Hvöt - 01.04.1952, Blaðsíða 16

Hvöt - 01.04.1952, Blaðsíða 16
14 H V ö T Fréttir frá S. B. S. 20. ÞING S.B.S. — Skýrsla fráfarandi stjórnar. — Skýrslur fulltrúa. — Tóbaksbindindi. — Kosniingar. — Þingslit og lokaord.-- 1. FTBRÚAR. — Akra- nessfarar. — Hneykslió í Menntaskólanum. -— Kvöld- skemmtun. Svo sein frá var skýrt á sínum tíma sat 20. þing S. B. S. flagana 24.—25. nóv. 1951 í lestrarsal Iþöku. Við setn- ingu voru um 40 fulltrúar frá 8 skól- um til þings komnir, en nokkrir komu síðar. Auk hinna kjörnu fulltrúa voru allmargir gestir viðstaddir þingsetn- inpu. • Formaður S. B. S., Óli Kr. Jónsson, setti þingið með stuttri ræðu. — Hann fór nokkrum orðum um starfsemina á s.l. ári. Sambandið átti við mjög mikla hæf bindindisfræðsla, hlutlæg. bvggð á áreiðanlegum heimildum, stjórnað af ábyrgðarvaldandi mönnum. Með gild- andi skólalöggjöf ætti ekki að' vera hægt að undanskilja nokkum ungling frá rækilegri fræðslu um bindindismál, og samkvæmt fenginni þvílíkri fræðslu myndi enginn maður, gæddur nokkm viti, leiðast út á braut ófagnaðar hins mesta þjóðarböls, sem sögtir fara af. Þeir unglingar, sem fara úr skólunum án bindindisfræðsht út í núgildandi ófremdarástand, heim vínsins, myndu engan veginn geta staðizt þá þolraun að sigla skútu skvnseminnar gegnum boða vínsins. Það er krafa manna, lögleg heimild, fjárhagsörðugleika að etja, þar sem því hafði verið veittur aðeins 5 þús. kr. styrkur á árinu í stað 15 þús. áður. Að sjálfsögðu stóð þetta starfseminni mjög fyrir þrifum. Formaður ræddi og væntanlegt starf sambandsins. Hhnn kvað nauðsynlegt, að í hinum ýmsu fé- lögum yrðu kosnir trúnaðarmenn, sem störfuðu með stjórn sambandsins, svo að hún yrði í nánari tengslum við þau. Þá flutti formaður skýrslu gjaldkera, en síðan var samþykkt tillaga frá Ásg. Jóhannssyni (Samv.sk.) þess efnis, að að skólamir veiti ekki fordæmandi brautryðjun um slælega framfærslu mesta nauðsynjamáls landsins, því að áfengisbölið er fyrir löngu orðið lands- mál. Meðferð víns í húsakynnum skól- anna á ekki að líðast, svo framarlega sem menn hafa nokkum snefil af sóma- tilfinningu, mokkra glóru heilbrigðrar skynsemi. Hvers konar áramótafagnað skólanna, þar sem meðferð víns er áhöfð, ber að banna samkvæmt þeim reglugerðum, sem öllum kennuram láiídsins var sent, bæði með reglu- gerð kennslumálaráðuneytisins og reglu- gerð menntamálaráðherra haustið 1950, en sem þeir, af óskiljanlegum ástæðum, sviku, Baldur Halldórsson,

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.