Fréttablaðið - 16.09.2020, Page 3

Fréttablaðið - 16.09.2020, Page 3
Hlutafjárútboð í Icelandair Group hefst í dag Almennt útboð á nýjum hlutum hefst kl. 9:00 í dag, miðvikudaginn 16. september og lýkur kl. 16:00 fimmtudaginn 17. september 2020 Tilboðsbók A Tilboðsbók B Stærð útboðs 20 milljarðar króna að kaupverði 17 milljarðar króna að kaupverði 3 milljarðar króna að kaupverði Réttur til að stækka útboð í 23 milljarða króna Ef umframeftirspurn myndast, hefur félagið rétt til að stækka útboðið um 3 milljarða króna að kaupverði. Ef heimildin er nýtt að fullu verður stærð útboðsins því 23 milljarðar króna. Útboðsgengi 1,00 kr./hlut 1,00 kr./hlut Lágmarksáskrift 20.000.001 krónur að kaupverði 100.000 krónur að kaupverði Hámarksáskrift - 20.000.000 að kaupverði Áskriftarréttindi* Með hlutum keyptum í útboðinu fylgja áskriftarréttindi sem samsvara 25% af skráningu nýrra hluta. Hægt verður að nýta áskriftarréttindin á verði sem fer stighækkandi frá útboðsgengi, í þremur skrefum, á ákveðnum tímabilum yfir tveggja ára tímabil. Áskriftarréttindin verða tekin til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði og hægt verður að eiga viðskipti með þau óháð hlutum í félaginu fram að nýtingartíma þeirra. Í útboðinu verða boðnir til sölu 20.000.000.000 nýrra hluta í Icelandair Group. Gefi eftirspurn tilefni til hefur félagið heimild til að fjölga seldum hlutum í útboðinu þannig að þeir nemi samtals allt að 23.000.000.000. Nýju hlutunum fylgja áskriftarréttindi sem samsvara allt að 25% af skráningu nýrra hluta í útboðinu. Tekið verður við áskriftum rafrænt á eftirfarandi vefsíðu www.landsbankinn.is/utbod/icelandair. Hlekkur á áskriftarvefinn verður aðgengilegur í gegnum vefsíður umsjónaraðila útboðsins, www.islandsbanki.is og www.landsbankinn.is og á heimasíðu félagsins, www.icelandairgroup.is. Fjárfestar geta valið um tvær tilboðsbækur í útboðinu sem eru m.a. ólíkar hvað varðar stærð áskrifta og úthlutunarreglur. Hver hlutur í Icelandair Group er að nafnverði 1 króna. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans Sími: 410 4000 utbod@landsbankinn.is Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka Sími: 440 4000 utbod@islandsbanki.is icelandairgroup.is Landsbankinn og Íslandsbanki hafa umsjón með útboðinu. Upplýsingar og tæknileg aðstoð: Áætlað er að niðurstaða útboðsins verði birt á vefsíðu Icelandair Group eigi síðar en kl. 23:59 þann 18. september 2020. Gjalddagi og eindagi áskrifta er áætlaður 23. september 2020. Minnt er á að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og að áskrift í útboðinu er skuldbindandi. Áður en tekin er ákvörðun um fjárfestingu í hlutum í Icelandair Group eru fjárfestar hvattir til að kynna sér allar upplýsingar um Icelandair Group og lýsingu félagsins sem dagsett er 8. september 2020, og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Lýsinguna má finna á vefsíðu Icelandair Group, www.icelandairgroup.is/investors/reports-and-presentations/prospectus/. * Auglýsingin tengist flókinni fjármálaafurð sem getur verið erfitt að skilja.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.