Austri


Austri - 18.12.1986, Qupperneq 15

Austri - 18.12.1986, Qupperneq 15
Egilsstöðum, jólin 1986. AUSTRI 15 safann, sjá uppskrift. Látið aprikósurnar, rifnu gulræturnar, appelsínu- og sítrónu- safann í pott með þykkum botni og látið suðuna koma upp, látið sjóða við vægan hita, hafið lokið á pottinum, í ca 45 mín. Hrærið í annað slagið. — Nú er sykrinum bætt út í og látið sjóða áfram í 40-45 mín. í opnum potti. Munið að hræra oft og vel í, svo að marmelaðið brenni ekki við. Ef vill, má láta smátt saxaðar möndlur út í marmelaðið rétt áður en það er fullsoðið. — Hellt á hreinar krukkur, bundið yfir. Geymt á köldum stað. Fléttað rúsínubrauð 8 dl hveiti (500 g) 30 g ger 1 dl sykur 2Vi dl mjó(k 14 tsk salt 80 g smjörlíki 1 eggjarauða rifið hýði af 1 sítrónu 80 g rúsínur Ofan á: 1 eggjarauða perlusykur — Leysið gerið upp í volgri mjólkinni. — Hrærið salti, sykri, smjörlíki, eggja- rauðu, rúsínum og sítrónuhýði saman við. Bætið hveitinu út í smátt og smátt. — Látið deigið lyfta sér við yl í 30 mín. Hnoðið deigið, skiptið því í þrennt, mótið í lengjur og flettið þær saman. — Látið brauðið lyfta sér aftur, á smurðri plötu í 10 mín. — Pennslið það með eggjarauðu og stráið perlusykri yfir. — Bakið við 200°C í 40-50 mín. Fylling: 200 g ananasrjómaostur 14 bolli sykur 14 1 rjómi, þeyttur 1 dós (376 g) ananaskurl, safinn sigtaður frá. — Hrærið saman í skál öllum efnunum sem eiga að fara í botninn og þrýstið blönd- unni í botninn og upp með hliðum á eld- föstu móti. Bakið botninn við 175°C í 15- 18 mín. Kælið. — Hrærið saman rjómaosti og sykri (betra er að osturinn sé búinn að bíða utan kælis góða stund áður) og bætið rjóm- anum varlega út í ásamt ananaskurlinu. Hellið yfir botninn. — Látið þetta í kæli í a.m.k. tværklst. áður en þið berið það fram. Þessi ábætisréttur þolir vel að bíða í einn sólarhring í kæli. Rauðvínsglögg 1 fl rauðvín 4-5 heilar kardimommur 4-5 negulnaglar 1 kanilstöng 1-2 dl sykur 1 dl rúsínur 1 dl afhýddar, saxaðar möndlur — Setjið rauðvín, ásamt kryddi, rúsínum og möndlum í krukku með loki og látið standa, helst til næsta dags. — Hitið löginn án þess að láta hann sjóða, sykrið eftir smekk. — Berið glöggið fram heitt í smáum krúsum. Ananas-ostakaka Botn: 1 bolli haframjöl 14 bolli hnetur, saxaðar Vi bolli púðursykur 14 bolli smjör, brætt (50g) Iðunn endurútgefín Iðunn er sögurit um ýmsa menn og viðburði. Lýsing landa og þjóða og náttúrunnar. Petta er ljósrituð út- gáfa af elstu Iðunni sem kom út 1860 og var kostuð af séra Sigurði Gunnarssyni presti og prófasti, al- þingismanni á Hallormsstað en fyrr á Desjarmýri. Vestur í Seattle í Washingthon fylki í Bandaríkj- unum bjó frú Jakobína Johnson, skáldkonan góðkunna, hin ókrýnda drottning og landkyniiir íslands í s —1 i » U N N, s 0 « u it i r l;M VMSA MES.V OG VIÐÐURDI, LVFÍVC l.ASDi (« ÍMÓDA Oíi NÁrn'ECiKAii. MFtVkii, fiitœsgXAÞ Oti ÉOSXAÍ) mm wirmfi vissÁRms S *-< ^ t’ymta ár. __ H s AKUHEyRI 1860. \ - 'í ýtóaíxstós' >'áRDót» os At&rvmm. o.Hitiém, tó a booasxkí Vesturheimi fyrr á þessari öld. Átti hún gott og mikið safn bóka á ís- lensku og einn af gimsteinum hennar var útgáfa Iðunnar frá 1860, eða elsta Iðunn sem hér kemur fyrir almenningssjónir í ljósmyndaðri útgáfu. Faðir Jakobínu, Sigurhjörtur skáld Jóhannsson í Fótaskinni í Aðaldal, átti þessa bók og varð- veitti, því var bókin Jakobínu kær. ESSO-skálinn v/Bleiksá, Eskifirði Sendum viðskíptavinum okkar og öðrum AnstfLrðingiim okkar bestujóía- og nýársóskir. Ýmsar rafmagnsvörur og smávörur til jólagjafa. Smávörurnar í bílaútgerðina fyrir veturinn — sækjum við í verslanir ESSO. Skyndibitastaður. Bensínafgreiðsla. Ferðamannavörur. Þökkum viðskiptin á árinu!

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.