Hvöt - 01.02.1947, Síða 14

Hvöt - 01.02.1947, Síða 14
12 H V ö T Gildi íþróttanna Grimur Jósafatsson. Allir munu kannast við hið forna spakmæli: „Heilbrigð sál í hraust- um líkama“. Nú orðið mun alls staðar í hin- um mentaða heimi vera orðið við- urkennt gildi íþróttanna. Iþróttir styrkja og liafa lieilsu- samleg álirif á líkama mannsins því. Þessi handknattleiksmót liafa gefizt svo vel, að þau eru orðin fast- ur liður i iþróttalífi Reykjavikur og er vafalaust óliætt að segja, að þau séu einna vinsælasti íþróttavið- burður i framhaldskólum bæjarins. Þátttakendur síðasta handknatt- leiksmóts S.B.S., sem fór fram í byrjun apr,lmánaðar 1946, voru eft- irtaldir skólar. og gera manninn þarafleiðandí hæf- ari að sinna daglegum störfum, liver sem þau annars eru. íþrótirnar gera meira. Þær göfga manninn, efla drengskap hans og auka áhuga hans fyrir að ná sífellt meiri og hetri árangri í íþróttun- um og einnig í verkefnum daglega lífsins. í drengilegri íþróttakeppni lærir íþróttamaðurinn að virða keppi- naut sinn. Hann lærir einnig að taka hæði sigri og ósigri. — Þá er það og vitað, að iþrótirnar, — ekki sízt flokkaíþrótirnar, þar sem hver ein- staklingur æfist í að gera sitt til þess, að mynda ákveðna, samstillta heild, — auka mjög félagsþroska mannsins. Sú þjóð, sem fyrst varð til þess að meta rétt uppeldis- og menning- arlegt gildi íþróttanna, voru Grikkir. Mörgum öldum fyrir Krists burð voru þeir farnir að halda sín frægu iþróttamót, Ólympíuleikana. Siðar féllu Ólympíuleikarnir algjörlega Menntaskólinn í Reykjavík, Sam- vinnuskólinn, Kennaraskólinn, Verzlunarskólinn, Háskólinn, Iðn- skólinn, Flensborgarskólinn og Gagnfræðaskóli Rcvkvíkinga. Ritstjórn Hvtaar liefur enn ekki fengið skýrslu iþróttanefndar um þetta mót, og er því ekki hægt að hirta úrslit þess hér.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.