Fréttablaðið - 10.10.2020, Síða 30

Fréttablaðið - 10.10.2020, Síða 30
• • • • • Víðtæk þekking og reynsla í almennum lækningum Íslenskt lækningaleyfi Góð íslenskukunnátta Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð Mjög góð samskiptahæfni www.rannsokn.is Læknirinn mun gegna mikilvægu hlutverki við umsjón klínískra prófa í þeim rannsóknum sem eru í gangi hverju sinni. Úrlestur úr hjartalínuritum og öndunarmælingum, framkvæmd áreynsluprófa og samskipti við þátttakendur er með meðal þess sem læknirinn mun fást við. Starfslýsing Hæfniskröfur Meðal rannsókna má nefna Heilsurannsókn ÍE (www.heilsurannsokn.is) og rannsókn á langvinnum afleiðingum COVID-19. Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna annast klíníska hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar. lækniróskast Frekari upplýsingar veitir: Eva Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar rannsóknaverkefna í síma 520 2800 Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilskrá á netfangið atvinna@rannsokn.is fyrir 26. október 2020 Deildarstjóri netreksturs - Norðurland Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 65% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði • Reynsla af rekstri raforkukerfis er æskileg • Reynsla af stjórnun • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu og tungumálakunnátta • Ábyrgð á rekstri dreifikerfis á Norðurlandi • Hönnun dreifikerfa • Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og frávika- greining verka • Þátttaka í svæðisvakt • Stjórnunarleg ábyrgð starfsmanna og samskipti við verktaka og aðra viðskiptavini RARIK óskar eftir að ráða deildarstjóra netreksturs á rekstrarsviði með aðsetur á Akureyri. Meginverkefni rekstrarsviðs eru hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfisins. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.