Austri


Austri - 18.12.1986, Síða 36

Austri - 18.12.1986, Síða 36
36 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1986. MASSEY FERGUSON 3000 dráttarvélarnar ■ viti bomar Sendum viðskiptavinum okkar og öðrum Austfirðingum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Pökkum viðskipti liðins árs. Nesprent Neskaupstað. 5endum starfsfólHI oHHar og wlðsHlptavlnum bestu jóla- og nýársósHlr. ÞöHHum árlð sem er að líða. Hraðfrystíhús Breiðdælinga hf. Breiðdalsvík Þegar dráttarvélinni er ekið hrað- ar en 14 km/klst. með fjórhjóladrifi fer það sjálfkrafa úr sambandi og kemur í veg fyrir óþarfa hjólbarða- slit og olíueyðslu. Fjórhjóladrifið fer samt aftur á sjálfkrafa, bæði þegar hemlað er á meiri hraða en 14 km/klst. (svo heml- ar virki betur sérstaklega á hálu undirlagi) og ætíð ef mismunadrifs- lás er settur á. Á afturhjóla- og fjórhjóladrifn- um vélum fer mismunadrifslás sjálfkrafa úr sambandi þegar þrí- tengibeislinu er lyft og það tengist maður setji það á. Þetta kemur í veg fyrir of- eða höggálag og færir nákvæmlega rétt afl yfir á drif- skaftið fyrir viðkomandi vinnu- tæki. Þannig fær létt heyvinnuvél mjúkt álag, meðan komið er í veg fyrir óþarfa slit á tengsli fyrir vinnu- vélar sem valda miklu álagi. Ef vinnuvél verður fyrir ofálagi fer aflúrtakið sjálfkrafa úr sam- bandi, en þetta varnar skemmdum og óþarfa sliti. Það fer einnig úr sambandi ef lághraðaaflúrtaki er beitt við vél- arhraða ofan 1900 sn/mín. Einnig er kerfið notað við að stýra vökvaþrýstingnum. Þetta er inu, þannig að varúðarljósið fari á í meira en tvær sekúndur. Auk þessa alls eru MF „Data- tronic“ vélarnar með háþróuðu upplýsingakerfi, sem tengir saman sjálfvirka spyrnustýringu og gefur áður óþekkta möguleika til auk- inna afkasta sem sjást á stafrænan hátt í hægri hlið húss. Kerfið er tengt flæðinemum í olíustreymi og radarnema undir húsinu, sem skráir áframhraða. Með því að snúa hnapp við skjá- inn er stillt inn á þær upplýsingar sem óskað er. Þær varða eftirfar- andi: — vélarhraða — aflúrtakshraða — áframhraða — olíueyðslu á klst. — olíueysðlu miðað við yfirferð — afköst á klst. — rekstrarkostnað — spólun (í raun) — spólun (leyfilega) — vinnubreidd með vinnutæki — unnið flatarmál — olíunotkun — olíubirgðir — aksturslengd — tíma að næstu viðhaldsað- gerðum — fjölda t.d. bagga Rekstrarkostnaður, sýndur í hlutfallstölu, er unninn úr reikni- tölum kostnaðar við viðhald, olíu, afskriftir og vinnulaun, og byggir á meðaltalstölum fyrir hinar ýmsu stærðir dráttarvéla. Upplýsingarnar koma fram á tölulegan hátt. Með því að þrýsta á hnapp koma þessi verðmæti fram sem 100, og sýna þannig saman- burðartölur, sem ökumaður getur byggt á til að breyta um stjórn á vél- inni án þess að þurfa að fara út í flók- inn útreikning. Sem dæmi má nefna að ef við óskum upplýsinga um olíu- eyðslu gæti skipting í hærri gír breytt tölunni 100 í 95, sem sýnir hlutfallslega minnkun olíueyðslu fyrir gefið verkefni. Þá gæti öku- maður óskað eftir upplýsingum um afköst og kostnað og ef reiknitölur þessa færu niður fyrir 100 gæti hann strax séð hvað olíusparnaðurinn þýddi gagnvart kostnaði og afköst- Rafeindabylting í MF 3000 dráttarvélum Tvö ný vörumerki verða notuð nú þegar Massey Ferguson kynnir nýju 3000 dráttarvélarnar — viti bornar. „Autotronic" er nafngift tengd þeim vélum, sem verða með ýmsum sjálfstýribúnaði. „Datatronic" gerðirnar verða með sömu sjálfstýringu og að auki verða þær með sjálfvirkri stjórn á spyrnu, auk þess sem þær gefa fjöl- þættar upplýsingar um vinnuna svo dráttarvélinni sé beitt af mestu hag- kvæmni. Þróunarsaga dráttarvéla hefur verið stöðug, fá en mikilvæg stefnu- mótandi þrep hafa verið tekin er varða notagildi og framleiðni. Til slíkra tíðinda má telja sprengivél- ina, lofthjólbarða, átaksstillta Ferguson vökvakerfið, fjölhraða gírkassa og hljóðeinangruð hús. Rafeindastýrð kerfi er sú bylting sem kemur núna. Þau gera mögulegt að stjórna fljótt og örugglega vinnuganginum eftir upplýsingum sem vélarnar nema sjálfkrafa. Þessar upplýs- ingar getur ökumaður athugað á skjá og þannig veit hann hvernig hann getur beitt vélinni á bestan hátt, gert vinnuna léttari, og komið í veg fyrir mistök og sóun. Hvort sem kerfið er hagnýtt til að fræða ökumann eða stýra drátt- arvélinni er þessi rafeindastýrði búnaður ámóta mikilvægur og þær stórstígu framfarir sem áður var getið. Massey Ferguson með „Auto- tronic" gefa beina stjórnun á fjölda atriða varðandi gírkassa, fjórhjóla- drifið, mismunadrifslás, óháð vinnudrif og þrítengibeisli. Smá tölvustýring er tengd undir gólfið að framanverðu. Án afskipta ökumanns sér vélin sjálf um að bregðast rétt við breyttum skil- yrðum og kemur í veg fyrir mistök. aftur þegar beislið er lækkað, kost- ur sem kemur sér vel þegar verið er að snúa vélinni í vinnu, við erfið skilyrði. Mismunadrifslásinn fer einnig úr sambandi ef vélinni er ekið hraðar en 14 km/klst., en þetta eykur ör- yggi á vegum og einnig þegar hemlar eru notaðir svo öruggari og fullkomnari stýringu sé náð. Ekki er hægt að skipta um hraða- stig, ef það fæli í sér hættu um of- álag á gírkassann og sé vélin búin skriðgír, lokast kassinn nema hann sé tengdur í lággír. Fullkomin sjálfstýring er bundin við vinnudrifið, svo fremi að öku- MASSEY FERGUSON 3000 — VITIBORIN — SPILDULJÓN, TILBÚIN í ÞUNGA OG ÁTAK VINNUNNAR! tengt vökvaþrýstiaðvörun í mæla- borði og gefur sjálfkrafa útslátt á öllum vökvabúnaði ef bilunar eða skemmdar verður vart í vökvakerf-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.