Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 73
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Keppnin um bronsstigameistara í
sumarbridge hjá BSÍ er spennandi
á lokasprettinum. Spilafélagarnir
Magnús Sverrisson og Halldór
Þorvaldsson eru efstir, þegar
þessi orð eru skrifuð, með 320,5
stig. Hermann Friðriksson hefur
þjarmað mjög að þeim í spila-
mennskunni og er með 289,5 stig.
Aðrir eru ekki líklegir. Jón Ingþórs-
son kemur þar á eftir með 201 stig.
Spilamennskan var mjög fjörug
miðvikudaginn 9. september og
litu nokkrar alslemmur dagsins
ljós. Í þessu spili í næstsíðustu
umferð, var vestur oft í miklum
vandræðum. Austur hindraði
vanalega á 3 spöðum, ef norður
passaði. Norður var gjafari og NS
á hættu.
Spurning hvað vestur gerir? Ef hann segir 4 , þá er
hætta á að það sé tekið sem fyrirstöðusögn með spaða-
samþykkt. Samt virðast ekki margir hafa lent í vand-
ræðum. Sex lauf voru spiluð á 8 borðum af 20. Sjö laufa
samningur er mjög góður, en aðeins eitt par var í þeim
samningi. Eitt par spilaði reyndar sjö grönd. Það gekk
þegar tígullinn brotnaði. Þrjú pör spiluðu 6 grönd í AV. Tvö
NS pör spiluðu 6 dobluð og fengu bara sjö stig fyrir það
(af 38 mögulegum).
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
KDG4
DG10862
G2
2
Suður
9
K97543
1093
976
Austur
Á1087542
-
754
D108
Vestur
6
Á
ÁKD86
AKG543
ERFITT SPIL
Hvítur á leik
Loechner átti leik gegn Kaerchner í
Vín árið 1940.
1. Hxh7+! Kxh7 2. Hh1+ Bh6 (2...
Bh4 3. Dxe8!). 3. Hxh6+! Kxh6 4.
Df4+ g5 (4...Dg5 5. Dh2+). 5. Dh2+
Kg6 6. Dh5+ Kf6 7. Df7# 1-0.
Um helgina er tefld Fischer-
slembiskák á Lichess-þjóninum.
Kasparov og Carlsen taka þátt.
Haustmót TR hefst á morgun.
Skráningarfrestur til kl. 22 í kvöld.
www.skak.is: Allt um haustmótið.
3 1 6 4 9 8 7 5 2
7 9 5 1 2 6 3 4 8
4 2 8 3 5 7 6 9 1
8 4 2 5 7 3 9 1 6
6 7 1 8 4 9 2 3 5
5 3 9 6 1 2 8 7 4
9 5 3 2 6 1 4 8 7
1 6 7 9 8 4 5 2 3
2 8 4 7 3 5 1 6 9
4 6 7 5 1 3 2 9 8
5 8 2 7 9 4 1 6 3
9 1 3 6 8 2 4 5 7
8 9 5 2 3 6 7 4 1
1 2 6 4 7 9 8 3 5
3 7 4 8 5 1 6 2 9
6 3 1 9 2 8 5 7 4
2 5 9 1 4 7 3 8 6
7 4 8 3 6 5 9 1 2
5 8 3 7 2 1 6 9 4
4 6 1 3 5 9 7 2 8
7 9 2 8 4 6 3 1 5
8 1 6 4 9 2 5 3 7
9 7 5 1 8 3 2 4 6
2 3 4 6 7 5 9 8 1
6 2 8 9 1 7 4 5 3
3 4 9 5 6 8 1 7 2
1 5 7 2 3 4 8 6 9
6 1 8 3 2 4 9 5 7
9 4 7 1 5 6 2 3 8
2 3 5 7 8 9 1 4 6
4 2 3 5 9 8 6 7 1
7 5 9 6 1 3 8 2 4
8 6 1 4 7 2 3 9 5
5 7 2 8 3 1 4 6 9
3 8 6 9 4 7 5 1 2
1 9 4 2 6 5 7 8 3
6 7 4 9 3 8 1 2 5
1 8 3 2 6 5 7 9 4
2 9 5 7 4 1 6 8 3
4 2 8 1 7 3 9 5 6
5 1 6 8 9 4 3 7 2
7 3 9 5 2 6 8 4 1
8 4 1 3 5 7 2 6 9
9 6 7 4 1 2 5 3 8
3 5 2 6 8 9 4 1 7
7 9 1 6 3 5 8 4 2
8 2 5 1 7 4 3 9 6
6 3 4 8 9 2 1 5 7
9 6 7 2 8 1 4 3 5
1 5 3 4 6 7 9 2 8
2 4 8 9 5 3 6 7 1
3 8 2 5 4 6 7 1 9
4 1 6 7 2 9 5 8 3
5 7 9 3 1 8 2 6 4
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt
saman birtist stór og fjölbreyttur flokkur dýra. Sendið lausnar-
orðið í síðasta lagi 17. september næstkomandi á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „12. september“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Dóttirin,
höfundur Anna B. Ragde
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Ómar Árna-
son, Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
U M H Y G G J U S E M I
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17
18 19 20 21 22
23 24 25 26
27
28 29 30
31
32
33 34 35 36
37 38 39 40
41 42 43
44 45
46
47
48
K459 L A U S N
M A R K G R E I F A F R Ú E V M
Á Á L Y Á J R E Y N I V I Ð
V E Ð R E I Ð A B R A U T J Ð Ð
A A R I R R Ö A U B
S Ö G U R Í K O B L Ý S I N G A R
T Ó Ý O F T Ö L D U U U R
E Y Ð U M S T I Á M N E M A N N
L A I U N N A R F A L D I I
L A N D S Í M A F N S T R Í Ð A
F A S F Ú L L Y N T U S U
F L U G M A N N I F Ó F R Æ G I R
A L Þ L U N D I N N Ö L V
E N D A L O K A N R T O R F Æ R A
D U K U T I G N A V T T
Á S E N D A N S A A K L A K A N N
E A Á T A K A N N A O E
H Y L M I N G M G V Æ T T I R
J A A R O T I N N A U T
T U R N B A U T I N L Ö N D U M
M N L R E N N U N A G M
U M H Y G G J U S E M I
LÁRÉTT
1 Er ekki ráð að draga upp rétta
mynd af kvenfólki á þingi?
(15)
11 Broddstaf vantar sérhljóða
fremur en munað (6)
12 Ein hjá frúnum bassanna,
sem sitja einar að mæðrum
sínum (11)
13 Taxaferð kvenna tryggði
hlössin (10)
14 Fjöldi stuttra og óstyrkra
manna (11)
15 Völvan segir góðærið liðið
og g a ld r abren nu r na r
framundan (10)
17 Ef aðilarnir færa minjarnar
fer allt í rugl (10)
18 Byrjaði ávarp sitt með því
að skilgreina þetta partí
(9)
23 Frá slepju hankanna að
jukki jafnvægisskynfær-
anna (12)
27 Sögur af klerki og kvaðn-
ingum hans (9)
28 Skilgreini mörk húsa með
hjálp merkjanna (12)
31 Af voðavírum hins stafræna
heims (9)
32 Fékk box að gjöf sem reynd-
ist umbúðirnar einar (10)
33 Legg lággróðurshrífu á
mjúkan hrygg (8)
37 Mikilmenni ræddu við
kjaftforu konuna (8)
39 Gjóa augum á geggjaðan
gúrú (4)
41 Sæki í bjúgun vegna þess
sem börnin þrá (12)
44 Þvaðrar um þau sem hún
borgar (7)
45 Ég hef stillt óðar sálir (4)
46 Af umsögnum er lúta að 50
dýrhvolpum (9)
47 Fuglar fá víst flog við spegl-
un (9)
48 Hretin eru mitt fag en verk-
smiðjuhverfin heimilið
(12)
LÓÐRÉTT
1 Hér birtist hin sniðuga
nýyrði „gleðileiði“ (11)
2 Jonna er fulldigur fyrir
risa í rafagryfjum (11)
3 Örg og full óbeitar vegna
slóða (9)
4 Hví eru karlar æ með röfl
ef upplýst kona lætur
ljós sitt skína? (7)
5 Tökum góðan blund með
fiskum (9)
6 Geysa fjallveginn með
snyrtiáhöldin (7)
7 Lentum í einhvers konar
stingandi stráum (6)
8 Fer með hálf k veðnar
vísur um blett f yrir
blóm (8)
9 Af döpru en þó ljómandi
yfirbragði hugarvíls (8)
10 Skyldi nokkur sál vera í
vafa þá er þetta lausnin
(6)
16 Leita leiðara milli Kraft-
werks og Powerstation (9)
19 Samskonar föng eru engu
lík (7)
20 Hér segir af kraftmestu
klökunum (7)
21 Innantóm kæpa vill pró-
teinsólgna plöntu (6)
22 Meta ró og leita sátta (8)
24 Svall sveina freistar áfloga-
hunda (9)
25 Ábætir í svellköldum
hrönnum (8)
26 Set öllu skorður fyrir utan
sterka drykki (8)
29 Ég skýt á fótfráa karla frá
Skagafirði (10)
30 Víkur nú sögu til túranna
og formúlunum sem þar
tíðkast (10)
34 Það er liðin tíð að synja fólki
í nauð og útskúfa því (7)
35 Aga fróð og fjarska væn
börn í uppnámi (7)
36 Blossar – það lýsir þessu
best (7)
38 Þessir raftar eru einsog naut
í flagi (6)
40 Malarrif miðar að dauða (6)
42 Hví ryfi ráðsmaður heit sín
og glös? (5)
43 Jörðin leggur mér línurnar
(5)
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 37L A U G A R D A G U R 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0