Fréttablaðið - 16.09.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 16.09.2020, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 16. september 2020 ARKAÐURINN 34. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK MYND/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Stundum er sagt að sjávar- útvegsfyrirtæki búi við annað hagkerfi vegna þess að þau gera sum hver upp í erlendri mynt. Það er auðvitað algjörlega rangt að halda því fram. Sigurgeir Brynjar Krist- geirsson, framkvæmda- stjóri Vinnslustöðvarinnar Í átökum í tvo áratugi Mikil átök geisuðu innan hluthafa- hóps Vinnslustöðvarinnar í tvo áratugi. Eitt fyrsta verk nýs framkvæmdastjóra árið 1999 voru fjöldauppsagnir. Upp úr bankahruninu beindu stjórnmálamenn spjótum sínum að kvótakerfinu. ➛8 Óvissa með sjóðina Stóru lífeyrissjóðirnir draga fram á síðustu stundu að ákveða hvort þeir taki þátt í útboði Icelandair. Mesta óvissan er hjá LIVE og Gildi. 2 Þarf lítið til að stýra væntingum Reglubundin gjaldeyrissala Seðla- banka Íslands hefur stutt við gengi krónunnar og lækkað langtíma verðbólguvæntingar. 4 Refsitollar á kísilmálm Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna mun leggja á bilinu 28 til 48 pró- senta innflutningstolla á íslenskan kísilmálm. 6 Eitt stærsta tæknigróðurhúsið Hárækt rekur eitt af fimm stærstu lóðréttu gróðurhúsum í heimi sem er í fjöldaframleiðslu. 12 Lína í sandinn Það bendir allt til þess að veik- ingarfasa krónunnar sé að mestu lokið á þessari stundu, segir sér- fræðingur hjá Akta sjóðum. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.