Hvöt - 01.04.1952, Blaðsíða 6

Hvöt - 01.04.1952, Blaðsíða 6
4 H V Ö T Óli B. Jónsson: Æskan hefur skyldum að gegna (Útvarpserindi 1. febr. 1951) S. B. S. hefur gert 1. febrúar að baráttudegi gegn áfengiuu. ViS hann eru tengdar minningar um unna sigra og nýjar vonir um sigursæla baráttu í framtíðimii. S. B. S. er frjáls samtök æskufólks, sem sér og skilur, hver voði er á ferðum, þar sem áfengið er, og hve mikil liætta æsku landsins og þjóð- inni allri stafar af því, samtök fólks, sem þorir að taka afstöðu, og hefur hug til að sækja fram í sigurvon og öruggri trú á góðan málstað. En leið- in er erfið og mótstaðan mikil. Þess vegna þurfuni við fleiri öfluga liðs- menn í samtökin. Alla æsku landsins viljum við fá til liðs við okkur í þess- ari baráttu, og öllu æskufólki ætti að vera það ljúft og skylt að vinna að sínum eigin velferðarmálum. Við íslendingar lifum nú á umbrota- tímum. Gamlir siðir eru léttvægir fundnir og lagðir til hliðar, en margs konar nýjungar ryðja sér til rúms í daglegu lífi manna. Þó er eins og sumt af því gamla, sem niður fór og helzt ætti að gieymast og hverfa, haldist áfram, samlagist hinum nýja tíma, vaxi og dafni. Þannig er því farið um Loks þegar fjalliS er klifiS og komifi á tindinn kvikandi leiftrar í tíbláma óskamyndin fagnandi skundum vifi frarn í Ijómann fagnandi treystum viS drómann og freistum aS brjóta 'böndin brjótast inn í framtíSarlöndin: — þá rofnar bergifi grunnurinn gliSnar sundur gunnfáninn hrundur og maSurinn hrapar gjárnar gapa og gleypa allt sem festunni tapar mannkyniS flakandi flýtur í blófii vifi fjallsins rœtur: , skeiSiS er runniS sköpunum hlýSa þjófiir.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.