Fréttablaðið - 16.09.2020, Side 17

Fréttablaðið - 16.09.2020, Side 17
Miðvikudagur 16. september 2020 ARKAÐURINN 34. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK MYND/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Stundum er sagt að sjávar- útvegsfyrirtæki búi við annað hagkerfi vegna þess að þau gera sum hver upp í erlendri mynt. Það er auðvitað algjörlega rangt að halda því fram. Sigurgeir Brynjar Krist- geirsson, framkvæmda- stjóri Vinnslustöðvarinnar Í átökum í tvo áratugi Mikil átök geisuðu innan hluthafa- hóps Vinnslustöðvarinnar í tvo áratugi. Eitt fyrsta verk nýs framkvæmdastjóra árið 1999 voru fjöldauppsagnir. Upp úr bankahruninu beindu stjórnmálamenn spjótum sínum að kvótakerfinu. ➛8 Óvissa með sjóðina Stóru lífeyrissjóðirnir draga fram á síðustu stundu að ákveða hvort þeir taki þátt í útboði Icelandair. Mesta óvissan er hjá LIVE og Gildi. 2 Þarf lítið til að stýra væntingum Reglubundin gjaldeyrissala Seðla- banka Íslands hefur stutt við gengi krónunnar og lækkað langtíma verðbólguvæntingar. 4 Refsitollar á kísilmálm Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna mun leggja á bilinu 28 til 48 pró- senta innflutningstolla á íslenskan kísilmálm. 6 Eitt stærsta tæknigróðurhúsið Hárækt rekur eitt af fimm stærstu lóðréttu gróðurhúsum í heimi sem er í fjöldaframleiðslu. 12 Lína í sandinn Það bendir allt til þess að veik- ingarfasa krónunnar sé að mestu lokið á þessari stundu, segir sér- fræðingur hjá Akta sjóðum. 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.