Hvöt - 01.04.1952, Blaðsíða 3
1. tölublaS
Reykjavík, 1. apríl 1952
20. árgangur
Otgef.: Samband bindindisfélaga í skólum og íþróttabandalag framhaldssk. í Ryík. og nágr.
Á var p
Hvöt er óvenju seint á ferö a3 þessu sinni. Veldur því
«3 nokkru leyti trassaskapur ritnefndar, en einnig mein-
vœttur sú, er dýrtífí nefnist. Hefur hún mórgu tímariti
or3i3 aS aldurtila, og létu sum þeirra þó meira yfir sér
en þetta.
Nokkrar breytingar hafa verió gerSar á útgáfusamn-
ingi þeim, er stjórnir Í.F.H.N. og S.B.S. gerfiu me3 sér í
fyrra. KostnaSur Í.F.R.N. af bla'Sinu fer nú ekki fram úr
1200 krónum, en hvor aSili hefur rétt til bldSrúms eftir
fjárframlagi.
Um efni blaösins er ekki ástaiöa til a3 fara mörgum
oröurn. FiS hófum leitazt viö a3 hafa þafí fjölþætt, en
greinar utn bindindi og íþróttir eru aS sjálfsögöu dSalefni
blaósins.
Um /ei3 og ritnefnd semlir frá sér 20. árgang „Hvatar“,
heitir hún á skólaœskuna aS veita blafíinu öruggt brautar-
gengi á komandi árum.