ins og nýtt það í eigin þágu. Mað-
urinn, sem heitir Þröstur Emilsson,
var framkvæmdastjóri samtakanna
frá 2013 fram á mitt ár 2018 þegar
málið kom upp. Var honum þá vikið
úr starfi og kærði stjórn félagsins
brot hans til lögreglu.
Þröstur, sem sjálfur varði sig í
dómsmálinu, játaði brot sín skýlaust.
Fram kemur í ákæru að hann hafi
dregið sér fjármunina með því að
millifæra á eigin reikning og greiða
með debet- og kreditkorti í verslun-
um. Þá millifærði hann einnig upp-
hæðir upp á hundruð þúsunda inn á
veitingaþjónustu, reikning háskóla
og greiddi hundrað þúsund krónur í
styrk til Viðreisnar, en Þröstur var í
þriðja sæti á lista flokksins í bæjar-
stjórnarkosningum flokksins árið
2018.
Meðal úttekta á kreditkorti félags-
ins voru ferðalög erlendis, líkams-
rækt, flugeldar og ýmiss konar
verslun bæði innanlands og erlendis.
Þröstur var dæmdur til að greiða
samtökunum 9,2 milljónir auk vaxta.
Dæmdur í 10 mánaða fangelsi
Dró sér 9,2 milljónir af fjármunum ADHD-samtakanna