Fréttablaðið - 22.09.2020, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.09.2020, Blaðsíða 32
LÁRÉTT 1 fóðurfrekja 5 óvild 6 íþróttafélag 8 dusta 10 stafur 11 sepi 12 hvellur 13 rök 15 glaður 17 ávöxtur LÓÐRÉTT 1 afgreiða 2 akfæri 3 tryllingur 4 bak við 7 álandsvindur 9 lífæð 12 puða 14 bál 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 afæta, 5 fæð, 6 fh, 8 hrista, 10 eð, 11 laf, 12 bang, 13 deig, 15 alsæll, 17 daðla. LÓÐRÉTT: 1 afhenda, 2 færð, 3 æði, 4 aftan, 7 hafgola, 9 slagæð, 12 bisa, 14 eld, 16 ll. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Gunnar Erik Guðmundsson átti leik gegn Nikola Pavkovski á EM ungmenna í netskák sem fram fór um helgina. 44. Hh8+! Rg8 45. He8+! Hxe8 46. Hxg8! Kxg8 47. dxe8+ 1-0. Átján íslensk ungmenni tóku þátt. Vignir Vatnar Stefáns- son stóð sig afar vel og varð í skiptu fimmta sæti. Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur með fullt hús á Haustmóti TR að loknum fjórum umferðum. www.skak.is: Nýjustu skák- fréttir. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Suðvestlæg eða breytileg átt, lægir víða, og gengur í norðaustan 10-18 og úrkomumeira norðvestan til seinni- partinn. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast syðst. 匀欀漀爀爀椀 攀栀昀 ∠ 䈀氀搀猀栀昀椀 ㄀㈀ ∠ ㄀㄀  刀瘀欀 ∠ 㔀㜀㜀ⴀ㄀㔀㄀㔀 ∠ 眀眀眀⸀猀欀漀爀爀椀⸀椀猀 䔀爀 樀攀瀀瀀椀渀渀 爀愀昀洀愀最渀猀氀愀甀猀 㼀 猀琀愀爀琀 昀礀爀椀爀 樀攀瀀瀀愀渀渀  瘀攀琀甀爀嘀攀氀搀甀 爀甀最最琀 䴀氀甀洀 ∠ 匀欀椀瀀琀甀洀 ∠ 吀爀愀甀猀琀 漀最 昀愀最氀攀最 ︀樀渀甀猀琀愀 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 7 6 3 8 1 4 9 2 5 8 9 5 7 2 6 4 1 3 4 1 2 9 3 5 6 7 8 3 4 9 6 7 2 5 8 1 1 5 7 3 4 8 2 6 9 2 8 6 5 9 1 3 4 7 5 2 8 1 6 3 7 9 4 6 7 1 4 5 9 8 3 2 9 3 4 2 8 7 1 5 6 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Í spilun hjá mér núna? Ég er með Fatnose B, Ingjalds- fíflið, The Hrólf Experience, Yoyoakim frænda og Deyjandi úr herpes. Ahh... þá gömlu jálka! Þú hefur ekki heyrt um nokkurn þeirra! Nei! Tja... það gerðist þegar tónlist varð... hvað er orðið... Drasl! Hvenær hættir þú að fylgjast með, eiginlega? Já... nú hljómar þú ekkert sérstaklega gamall! Skítt með það! Nú ætla ég að leyfa mér að hlusta á eitthvað með smá bassatrommu! Ekkert segir „fjarvist“ eins og rúllukragi og hettupeysa. Mér sýnist ekki, fröken. Pierce? Pierce? Er Pierce hérna? Má ég fá nammi... Tja... Þessir kosta fjörtíu og fimm krónur hver. Ég skal kaupa fyrir þig, Sollu og Lóu ef þú getur sagt mér hvað þeir munu kosta mikið. Jæja? Mamma! Það er sumar! Þú mátt ekki blanda saman stærð- fræði og nammi! DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 2 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.