Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 32
RAFMAGNAÐ STARF Rafvirki/rafveituvirki Um er að ræða ölbreytt starf við að tryggja örugga aendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru á Akureyri og Egilsstöðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á raúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Umsóknarfrestur er til 25. október 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að ölhæfu og framúrskarandi samstarfsfólki á vinnustaðinn okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Vegna nýrra verkefna og aukinna umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingum í hóp starfsmanna hjá félagi í mikilli þróun með sterka sögu. Ef nákvæm vinnubrögð og góð eftirfylgni eiga við um þig þá hlökkum við til að heyra frá þér. Þjónustustjóri Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af viðskiptastýringu, getur haldið kynningar og kann listina við að skapa traust og þróa viðskiptasambönd. Starfssvið: • Tengslamyndun og náið samstarf með viðskiptavinum þar sem þjónustustjóri er aðaltengiliður Opinna Kerfa • Sala og innleiðing á vörum og þjónustum ásamt samningagerð við viðskiptavini • Utanumhald um verkefni, samskipti, og reikningamál • Útboðs- og tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Reynsla af störfum í upplýsingatækni eða viðskiptastjórnun á fyrirtækjamarkaði skilyrði • Þekking á hýsingar- og rekstrarlausnum mikill kostur • Miklir skipulagshæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, drifkraftur og gott þjónustuviðmót Enterprise Consultant (Reynslumikill ráðgjafi í upplýsingatækni) Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af ráðgjöf, uppsetningu tölvukerfa og rekstri þeirra. Skilur stefnu og strauma í upplýsingatækni og hefur ástríðu fyrir að leiðbeina viðskiptavinum inn á spennandi brautir. Getur haldið kynningar á skýjalausnum, rekstri tölvukerfa og miðlægum búnaði. Starfssvið: • Ráðgjöf til viðskiptavina um val og innleiðingu miðlægra lausna • Sala á vörum og þjónustum Opinna Kerfa • Útboðs- og tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Áralöng reynsla af störfum í upplýsingatækni eða kerfisstjórnun skilyrði • Þekking á miðlægum rekstri í upplýsingatækni skilyrði • Miklir skipulagshæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, drifkraftur og gott þjónustuviðmót Sölufulltrúi Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af sölustörfum, brennandi áhuga á upplýsingatækni og á auðvelt með samskipti við viðskiptavini, hvort sem er í síma eða í eigin persónu. Starfssvið: • Sala á vörum og lausnum í gegnum síma og samskiptaforrit • Tilboðsgerð til viðskiptavina • Utanumhald viðskiptasambanda, samskipti, og reikningamál • Útboðs- og tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Reynsla af sölustörfum í upplýsingatækni eða viðskiptastjórnun á fyrirtækjamarkaði kostur • Þekking á tölvubúnaði og rekstrarlausnum mikill kostur • Miklir skipulagshæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, drifkraftur og gott þjónustuviðmót Einungis er tekið á móti umsóknum á opinkerfi.alfred.is og er farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað og er umsóknarfrestur til 30. október. Nánari upplýsingar veita Ólafur Örn Nielsen, aðstoðarforstjóri, í 865-4520 / on@ok.is eða Reynir Stefánsson, framkvæmdastjóri vöru- og hugbúnaðarsviðs í 664-3070 / reynir@ok.is. Öruggur samstarfsaðili í hýsingu og rekstri tölvukerfa Hugsar þú í lausnum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.